Alþýðublaðið - 17.09.1931, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 17.09.1931, Qupperneq 3
A&BSÐUBKJíÐIÐ 3 Raftækjaverzlun. Sími 837. Austurstræti 12 Vlð vovam að taka upp miklar blrgðlr af rafljósatækjum f gær< Verðið á nýju vðrunum er mun lægra en áður. höfum Til þess að samræma verð, við lækkað eldra verð um 25 - 50 Ná er bægt að fá vandaðann borðlampa fyrir kr. 4,50 skermlansan. Sterkir borðlampar með nýtizku skerm kosta krónur 8,00—12,00. Verð er yfirleitt mikiu lægra en menn búast við, og hafa ýmsir kvartað yfir fljótfærni sinni að kaupa annars staðar, áður en peir kyntust verðlagi okkar. Ýmsar af peim krónum, sem komu nú, eru gerðar sérstaklega fyrir okkur og munu ekki kema f verðlistum eða fást f öðrum verzlunum. Vörubirgðir okkar eru svo miklar og fijðlbreyttar ná, að yður er ó- hætt að koma beint til okkar. Við höfum pað sem yður vantar, og verðið er svo lágt, sem orðið getur á pessu stfgi verðlækkunarinnar. Og við munum alt af fylgjast með pegar verðlækkun verður. / Begnkáparnar ódýrn handa börnum og ungling- um voru teknar upp í gær. Einnig afar smekklegar kven- kápur nýjar gerðir frá kr. 19,75 komið og lítið á. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Póstflnofetðir yfir Atlands- •hafið. Berlín, 16. sept. U. P. FB. Blöð- in birta fregniir um það, að þegar von Gronau sé heim kominn frá Bandaríkjunum muni hann leggja fyilr stjómina áætlun um reglu- bundnar póstflugferðir milli Pýzkalands og Bandaríkjanna. Telur hann, að þegar búið sé að útbúa lendingar- og benzínbirgða- stöðvar, muni flugið taka 45 klukkustundir. Hvað er að frétta? Nœturlæknir er í nótt Magnús Pétursson, Hafnarstræti 17, sími 1185. Sextugsafmœli átti í fyrra dag Jón Halidórsson trésmíðameistari. Var honum haldið samsæti í gær- kveldi á „Borg“. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Útvarpið í dag: Kl. 19,30: Veð- urfregniir. Kl. 20,30: Söngvél. Kl. zl: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25. Söngvél. 20 ára gamáll maður réðst fyr- ir nokkru inn í hið fræga mál- verkasafn Dresdenar á Pýzka- landi og rændi þaðan mynd eftir Pietro Rotori. Ungi maðurinn náðist, og kvaðst hann hafa orð- ið svo ástfanginn af myndiinni, að hann hefði ekki getað án hénnar verið. Myndin var af stúlku. Hnjggbrotnir biðlar hefna sín. 1 smábænum Czernowitz skamt frá Bukarest giftist nýlega mesta 'blómarósin í bænum. Margir pilt- ar höfðu beðið hennar, en hún vísaði öllum á bug iengi vel þar til hún gékk að aitatínu með ungum manni að nafni Bilinzki. — Þegar ungu hjónin komu heim frá kirkjunni og ailir éða flest- allir þorpsbúar voru samankomn- ir á heimili foneidra briVðurinnar, réðust tveir af hinum hrygg- brotnu biðlum inn í veizlusalinn og skutu mörgum skotum úr byssum sínum. Foreldrar brúður- innar féllu þegar um örend og 4 eða 5 veizlugestir særðust hættulega, en brúðhjónin sakaði ekki. Landmœlingarnar. Mælinga- mennirnir dönsku hafa í sumiar lo'kið mælingum á mestum hluta Suður-Þingeyjarsýslu og Eyja- firði og undirbúið mælingar á Sprengisandi. Eimn flokkur hefir verið að mælingum á Ölafsfilrðii, Héðinsfirði og Siglufirði. (FB.) Húsabijggingar. Síðustu tvær vikur hefir verið fengið leyfi byggingarnefndar fyrir að eins fjórum íbúðarhúsabyggingum hér í Reykjavík. Rafvirki hjá útvarpimu hefir Jón Alexandersson verið löggiltur af rafmagnsstjórn Reykjavíkur, á meðan hann er í þjónustu út- varpsins, enda fullnægi útvarpið þeim löggildilnigarskilyrðum, sem sraerta verzlun og iðnrekstur. Kolaskip kom hingað í ímlorgun. Veðrið. Kl. 8 í mongun var 10 stiga hiti í Reykjavík. tJtlit hér um Suðvesturiand: Allhvöss suð- austanátt og regn í dag, en snýsí jsennilega í norðátnátit í nótt. Indíánar enn skœðir. 1 eyði- fcofa í Arizona hefir ung stúlka nýiega fundist kyrkt. Þessd unga stúlika hafði nýlega Lokið fullnað- arprófi við Oolumbía-háskólann í New York. Aðalnám.sgrein henn- ar var rannsóknir viltra þjóð- flokka og í margar vikur hafði hún verið með þjóðflokki, er var þektur að því að vera mijög grimmlyndur. Unga stúlkan var að viða að sér efni í doktorsrit- gerð. Hún rannsaltaði sérstaklega Komið aftur Manchettskyrtur mjög smekklegar en ódýrar. Einnig FJibbar, hálfstífir og stífir allar stærðir. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Nýkomið: Stakar buxur handa drengjum og ungling- um, fjölbreytt úrval en mjög ódýrt. Einnig handa fullorðnum. Sokkabúðin, Laugavegi 42. hinn vilta og sérkennitega danz Indíánanna. Laugardiag nokkurn fór hún meö ungum Indíána til staðar nokkuð langt frá alfara- leið. Þar ætlaði hún að horfa á ,,djöfladanz“ — og þaðan kom hún ekki aftur. Nokkrum dögum síðar fanst lík hennar. Lögreglan hefir handtekið 53 Indíána við Hvítá í Arizona, en allir neita þeir því ákveðið að þekkja noklk- uö til morðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.