Alþýðublaðið - 18.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1931, Blaðsíða 1
Mpjóuhl&Mú Qeffll « mS éSpfMS^kmmm (931 Föstudaginn 18. september. 217. tölublaö, tiAMLA BIO Maðurinn frá I Wyoming. ¦ Siðasta sinn í kvold. i Einar Kristjánsson og fiarðar Þorsteinssonar. SðngsKemtun i 'Nýja Bíó sunnudaginn 20. sept- kl. 3 síðdegis. Einsöngslög og dúettar, par á með- al úr „Gluntarne". Við hljöðfærið ungírú Anna Pétnrss. Aðgöngumiðar á 2,00 og 2,50 hjá Katrínu Viðar og Bókav. Sigf. Eymundssonar. íbúð í Hafnarfirði. Stór stofa rpeð aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 214, Hafnarfirði. Sjómannafélag Reykjavíkur. Almenn Skemtlin x Alpýðuhúsinu Iðnö laugardaginn 19. sept. kl. 9 síðdegis. 1. Erindi (Sigurður Einarsson). 2. Gamanvísur (R. Richter). 3. Óákveðið. 4. Gömlu danzarnir (Harmonikumúsik til miðnættis). 5. Danz. Hljómsveit. Aðgöngumiðar i kr. 2,00 verða seldir á skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur föstud. og laugard. kl. 4 — 7 og í Iðnó á laugardag kl. 2. Húsið opnað kl. 81/*. Félagar sýni skirteini. Karlmannafot og vetrarfrakkar. Nýupptekið framúrskarandi stórt og fallegt úrval, talsvert ó- dýrara en áður. Fötin kosta m. a. 58 — 62 — 68 — 72 — 78 — 84 — 93 — 98 — 112 —115 — og 118 krónur. Einhnept og tvíhnept. — Blá og mislit. — Vel víðar buxur. Vetrarfrakkarnir kosta m. a. 62 — 70 — 88 — 90 — 92 — 100 — 108 — 110 — 118 — 120 — 125 og 138 krónur. Mjög margar tegundir og litir. — Nýjasta tíska. Enn pá einu sinni höfum við sett nýtt miet með fagurt snið og lágt verð. Vörur okkar mæla með sér sjálfar. Jafnframt seljum við flest eldri föt og vetrarírakka iangt fyrir neðan verksmiðjuverð á útsölu, sem hefst laugardaginn 19. sept. á Skólavörðustíg 21. Sjá afuglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Hafnarstræti og Fatabúðin, Skólavörðustíg. Nfta Blé Henoar hátígn ástargyðjan. (Ihre Majestat der Lieoe). Þýzk tal- og söngva- kvikmynd i 11 páttum, sem fjallar um lífsgleði hljómlist, ungar ástir, og mun veita öllum, ungum sem gömlum, er hana sjá og heyra, ógleyman- legar ánægjustundir. — Aðalhlutverk leika: Kathe von Magy, Grethe Theimer, Franz Lederer og OttoWallenbaraf. Alpektir pýzkir leikarar. Fæði geta 1—2 menn fengið í vetur við sanngjörnu verði. A. v. á. I I >ooooooo Nýjar haastvorur fyrir herras Alfatnaðir, nýtt snið, fallegt efni. Kr. 105, 96,-85, 78. — fyrir unglinga. Kr. 65, 53. Regnfrakkar. 105,- 84,- 64,- 56,- 39. Röndóttar Taubuxur, 23,- 21,- 17,50,- 15,- 12. Peysur, ný tegund, ermalausar, alull, 6,75,- 6,50,- 6. Drengjavetraifrakkar í mjög stóru úrvali frá Enskar húfur — karlmanns og drengja. Sokkar, karlmanns. Kr. 1,50,- 1,25,- 0,90,- 0,75. Axlabönd — Bindi — Naerföt — Hálsklútar, 56,00 45,00 27,00 8,75 4,5« is,oo 0,50 Austurbæjarskólmn. Skólaskyld böm úr austurbænum, sem ekki komu tii píófs í vor, komi til ínmitunar í Austuibæjaiskólann á tímabilinu frá 18. til 26. p. m. kl. 4-<-6 e. h. Sömu- leiðis böm, sem fluzt hafa úr vesturbænum og hafi pau með sér skilríki. Á áður nefndum tíma verð ég til viðtals í skrif- stofu skólans, sími 1651. (Umgangur af leikvellinum um syðri horndyinar). SkólasttéiinD. Brauns-Terzlun. xxxxx>oo< >ooooooo< ! BIFREID AST0ÖIM HEKLA hefur að eins nýja og góða bíla. — Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. 50 anra. 50 anra. Elephant-cigarettur L|úffengar og kaldar. Fást ails staðar. í heildsSlu hjá Tibaksverzlan Islands L f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.