Alþýðublaðið - 18.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.09.1931, Blaðsíða 3
AfcPSÐUBLAÐIÐ 3 A. S. V. Fundur verður haldinn i K.R. husinu í kvöld kl. 8,30. Inn- taka nýrra félaga. Fjölbreytt dagsskrá. Einar Olgeirsson talar. Séra Gunnar Benedikts- son les upp. Kærandi kveðst hafa unnið hjá kærðum sem háseti á bv. Snorra goða timiabilin l./l.—12./2. og 19./3.—6./6. s. 1., og fyrir penna tíma hafi hann fengið greiddar ^r. 888,33 í kaup, pg er að sjá, að aðiljar séu sammála *um, að þannig væru rétt uppgerð við- skifti þeirra, ef 'mánaðarkaup væri, miðað við almanaksmánuð án tillits til dagafjölda, en mán- uðurinn hins vegar talinn 30 dagar, sé um brot úr máhuði að ræða, og hefir kærður haldið því fram, að svo eigi að gera að lögum. Kærandi hins vegar held- ur því fram, að samkvæmt á- kvæði 18. greinar sjómannalag- anna frá 19. maí 1930 sé með mánaðarkaupi átt við kaup fyrir 30 daga án tillits til almanaks- mánaða, og beri sér því í kaup fyrir þenna tíma kr. 903,20 og eigi hann því vangrieiddar hjá kærðum kr. 14,87, eins og að framan greinir. Kærður hefir ekki mótmælt, að sú niðurstaða væri rétt, ef bygt væri á þessum grundvelli, og eru úrslit þessa máls því undir því komin, hvernig skilja beri tilvitnað ákvæði sjómannalag- anna. Samkvæmt 93. grein sjómianna- laganna öðluðust þau gildi 1. jan. 1931, og eru því í gildi, er við- skifti aðilja hófust. 4. málsgr. 18. gr. þeirra hljóðar svo: „Purfi að reikna kaup fyrir mánuð eða brot úr mánuði, telst mánuðUrinn 30 dagar.“, en 18. greinin ræðir um kaup skipverja. Petta orða- lag virðist svo Ijóst, að ekki sé ujn að villast, að með þessu á- kvæði sé lögmælt, að með mán- aðatikaupi sé átt við kaup fyrir 30 daga án nokkurs tillits til al- manaksmánaða. Ef skýra ætti þetta á annan veg, yrði það ekki gert nema með því að ganga fram hjá ljósum og skýlausum Teklð upp i gærkveldi: Skölafðt, Matrósafot, Skólatösknr. Rúskiansblússur mjög ódýrar, á börn og fullorðna. Drengjafrakkar og Matrósafrakkar. Storesefni, Divanteppi. Morgnnk|óIaefni og tvfsttau i mjög fjölbreyttu úrvali. Nýjar vörnr teknar npp ú hverjum degi. Til pess að rýma fyrir haustbirgðunum bjóðum við á morgun, laugardaginn 19. sept., og næstu daga um 200 sett af karlmannafötam og vetrarfiökkum, sem áður hafa kostað alt að pví 130 kr., fyrir að eins 25 og 40 krónur settið. „Zeppelin greifi“. Friedrichshaven, 18. seþt. U. P. FB. Loftskipið „Zeppelin greifi“ lagði af stað héðan áleiðis til Pernambuoo í Brazilíu kl. 1,15 í nött. Lítið á vörurnar og þér sannfærist um, að aldrei fyrri hafa boðist slíkar ágæt- isvörur jafnódýrt, — ekki einu sinni fyrir strið. Útsölur Fatabúðarinnar eru fáar, en góðar — Þær standa stutt, en gleym- ast seint. Enginn fer vonsvikinn, sem kaupir á útsölum okkar. Vegna rúmleysis í sjálfum búðunum, fer útsalan fram í austur enda hússins nr. 21 við Skóla- vörðustíg, á sama stað og sumarút- salan í sumar. Fata- búðin. orðum laganna, orðurn, sem geta gefið skynsamliega og sann- gjarna niðurstöðu, en slík lög- skýring er mieð öllu óheimil. Pað sést og af greinargerðinni fyrir frumvarpinu, sjómannalögunum, að löggjafinn hefir mieð þessu á- kvæði ætlað beinJínis að skapa nýmæli, og er af því Ijóst, að orðalagið er engin tilviijun. Það verður því að fallast á kröfur kæranda í þessu máli og úr- skurða kærðain til að greiða hon- um framamritaða Uþþhæð' innian 3 daga frá lögbirtingu þessa úr- skuröar. Pví úrskurðast: Kærður, h/f. Kveldúlfur, greiði Ólafi Kristjánssyni, Fálkagötu 27, ikr. 14,87 ininan 3 daga frá birt- ingu þessa úrskurðar. Orskurðinumi skal - fullnægja með aðför að lögum. Jónatan Hallvardsson ftr. Orsikurðuriinn var lesinn í heyr- anda hljóði. F. h. kæranda er mættur Sig- urður Ólafsson og f. h. kærða Haukur Thors, og lýsa þeir yfir því, að þeir taki þessa birtiingu gilda. Jónatan Hallvardsson ftr. Rétt eftirrit staðfestir skrifstiofa skráningarstjórans í Reykjavík, 10. september 1931. Jónatan Hallvards&on ft. (sign.) lögreglustjórinn í Reykjavík. Samkvæmt þessum úrskurðivili stjórn Sjómðannafélags Reykjia- víkur benda mönnum á, að þeim ber kaup fyrir alla daga, sem þeir eru í skipsiins þjónustu, og mánaðarkiaupið finst með því að deila með 30 dögum. Kveldúlfur hefir greitt kæranda framangreinda upphæð og ekki áfrýjað úrskurðinum. Tímaritseintak selt a meira en 1100 kr. í NRP.-fréttum frá Nor- egi segir: Á bókauppbóðii,- þar sem seldar voru bækur Hannaas sál. prófessorsi, var eintak af tímariti Ibsens og Vinjés, „And- hrimner“, selt fyrir 1115 krónur. Bkkert vantaði í ritið. Mun þetta vera hæsta boð, sem fengist hefir í ritverk á* bókauppboði í 'Noregi. Spánski sendisveitarritarinn í Kaupmannahöfn hefir nýlega ver- ið rekinn úr stöðu sinni. Ástæðan fyrir burtrekstrinum er sú, að þegar Alfons fyrvierandi kóngur kom til Kaupmannahafnar, þá heilsaði sendisveitarritiarinn upp á hann og lét það fylgja kveðju sinni, að hann myndi alt af skoða hann sem konung Spánverja. Þetta þoldi lýðræöisstjórnin auð- vitað ekki. „Þór“ kom hingað í morgun með nýjan fisk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.