Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 Peninga- markadurinn ! GENGISSKRANING NR. 173 — 16. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl.09.l5 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,020 28,100 28,130 1 St.pund 41,967 42,087 42,130 1 Kan. doilar 22,708 22,772 22,857 1 Donsk kr. 2,9172 2,9255 2,9237 1 Norsk kr. 3,7735 3,7843 3,7695 1 Sænsk kr. 3,5498 3,5599 3,5732 1 Fi. mark 4,9020 4,9160 4,9075 1 Fr. franki 3,4662 3,4761 3,4804 1 Bolg. franki 0,5188 0,5203 0,5286 1 Sv. franki 12,8887 12,9255 12,8859 1 Holl. gyllini 9,3665 9,3933 9,3767 1 V-þ. mark 10,4728 10,5027 10,4963 1 ÍLIÍra 0,01749 0,01754 0,01758 1 Austurr. srh. 1,4900 1,4943 1,5047 1 PorL escudo 0,2246 0,2253 0,2281 1 Sp. peseti 0,1843 0,1848 0,1861 1 Jap. yen 0,11465 0,11498 0,11427 1 írsktpund Sdr. (SérsL 32,825 32,919 33,207 dráttarr.) 15/09 29,3957 29,4796 1 Belg. franki V 0,5078 0,5093 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.....................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*....45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.....0,0% 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar.... 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar......27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum............. 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum.... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótapáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. ... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............ (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ...........r. (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrír hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabillnu frá 5 tll 10 ára sjóósaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er 727 stig og er þá miöaö vió vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miðaö við 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! JHurigiwftlíifeifo Hljóðvarp kl. 19.35: Óskastundin — Sumar í sveitum Óskastund er á dagskrá útvarps- ins í dag kl. 19.35. Þá spjallar séra Heimir Steinsson við hlustendur. „Yfirskrift óskastundar að þessu sinni er ljóðlínan „Sumar í sveitum" sem tekin er úr átt- hagaljóði þeirra Sigurðar Arn- grímssonar og Inga T. Lárusson- ar,“ sagði séra Heimir um þátt- inn. „Mun ég biðja hlustendur að bregða sér í huganum austur á land og dvelja stundarkorn við menn og málefni á þeim slóð- um.“ Séra Heimir Steinsson Sjónvarp kl. 16.30: Akranes - Á þessari mynd sést hinn harð- skeytti leikmaður ÍA, Sveinbjörn Hákonarson, sækja að markverði Aberdeen, Jim Leighton, en hann er markvörður skoska landsliðsins og reyndar talinn einn sá besti á Bretlandseyjum. Aberdeen Það ætti því að gleðja augu knattspyrnuunnenda að sjá leik íslandsmeistaranna frá Akra- nesi gegn Aberdeen á skjánum kl. 16.30 í dag í íþróttaþætti Ing- ólfs Hannessonar. Á ferð og flugi „í þættinum verður mikið komið inn á göngur og réttir, sem nú standa yfir um allt land,“ sagði Tryggvi Jakobsson, en hann hefur umsjón með þættinum „Á ferð og flugi“ ásamt Ragnheiði Davfðs- dóttur. „Við ræðum við fólk í Húna- vatnssýslu og um það hvernig borgarbúar geta nýtt sér þennan tíma til útiveru og hversu gott, uppeldislega séð, það er fyrir börn í þéttbýli að fá að koma í réttir og sjá hvað þar er að ger- ast. Áningarstaður okkar að þessu sinni verður Vatnsdalshól- ar. Að vanda verða nokkur hvatningarorð til vegfarenda og spjallað um vandamál sem stafa af sauðfé á vegum og ógæti- legum akstursmáta. Að lokum verður pistill um skellinöðrur og talað við Baldur Ottóson í sam- bandi við það.“ Bólstaðarhlíðarhrepp- ur á sveitalínunni Frá RÚVAK í kvöld er þáttur Hildu Torfadóttur „Á sveitalín- unni“ kl. 21.30. „Ég ætla að þessu sinni að fara um bæi í Bólstað- arhlíðarhreppi í Austur-Húna- vatnssýslu. Eg fer um Langadal, Blöndudal og Svartárdal, segi frá sögu hreppsins og mannlífi og leik lög sem íbúar þar hafa valið í þáttinn," sagði Hilda Torfadótt- ir. Útvarp Reykjavík L4UG4RQ4GUR 17. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Richard Sigur- baldursson talar 8.20 Morguntónleikar. Emil og Elena Gilels leika fjór- hent á píanó Fantasíu í f-moll , eftir Franz Schubert./ John Williams og Enska katnmer- sveitin leika „Fantasíu um herramann" konscrt fyrir gítar og hljómsveit eftir Joaquin Rod- rigo. ('harles Groves stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt- ur fyrir krakka. Umsjón: Vern- harður Linnet. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á ferð og flugi Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. SÍÐDEGIÐ 14.00 Listapopp — Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurt. kl. 24.00.) 14.50 íslandsmeistaramótið í knattspyrnu — 1. deild: Valur Vestmannaeyjar. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik á Valsvelli. 15.50 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 16.20 „Þú spyrð mig um haustið". Njörður P. Njarðvík tekur sam- an dagskrá um haustljóð ís- lenskra nútímaskálda. Lesarar með honum eru: Halla Guð- mundsdóttir, Helga Jónsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. (Áður útv. í okt. 1982.) 17.15 Síðdegistónleikar: Lynn Harrell og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Selló- SKJÁHUM LAUGARDAGUR 17. september 16.30 íþróttir. Leikur Akraness og Abcrdeen. Umsjónarmaður Ing-, ólfur Hannesson. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalíf. Nýr flokkur. 1. þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Glæður. Þættir um dægurtónlist síðustu áratuga. Fjallað verður í sex þáttum um nokkra tónlistar- menn sem hafa látið aö sér kveða á þessu sviði, rætt er við þá og endurvaktar hljómsveitir fýrri ára. 1. þáttur: Björn R. Einarsson. Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Upptöku stjórnaði Andrés Indr- iðason. 22.00 Skífurnar sjö. (The Seven Dials Mystery.) Ný, bresk sjónvarpsmynd geri eftir samnefndri sögu Agöthi Christie. Aðalhlutverk: Cberyl Campbell James Warwick, John Gielgud Harry Andrews og John Vine. Sviplegt dauðsfall á friðsælu sveitasetri beinir athygli sögu- hetjanna að starfsemi leynisam taka sem ganga undir nafnini Skífurnar sjö. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.15 Dagskrárlok. konsert í h-moll eftir Antonín Dvorák. James Levine stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastund. Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustend- ur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sumarvaka a. „Árni Oddsson“, skáldsaga eftir Friðrik Asmundsson Brekkan. Steindór Steindórs- son frá Hlöðum þýddi úr dönsku. Björn Dúason les (3). b. Tilbrigði um íslenskt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Einar Vig- fússon og höfundurinn leika á selló og píanó. c. Jón lærði Guðmundsson. Baldur Pálmason les úr bókinni „íslenski bóndinn“ eftir Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Stephens. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (7). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.