Morgunblaðið - 17.09.1983, Side 7

Morgunblaðið - 17.09.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 Augnlæknastofan í Hafnarfiröi Jens Þórisson augnlæknir er kominn til starfa viö augnlæknastof- una í Hafnarfiröi, Strandgötu 34. Tímapantanir mánudaga til fimmtudaga kl. 13—15, sími 54556. Fríðríks ölafssonar Kennsla hefst mánudaginn 26. september næstkom- andi í húsakynnum skólans aö Laugavegi 51, 3. hæö. Kennt verður byrjenda- og framhaldsflokkum og veröur nemendum aö venju raöaö niöur í hópa eftir styrkleika. Allir velkomnir, jafnt ungir sem aldnir. Skráning stendur yfir alla næstu viku, frá 19. til 23. september aö Laugavegi 51 í síma 25550. Sérnámskeiö: Skákskólinn útvegar einnig leiöbeinendur fyrir einka- tíma, sérstök námskeið í fyrirtækjum eöa námskeið úti á landi. * Skákskóli Friöriks Ölafssonar Laugavegi 51 Síml: 25550. Friðrik Ólafsson, Cuðmundur Sigurjónsson, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Margeir Pétursson. T3ttamaikaðuzinn .t iy~ím ^■jattUýötu 12-18 Volvo 343 QL8 1962 BláMns.. ektnn aðsins 12 þús. Som nýr bM. Verð 320 þús. Ath. sklptl. Ford Ranger yfirbyggöur Pick Up 1977 Rauðsans., 8 cyl. (351) m/öllu. Spllttaö drlf, pústllnkia. Vönduö Innréttlng. Bötlúga. f sérflokkl. Verö 390 pús. (Sklptl). Subaru 1900 Saoan 1962 Brúnsans., 4x4. Eklnn aösfna 21 pús. Vsrö 330 þús. Sklptl ath. á ódýrarl. Honda Quintet 1981 Qrann, Iramdrlfsbíll, eklnn 25 þús. 5 gfra. Vsrö 260 þús. Votvo Lapplander 1980 Silturgrár, skinn 4 þús. Yflrbyggöur og m)ðg vel klsaddur. Verö 425 þús. Sklptl á ódýrarl. Sapparo 2000 QSL 1981 Brúnsans., s|álfsk. m/aflstýrl. StereötsBkl. 2 dekkjagangar Verö 320 þús. Sklptl á Bronco möguleg. Honda Accord EX 1982 Blásans., ekinn 13 þús. km. Aflstýri, raf- magn I rúöum o.fl. Verö 375 þús. Sklptl óskast á Toyota Hilux (lengrl oerö). Range Rover 1982 Orapp, eklnn 27 þús. Verö 800 þús. Sklptl ath. á ódýrarl. Ptaymouth Voiaire Premier Station 1979 Orapplitaöur m/vlöarkl. 8 cyl. (318) m/ðllu. Eklnn 53 þús. Verö 240 þús. (Sklptl ath ). Tveir AB-ráöherrar — tvö hrikaleg vandamál Ríkissjóöur yröi „fallítt" ef hann yröi geröur upp nú, segir Albert Guömundsson fjármálaráöherra, er hann lýsir komu sinni í fjármálaráðuneytiö eftir fárra ára forsjá Al- þýöubandalagsins. — „Mér þykir sýnt aö fyrrverandi fé- lagsmálaráðherra hafi sofiö á veröinum," segir Alexander Stefánsson félagsmálaráöherra um þá hrikalegu arfleifö aö rúma þrjá milljarða króna vantar í húsnæðislánakerfiö. Þaö var Svavar Gestsson formaður Alþýöubandalagsins sem svipti húsnæöislánakerfiö helzta tekjustofni sínum, launaskattinum. Erlendar skuldir og efna- hagslegt sjálfstæði Albert Guömundsson, Qármálaráöherra, telur lík- ur benda til að rikúsjóður reyndist „fallítt", ef hann yröi gerður upp á líðandi stund, að sögn Tfmana Erlendar skuldir eru komnar upp í 60% af þjóð- arframleiðshi, sem stefnir efnahagslegu sjálfstaeði þjoðarinnar f hættu. „Við verðum kannski að slá fyrir afborgunum en alls ekki til þess að bæta við skuldabaggann," hefur blaðið eftir ráöberra. Við þessar aðstæður verður að skera ríkisút- gjöld duglega niður. Það er ekki hægt að bæta við skattheimtu, sem hefur aukizt meira en góðu hófi gegnir sem hlutfall af þjóð- artekjum 1978—1983. Laun eru 70% af þjóðar- tekjum. Rýrnun þjóðar- tekna hlýtur að segja til sin f skertum kaupmætti. Af sömu ástæðu hlaut upp- skurður á verðbólgusjúku þjóðfélagi, sem var að ganga af atvinnuvegum sínum dauðum, að bitna á launaþættinum. Ekki má auka á kaupmáttarrýrnun með skattahækkunum, enda er nú komið að ríkinu að axla sinn hlut í viðleitni þjóðarinnar til að ná niður verðbólgu, tryggja rekstr- armöguleika atvinnuveg- anna og vernda efnahags- legt sjálfstæði þjóöarinnar. Arfleifð vinstrí stjóma 1978—1983 hefur reynzt landsmönnum, ekki sízt láglaunafólki, dýrkeyptur lærdómur. Yves Montand um „Gúlag“- sósíalismann Kran.ski kvikmyndaleik- arinn Yves Montand, sem um tíma hallaöist að kommúnisma, sagði fyrir skemmstu f viðtali við „Europe 1“ útvarpsstöðina. að „höfuðóvinur vestrænna lýðræðisríkja" væri sov- ézka Gúlag-ríkið". — „Ég er að visu sammála Reag- an Bandaríkjaforseta í fáu,“ sagöi Montand, „en undir hans stjórn get ég sagt það sem ég vil. Hverj- um dettur það f hug eina sekúndu, að andófsmenn geti tekið upp baráttu f lóndum A-Evrópu, Ld. f Rúmeníu, Tékkóslóvakíu eða Póllandi? Þeir yrðu undir eins knésettir." Miller um stöðu heims- mála Bandariska leikskáldid Arthur Miller, sem mjL varð fyrir aðkasti harðlínu- manna f heimalandi sfnu á tímum McCarthys, segir f nýlegu einkaviðtali við Lesbók Morgunblaðsins: „Styrjakiarótti hefur lengi fylgt manninum og þrátt fyrir atómsprengjuna, þá höfum við lifað lengsta friðarskeið aldarínnar og það hlýtur að gera mann bjartsýnann á framtíðina. Ég held það hafi einmitt veríð atómsprengjan sem haldið hefur heimsfríðinn frá seinna strfði. Ég er harður á því, að ef enginn hefði verið atómbomban, þá hefði orðið stríð milli Bandaríkjamanna og Sov- étrfkjanna snemma á 5. áratugnum." Hér skal ekki lagður dómur á þessa staðhæf- ingu hins heimsfræga leik- skálds. Hitt stendur óhagg- að, að varaarsamstaða vestrænna lýðræðisríkja f Atlantshafsbandalaginu befur tryggt frið í okkar beimshluta f 40 ár, þótt fjölmargar staðbundnar styrjaldir hafí verið háðar á sama tfma annars staðar f veröldinni. Hefði slik varn- arsamstaða lýðræðisríkja verið til staðar á fjórða ára- tugnum benda sterkar Ifk- ur til að koma hefði mátt f veg fyrir sfðarí heimsstyrj- öldina (1939—1944) og hörmungar hennar. Þeir, sem berjast fyrir einhliða afvopnum vestrænna rfkja á sama tíma og heims- kommúnisminn bervæðist, stefna, vitandi eða óvit- andi, f það ójafnvægi, sem hleypti síðari heimsstyrj- öldinni af stað. Afvopnun verður að vera gagnkvæm — annars verður hún kveikja ófriðar. Veikleiki mótaðila hefur ávallt verið sú freistni sem yfirgangsöfí hafa fallið fyrir. / upphafi var jörðin auð og tóm, svo kom Aðal Bílasalan og malbikaði 2000fermetra, setti niður hús og raðaði vörubílum, sendibílum, rútubílum og allskonar fólksbílum, litlum og stórum, gömlum og nýjum, út um allt plan. Aðal Bílasalan Skúlagötu við sjóinn er flutt að Miklatorgi, sunnanmegin. þar sem sólin gengur aldrei undir. Við seljum aldrei framar ncetursaltaða bila. Gjörið svo vel, komið á svæðið. Mikið um að vera við Miklatorg. /A&ad ^í&a*a(an mð Miklatorg. Sfmar 19181 og 15014.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.