Morgunblaðið - 17.09.1983, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 17.09.1983, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 25 JtttöSur á morgun Gudspjall dagsins: Lúk. 7.: Sonur ekkjunnar í Nain. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Örn Friöriksson, Skútu- stööum, prédikar. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPREST AK ALL: Guösþjónusta i Safnaöar- heimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guösþjón- usta aö Norðurbrún 1, kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Guösþjónusta í Breiöholts- skóla kl. 14. Organleikari Daníel Jónasson. Haustferm- ingarbörn beöin aö koma ( guösþjónustuna. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Ein- söng syngur Una Elefsen. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Sóknarnefndin. ELLIHEIMILIÐ Grund:Messa kl. 2. Sr. Eiríkur J: Eiríksson, fyrrverandi prófastur á Þing- völlum, prédikar. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Guösþjónusta í Menn- ingarmiöstöðinni viö Geröu- berg kl. 2. Haustfermingar- börn beöin að koma. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Almenn guösþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Pavel Smid, sem nú tekur viö því starfi. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Organleikari Jón G. Þórar- insson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 8.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa ki. 11. Altarisganga. Ásgeir Steingrímsson leikur á tromp- et ásamt organistanum Heröi Áskelssyni. Sr. Karl Sigur- björnsson. Þriöjudagur 20. september kl. 10.30, fyrir- bænaguösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 21. september, „Náttsöngur" kl. 22.00. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: GuöS- þjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Organleikari Jón Stefánsson, prestur Sig- uröur Haukur Guöjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Bænaguösþjónusta nk. þriöjudag kl. 18. Sr. Ingólfur Guömundsson. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Miöviku- dagur, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Ólafsson. Fimmtudaginn 22. september hefst vetrarstarfiö meðal aldraðra. Fariö veröur í Ölfusréttir og síöan í fólk- vanginn í Bláfjöllum. Þátttaka tilkynnist kirkjuveröi milli kl. 17 og 18 á daginn í síma 16783. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 14.>Organ- leikari Smári Ólason. Fimmtu- dagur 22. sept., fyrirbæna- samvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarpestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Óskar Gíslason. Samskot til ínnan- lands trúboös. DÓMKIRKJA Krists kon- ungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúm- helga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KIRKJA Óháöa safnaöarins: Messa kl. 14. Prestur sr. Emil Björnsson. Organisti Jóhann Baldvinsson. KFUM & KFUK, Amtmanns- stíg 2B:Bænastund kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Ræöu- maður Anfin Skaaheim, fram- kvæmdastjóri Norsku kristl- legu skólahreyfingarinnar. Tekiö á móti gjöfum til kristni- boös. Biblíusýning opin eftir samkomuna. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 11. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. GARDAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sérstakur þáttur veröur fyrir börn í athöfninni. Organisti Þorvaröur Björns- son. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Bragi Friöriksson prófast- ur vísiterar söfnuöinn. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Sungnir veröa sálmar eftir Grundtvig. Rætt verður um vetrarstarfiö í Kirkjulundi. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Hugh Martin pré- dikar. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Allan Garett og Robert Cummings leika samleik á orgel og bá- súnu. Lelkmenn aöstoöa. Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu kl. 9.30. Sr. Vigfús Þór Árna- son. BORGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. tök og hvernig slíkir gripir eru varðveittir. Kynnt verð- ur vísindalegt safn íslenskra fugla, eggjasafn, sagt frá fuglamerkingarstarfsemi og sýnd uppstoppun á dýrum. • 3. Aðalgeymslur safnsins eru á 4. hæð, en þar er auk þess vinnuaðstaða sumra starfs- mannanna. Þar verður litið á sýnishorn af íslenskum og erlendum skordýrum og skoðaðir ýmsir gripir sem varðveittir eru í vökvum. Litið verður á fágæt sýni steingervinga og skoðaðar erlendar plöntur og sveppir. Þá verða sýnd ýmis uppsett dýr, m.a. íslensk spendýr, og náhvalstönn, ásamt líkönum - af íslenskum hvalategund- um. Kynning á Náttúrugripasafninu Síðasta skoðunarferð (kynn- ingarferð) Náttúrufræðifélags Suðvesturlands verður í dag. Þá munu starfsmenn Náttúrufræði- stofnunar kynna safnstarfsemi stofnunarinnar, núverandi sýn- ingarsal, kynna vísindasöfnin og ýmsa náttúrugripi að tjaldbaki og segja frá framtiðaráformum um nýtt náttúrugripasafn i Reykjavík. Fólk er beðið að mæta í sýn- ingarsal safnsins, að Hverfis- götu 116, 3. hæð, einhvern tim- ann á tímabilinu 13.30—17.00. Starfsmenn safnsins munu verða þar til reiðu og fara með 6—8 manna hópa hverju sinni um húsakynni þess. Helstu at- riði, sem kynnt verða, eru þessi: 1. Sýningarsalurinn. Þessum sal var komið upp 1967 og átti aðeins að vera til bráða- birgða í nokkur ár. í salnum gefur að líta sýnishorn af flestum íslenskum háplönt- um, auk ýmissa lágplantna. Auk margra lægri dýra (hryggleysingja) er þar að finna eintök af öllum ís- lenskum varpfuglum og mörgum fuglum sem flækj- ast hingað til lands. Þá eru sýnd ýmis íslensk spendýr og að auki mörg erlend dýr. Benda má sérstaklega á uppstoppaðan geirfugl og egg hans. í salnum eru sýndar margar íslenskar steintegundir, steingerv- ingar, sýnishorn bergteg- unda og safn erlendra skrautsteina. Þá eru þarna sýnishorn frá tunglinu, sem sótt voru þangað 1969 og 1972. 2. Á 3. hæð verður að tjaldabaki til sýnis safn íslenskra steintegunda, íslenskir steingervingar, m.a. merki- legur trjábolur er fannst í Króksfirði, svo og borkjarn- ar. Sagt verður frá gerð jarðfræðikorta á íslandi, og sýnd verður gerð bergþynna. Um 100 þúsund blöð með ís- lenskum blómjurtum og um 25.000 sýnishorn af mosum eru varðveitt í vísindasafn- inu. Litið verður á valin ein- 4. Á 5. hæð safnsins, sem var ný- lega tekin í notkun, verða til sýnis ýmsar bækur er fjalla um náttúrufræði, íslenskar og erlendar, svo og sýnis- horn að útgáfustarfsemi stofnunarinnar. Að lokum verður gengið 1 kaffi- og fundarsal safnsins, þar sem boðið verður upp á kaffi- sopa. Þar verður greint í stuttu máli frá framtíðaráformum um nýtt náttúrugripasafn, sýnd verða frumdrög að nýju náttúru- gripasafni í Reykjavík og raktar þær forsendur sem þar liggja að baki. Eitt af aðalhlutverkum Náttúrufræðistofnunar íslands er að koma upp sýningarsafni náttúrugripa, en stofnunin hefur fram að þessu ekki getað sinnt þessu hlutverki svo sómi sé að. Árið 1989 verða 100 ár liðin frá því að náttúrugripasafn var stofnað í Reykjavik. Það væri æskilegt, ef hægt væri að opna hluta af hinu nýja náttúrugripa- safni á afmælisárinu. (Frá NVSV) AFSIÁTTUR Á DILKAKJÖTI Tryggðu þe'r kjöt meöan birgöir endast ^Afurðasala Sambandsins Kirkjusandi sími:86366

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.