Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Gangavörður Hálft starf gangavaröar viö Hjallaskóla í Kópavogi er laust til umsóknar. Umsóknum sé skilaö fyrir 24. sept. á skóla- skrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 12. Skólafulltrúi. Blaðburðarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugöutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboösmanni sími 66293. fltofgiiitlrlftfrifr Gjaldkeri Óskum eftir aö ráöa nú þegar vanan gjald- kera í útibúiö að Engihjalla 8, (Kaupgarös- húsiö). Sparisjóöur Kópavogs, sími 41900. Fyrsta vélstjóra vantar nú þegar á 275 lesta loönuskip. Stundar togveiðar núna, fer síðar á loönu- veiðar. Uppl. í síma 97-6289 fyrir hádegi, eöa 97-6310 á kvöldin. Sendill óskast lönaöarráöuneytiö óskar aö ráða röskan og áreiðanlegan ungling til sendilstarfa í vetur Vi daginn eftir samkomulagi. Fullt starf í skóla- leyfum. Nánari upplýsingar veittar í ráöuneytinu. Iðnaðarráðuneytið, Arnarhvoli. Ritari óskast Viöskiptaráöuneytiö óskar aö ráöa ritara frá 1. október nk. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist viöskiptaráðuneytinu Arn- arhvoli fyrir 25. þ.m. ^ Reykjavík, 15. september 1983. Bílstjórar óskast á þunga bíla. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 34845. Steypustöðin hf. Starfskraftur óskast í málningarvöruverslun. Upplýsingar á staðnum milli kl. 5 og 6 næstu daga. Málarameistarinn, Grensásvegi 50, Rvk. Félagsráðgjafi óskast Félagasamtök óska eftir aö ráða í hálft starf, til reynslu í sex mánuði, félagsráðgjafa meö reynslu í félagsmálum. Verkefni starfsmanns yröi m.a. persónuleg fyrirgreiðsla viö ein- staklinga. Umsóknir skilist til augl.deildar Mbl. merkt: „F — 8803“, fyrir föstudaginn 23. sept. Húsasmíðameistarar — húsbyggjendur Fjórir smiðir óska eftir vinnu í vetur sem mest inni. Samhentur flokkur meö fjölþætta reynslu. Upplýsingar í síma 23069. m Hrafnista Reykjavík óskar eftir aö ráöa löggiltan iöjuþjálfa. Upplýsingar hjá forstööukonu vistdeildar sími 38440 — 30230 á skrifstofutíma. Kirkjukór Árbæjarsóknar óskar eftir söngfólki til starfa. Uppl. gefur organisti í síma 53805 kl. 18—20, næstu daga. Skrifstofustarf Óskum aö ráða manneskju til skrifstofu- starfa. Góö vélritunarkunnátta og hæfni í meðferð talna nauösynleg. Umsóknir sendist blaöinu merktar: „S — 2185“ fyrir 21. sept. næstkomandi. Starf heilbrigðis- fulltrúa Hálf staöa heilbrigöisfulltrúa á Vesturlandi er laus til umsóknar. Starfssvæöi Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla, Ólafsvíkurkaupstaður, Dalasýsla og A-Baröastrandarsýsla. Starfið veitist frá 1. nóv. 1983. Umsóknum er greini frá menntun og starfsreynslu sé skilaö til formanns svæðisnefndar heilbrigöisnefnd- ar á Vesturlandi, Kristófers Þorleifssonar, Hjarðartúni 6, Ólafsvík, fyrir 5. okt. nk. Óskum aö ráöa ritara til starfa á skrifstofu okkar sem fyrst. Nauö- synleg er góö vélritunarkunnátta, þekking á ísl. máli og bókfærsla. Til greina kemur heilt eöa hálft starf. Upplýsingar veittar á skrifstofunni fyrir hádegi. Lögmannsstofan Ránargötu 13, Kristján Stefánsson hdl., Hilmar Ingimundarson hrl., símar 16412 og 27765. Handmenntakennari Óskum að ráða í hálft starf manneskju til aö stjórna afþreyingar- og frágangsvinnu. Æskilegt er að viðkomandi sé handmennta- kennari eða hafi góöa kunnáttu í föndri og saumaskap. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „H — 2186“ f. 21. sept. næstkomandi. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hríseyingar Sjálfstæðisflokkurinn efnir til almenns fundar í fólagsheimilinu Hrisey, sunnudaginn 18. september kl. 20.30. Ræöumenn eru alþingismenn- irnir Friörik Sófusson, varaformaöur Sjálfslæöisflokksins, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. ' Vestmannaeyjar Fulltrúaráösfundur Sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn sunnudaginn 18 sept. kl. 14.00 i Hallarlundl. Dagskrá: 1. Vetrarsfarfiö. 2. Bæjarmálin. 3. önnur nr.ál. Stjórnln. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Fólag sjálfstæöismanna í Laugarneshverfl boöar til almenns félags- fundar þriöjud. 20. sept. næstk. í Valhöll, Háaleltlsbr. 1, kl. 20.30. Fundarefni: Val fjögurra fulltrua á landsfund Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin Sjálfstæðiskvenna- félag Árnessýslu Fundur í sjálfstæöishúslnu aö Tryggvagötu 8, Selfossl, flmmtudaglnn 22. sept. nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Björg Einarsdóttir flytur framsögu um Mannréttindi — Fralai — Friö. Fyrirspurnir og umræöur. 2. Val fulltrúa á 25. Landsfund Sjálfstæölsflokksins 3.-6. nóv. 3. Önnur mál. Allt sjálfatæöiafólk velkomiö. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.