Morgunblaðið - 17.09.1983, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 17.09.1983, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Grindavík Eignamiðlun SuðurnMja auglýair 4ra horb. efri hœö vlö Túngötu. Litlar veöskuldir. Verö 950 þús. 3ja—4ra harb. Eldra einbýlishús viö Vestur- braut Hagstætt verö og skilmál- ar. 100 fm eldra einbýliahúa viö Hellubraut. Engar veöskuldlr. Verö 1.1 millj. Tvö 100 fm raöhúa viö Leynisbraut. Huggulegar eignir. Nýlegt 136 fm raöhús viö Hólavell! ásamt tvö- földum bílskúr. Ekki fullgert. Verö 1480 þús. Tvö viðiagaajóöehús annaö viö Suöurvör, hitt vlö Noröurvör. Verö 1,3 millj. Opiö laugardag 10—15. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavík. Símar 1700 og 3868. Krossinn Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Alllr hjartanlega velkomnir. Samhjálp Unglingasamkoma aö Hverfis- götu 42 i kvöld kl. 20.30. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 18. sept.: 1. Kl. 10. Skjaldbreiöur (1060 m). Ekiö um Þingvöll, Uxa- hryggjaleiö og linuveginn, en gengiö er á fjallió aö noröan. Verö kr. 500. Ath. breyttan brottfarartima. 2. Kl. 13. Þingvelllr (haustlitir). Verö kr. 250. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrlr börn i fylgd fullorö- inna. Feröafélag Islands. Fíladelfía Selfossi Almenn guösþjónusta kl. 14.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur al- menn samkoma kl. 11.00. Veriö velkomin. UTIVISTARFERÐIR KR — Borðtennisdeild Æfingar borötennisdeildar KR eru aö hefjast. Sérstakir byrj- endatímar eru á sunnudögum kl. 18.00. Innrltun ( KR-helmllinu, sunnudaginn 18. sept. kl. 17.00—19.00. Heimatrúboöið Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun, sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnir. Sfmsvari 14606 Dagsferöir sunnudag 18. sept. 1. Kl. 10.30 Leggjabrjótur. Gengin gamla fallega þjóöleiðin frá Þingvöllum í Botnsdal. Verö 300 kr. 2. Kl. 13 Botnsdalur. Gengiö um l’ haustiitadýröinni aö Gtym hæsta fossi landsins. Verö 250 kr. Frítt f. börn m. fullorönum í feröirnar. Brottför frá bensínsölu BSl. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Samhjálp Unglingasamkoma aö Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir. Samhjálp Til Styrktarfélags íslensku óperunnar Aðalfundur Styrktarfélags islensku óperunnar veröur haldinn í Gamla bíói laugardaginn 24. sept. nk. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Viltu læra frönsku í Alliance Francaise? Viö bjóöum upp á kennslu í frönsku fyrir alla, byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Sérstök námskeiö fyrir börn (7—15 ára), fólk tengt ferðamálum, viöskiptalífinu og alþjóð- legum samskiptum. Innritun fer fram alla daga á tímabilinu 12.—25. september, milli kl. 15—19 aö Lauf- ásvegi 12. Upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. 151 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar w Félagsstarf eldri borgara Reykjavík Hin vinsælu matreiöslunámskeiö fyrir eldri herra hefjast aö nýju mánudaginn 19. sept. kl. 14.30 í Álftamýrarskóla. Upplýsingar veittar og tekiö á móti pöntun- um á skrifstofu félagsstarfsins á Noröurbrún 1, sími 86960. Félagsmálastofnun Reykja víkurborgar. Þýskunámskeiö í Þýskalandi Námskeiö í byrjenda- og framhaldsflokkum allt áriö í kring. Kennsla fer fram í litlum flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er boöiö upp á sérstök hraðnámskeið meö einkakennslu. Á veturna er boöiö upp á skíðakennslu, einn- ig fyrir byrjendur. Skrifiö og biöjiö um upplýsingabækling. Humbolt-lnstitut, Schloss Ratzenried, D-7989 Argenbuhl 3, sími 90497522-3041. Telex 73651 1 humbod. Þýska bókasafnið. Útgerðarmenn Til sölu 80 feta troll (færeyingur) 70 reknet og hristari. Upplýsingar í síma 96-61226. tiikynningar Pólyfónkórinn Viö byrjum næsta starfsár í október meö raddþjálfun, undir leiösögn Unu Elefsen. Óskum eftir söngfólki í allar raddir. Gamlir félagar sterkstaklega velkomnir. Aöalfundur kórsins veröur 1. okt. kl. 14 í Súlnasal Hótel Sögu. Upplýsingar í símum 82795, 43740, 45799, 39382. Stjórnin. ^fííX fWicnrigwtf! EjTíiÍh iíi> | Ásknftorsiminn er 83033 Bókarfregn: Kirkjuréttur hinn nýi The Code of Canon Law in English Translation. Collins 1983. Fysta sunnudag í aðventu á þessu ári tekur gildi nýr kirkju- réttur kaþólsku kirkjunnar. Jó- hannes XXIII páfi, sællar minn- ingar, lýsti því yfir 1959 að hann hygðist láta endurskoða kirkju- rétt þann sem tók gildi á hvíta- sunnu 1917. Slík endurskoðun tekur að sjálfsögðu langan tíma því að hyggja verður vandlega að, hverju beri að breyta og hvað að fella niður. Endurskoðunar- starfinu lauk um síðastliðin ára- mót og Jóhannes Páll II, þjónn þjóna Guðs, skrifaði undir orð- sendingu sína til lærðra og leikra, sem birt er framan við sjálfan kirkjuréttinn, 25. janúar 1983. En hvað er kirkjuréttur? Því svarar páfinn einmitt í þessari orðendingu sinni og bendir á að hann eigi rætur sinar í Heilagri ritningu. Honum sé ætlað að tryggja reglu og skipulag innan kirkjunnar, í honum séu skráð grundvallarlög kirkjunnar sem byggist á opinberun Krists og kirkjulegri erfð. Frá því að kirkjurétturinn 1917 var birtur, hafa gagngerðar breytingar orð- ið á heiminum öllum. Reynt var að hafa hliðsjón af þeim breyt- ingum á II Vatíkanþinginu (1962—65), svo og við endurskoð- un kirkjuréttarins, því þótt grundvallarsannleikur kirkjunn- ar breytist ekki, komast menn ekki hjá því að semja sig að breyttum þjóðfélagsháttum. Engin félög, sem ekki kafna und- ir nafni, geta án þess verið að semja sér reglur, og ekki kirkjan heldur. Þess ber þó vel að gæta að menn verða ekki kristnir á því einu að fara eftir lagagrein- um, um það ber ævistarf og boð- un Krists gleggst vitni. Svo oft leggur hann áherslu á að kær- leikurinn sé æðstur allra boð- orða að á því ætti ekki að leika neinn vafi. En hefur nokkurt boðorð verið jafn oft brotið? Kirkjurétturinn skiptist í sjö „bækur". Fyrsta bókin fjallar um almennar reglur, venjur, fyrirmæli, fyrirmæli um stjórn- un, forréttindi, undanþágur, lögformleg atriði, kirkjuleg emb- ætti o.s.frv. Önnur bókin fjallar um „lýð Guðs“, skyldur og rétt- indi hinna trúuðu, klerkastétt- ina, stjórnskipulag kirkjunnar, embættismenn hennar, ráð og þing, klausturreglur o.s.frv. Þriðja bókin fjallar um fræðsluhlutverk kirkjunnar, boðun orðsins, trúboð, æðri skóla, fjölmiðla og bækur o.s.frv. Fjórða bókin fjallar um hið helgandi hlutverk kirkjunnar, sakramentin, vígslur og blessan- ir, tíðabænir, jarðarfarir, dýrk- un helgra manna, heit, helgi- staði, kirkjur, helgidaga o.s.frv. Fimmta bókin fjallar um tím- anleg verðmæti innan kirkjunn- ar. Sjötta bókin fjallar um við- urlög kirkjunnar og sjöunda bókin fjallar um meðferð mála og dómstóla. Þessi upptalning gefur vitan- lega ekki nema fátæklega hug- mynd um það sem í bókinni er að finna, en hún er alls 319 blaðsíð- ur. Mig skortir þekkingu á kirkjurétti til að geta borið þennan kirkjurétt saman við hinn fyrri og bent á, hvað hafi verið fellt niður, hverju hafi ver- ið bætt við og hverju hafi verið breytt. Þessi orð eru til þess eins rituð að segja fólki frá að nú sé lagabálkur þessi fáanlegur á máli, sem það geti almennt lesið sér til gagns, því ég hygg að þeir, sem áhuga hafa á kirkjurétti, séu flestir læsir á enska tungu. Torfi Ólafsson Ný bók um tölvur og vinnu Áhrif örtölvutækninnar á atvinnu og vinnutilhögun er efni nýrrar bók- ar, sem Menningar- og fræðslusam- band alþýðu hefur gefið úL í bók- inni fjallar Ingi Rúnar Eðvarðsson þjóðfélagsfræðingur um ákveðna þætti örtölvubyltingarinnar — þá þætti, sem snúa að vinnunni sjálfri, vinnutilhögun og áhrif á einstakar atvinnugreinar. Sérstakur kafli fjall- ar um tæknina sjálfa, sem að baki liggur. Einnig er fjallað um málin með tilliti til efnahagslegra og fé- lagslegra sjónarmiða. Bókin er fróðleg fyrir þann, sem byggst kynna sér tölvur og tölvu- væðingu í atvinnulífinu og um leið aðgengileg námsbók, sem hentar ýmsum skólastigum, að því er seg- ir í fréttatilkynningu frá útgef- anda. Ásmundur Stefánsson, for- seti Alþýðusambands íslands, skrifar inngang. Bókin er 82 síður með fjölda skýringarmynda, en hana hannaði Sigurjón Jóhanns- son, ritstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.