Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 3Cjo=?nu- ípá ORÖTURINN rm 21.MARZ-19.APRIL Iní ert ánægður með lífið í dag og sér í lagi ertu ánægður með sjálfan þig. Gerður þær breyt ingar sem þarf til þess að þú hafir það sem best í vinnunni. Þér líður vel í vinnunni. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Gerðu allt sem þig langar til í dag og hafðu það reglulega skemmtilegt. Þú ert áhugasam- ur, fjörugur og rómantískur. Hafðu fjölskylduna sem mest með þér. k TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Það er mikið að gera á heimili þínu í dag. Þú færð óvænta heimsókn og það er líf og fjör. Reyndu að slaka á í kvöld. E.tv. er besta ráðið að fara eitthvað út. m KRABBINN 2%; .. ...... 21. JÍINl—22. JÚLl W hefur heppnina með þér í dag ef þú tekur þátt í sam- keppni eða spili. Vinur þinn fær- ir þér gjöf. Þú ættir að versla til eigin nota. í«jlLJÓNIÐ |íf!j23. JÚLl-22. ÁGÚST I»ú hefur mikið að gera og ert mjög áhugasamur um það sem þér er falið að gera í dag. Gerðu áætlun í sambandi við fjármál- in. Athugaðu hvort þú hefur efni á að kaupa eitthvað handa sjálf- um þér. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT, Þú ert jákvæður og mjög þakk- látur fyrir allt sem gert er fyrir þig. Þú færð það sem þú ætlar þér í dag. í kvöld skaltu njóta þess að vera einn með þeim sem þú elskar. Wh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. GerAu eitlhvað fvrir sjálfan þig í dag. Þú þarft á hvfld aA halda og skalt því gleyma áhyggjunum og fara eitthvað út. Fjolskyldan er ánægð ef þú ert ánægdur. DREKINN ______23. OKT.-21. Nrtv ÞaÁ er mikid ad gera hjá þér í samhandi vió vióskipti. Þér verAur líklega hoAiA eitthvaA út. Ástamálin ganga mjög vel og þú færA þaA sem þú vilt ef þú beitir persónutofrum þínum, klækj- BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ert mjög metnaðargjarn og þykir gaman að keppa við aðra. I»ú færð góða hjálp í vinnunni og einnig hrós fyrir hvað þú ert duglegur. Farðu eitthvað út að skemmta þér með ástinni þinni í kvöld. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta er góður dagur til þess að sinna fjármálum og einnig er gott að ferðast. I»ér tekst vel til hvort sem þú vinnur að verald- legum efnum eða andlegum. SSEfll VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt ræða tilfinningamál við þína nánustu, láttu aðra vita hvað þér býr í brjósti. Þér geng- ur veí í viöskiptum. Farðu út í kvöld og fáðu einhverja tilbreyt- ingu, samloku. '< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er heppilegur dagur til þess að blanda saman skemmt- un og vinnu, segðu brandara í vinnunni. Heilsan veröur mikið betri. Seinni partinn skaltu vera svolítið rómantískur og bjóddu þínum nánasta út. X-9 DÝRAGLENS LJOSKA PAúUZ, Éö HEY»?e>l HUKP 6KELLT...PAP E.R IWU-í BCOTSþJOruK MIORI, pAP ER ALLT 'A 5ÍMUAA STAP - EKK- ERT HEFUK VERie> TEK- IE> ^ HOMUM FAK1W6.T PÓTIPOKKAE ekki pESS V/IRPl A9> 5TELA f>\/í FERDINAND mí 'itw 1 © 1963 Unlted Feature Syndicale. inc / // / UJELL, YOU ASKEP FOK IT, ANP I PIP IT... I FOUNP YOU A ‘‘BEANBA6 CAMP" Jæja, þú vildir það og ég gerði það... Ég fann „baunapokabúðir“ fyrir þig. Þú meinar það ekki! I>ú þarft ekki að gera annað liðslangan daginn en liggja á baunapokanum og glápa á sjónvarpiö... Hvar á ég að skrifa undir? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Lesandinn fékk að spreyta sig á óvenjulegu sagnvanda- máli í þættinum í gær. Þá var aðeins sett upp ein hönd, en nú skulum við skoða allt spilið. Norður ♦ Á109842 V- ♦ ÁG1076 ♦ 42 Vestur Austur ♦ D76 ♦ KG3 V G10843 V - ♦ - ♦ KD9832 ♦ ÁKD53 ♦ G1087 Suður ♦ 5 V ÁKD97652 ♦ 54 ♦ 96 Spilið kom fyrir í rúbertu- keppni um borð í M/S Eddu. Vestur vakti á einu hjarta, norður sagði einn spaða og austur pass. Hvað á suður að segja? — var spurt í gær. Það er einfalt að svara þeg- ar maður sér allar hendur. Passið reynist greinilega best. En hvernig horfir málið við frá bæjardyrum suðurs? Það er vonlaust að berja hausnum við steininn og segja tvö hjörtu. Sú sögn hefur ekkert með hjartalit að gera. Kannski er hægt að segja þrjú hjörtu og vonast til að makker passi. En er honum treystandi til þess? Sá má vera stilltur. Auk þess er engin trygging fyrir því að þrjú hjörtu standi. Nei, passið er án nokkurs vafa best. Suður passaði líka, að vísu með semingi, en vestur var ekki af baki dottinn og sagði næst tvö lauf. Norður tvo tígla og austur þrjú lauf. Og aftur passaði suður. En norður var ekkert óánægður með spilin sín og barðist á þremur tígl- um. Austur leyfði sér að dobla það og þá loks gat suður sagt frá áttlitnum sínum með þremur hjörtum. Vestur dobl- aði og spilið fór einn niður. Allt gott og blessað. En hvað ef suður á fimm hæstu áttundu í hjarta og sömu spil að öðru leyti. Hvernig á hann að komast í fjögur hjörtu? Segja tvö, þrjú og fjögur? Það gæti heppnast, en önnur leið er skemmtilegri. Jón Bald- ursson stakk upp á því að segja fjóra tígla! — sem flestir nota sem fyrirstöðusögn og samþykkt á spaðanum. Það er næsta víst að norður á eyðu I hjarta og segir því fjögur hjörtu. Og þá passar suður og skemmtir sér konunglega yfir skelfingarsvipnum á makker sínum. resió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480 o ií>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.