Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 37 Landeyjar: Endurbætur gerðar á Voðmúla- staðakapellu Að undanförnu hafa staðið yfir endurbætur í Voðmúlastaðakapellu í Austur-Landeyjum, en hún var byggð á árunum 1945—46, en kirkja er fyrst talin hafa staðið á Voðmúla- stöðum á 12. öld. Endurbætur þessar hófust árið 1979—1980 er kapellan var klædd með stáli. Nokkurt hlé var síðan á framkvæmdum, en skriður komst á málin á ný er nokkrir velunnar- ar kapellunnar stóðu fyrir stofnun styrktarsjóðs og síðar útgáfu minningarkorta og hafa margir lagt drjúg framlög til sjóðsins og um leið gert kleift að halda endur- bótum áfram. Nú er búið að skipta um glugga að hluta, viðarklæða, mála, teppaleggja og endurbæta raflögn og m.fl. til að gera litlu kirkjuna fallega og hlýja á ný. Sunnudaginn 18. september kl. 2 e.h. verður messa að Voðmúlastöð- um og mun vígslubiskup séra ólafur Skúlason endurhelga kap- elluna. Vinum og velunnurum gefst þá kostur á að hlýða messu og sjá það sem gert hefur verið kapellunni til góða. Að athöfninni lokinni verður kirkjukaffi í Gunn- arshólma. Frétutilkrnniiig. Réttað í Lögbergs- rétt á morgun Á MORGUN, sunnudag, verður rétt- að í Lögbergsrétt og gefst þá bæði ungum sem öldnum íbúum höfuð- borgarsvæðisins kostur á að fara í réttir, sem eru aðeins steinsnar frá þéttbýlinu. Lionsklúbbur Kópavogs verður að venju með réttarkaffi í Kópa- seli sem er skammt frá réttinni. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til líknarmála. Lionsmenn munu setja upp vegvísa til að auðvelda fólki að finna leiðina að réttinni og rétt- arkaffinu. Fréttatilkynning. Jass í Stúdenta- kjallaranum JASS-tónleikar verða f Stúdenta- kjallaranum við Hringbraut á sunnudagskvöld nk. Hefjast þeir kl. 21.00 og eru að vanda Jass-gamm- arnir sem leika þar af fingrum fram. @I5IsIsIbSIsIs@@ kl. 2.30 í dag, laugardag. Aöalvinningur: Bl Vöruúttekt fyrir kr. | 7.000. E]G]E]G]G]Q]EIE]§1E Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! JHorDrmhlnhiíí í Veitingahúsið Glæsibæ Opiö í kvöld 10—3. Hljómsveitin Glæsir Diskótek í Stjörnusal Pottþétt diskóprógramm. Big Foot Aðgangseyrir kr. 70. • Borðapantanir í síma 86220 og 85660. te! 0 & Diskótekiö í Glæsibæ Stjörnusal Þaö veröur „klór-stuö“ í Glæsibæ. Big Foot nýkominn til landsins meö nýjustu plötuna og life scratching. Pottþétt stuö. Alduratakmark 20 ár. Aðgángaayrir kr. 70. Opnarkl. 11.00. IgtigBlgBtatgtgBBBIaBBÍalBHalaBlaB i Sigtwt | | Diskótek 1 Q|Opið í kvöld 10—3 Aögangseyrir kr. 80gj G]G]G]G]G]E]E]E]E]E|G]G]G1G1G1G1G1G1G1G1GI „Bæjarins besta“ Það er enginn svikinn af heimsókn í Broadway í kvöld þar sem hin frábæra 8 manna Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar leikur og syngur af mikilli list. Siguröur Johnny hinn sívin- sæli rokk- söngvari syngur lög með Gunn- ari og fé- lögum. Modelsamtökin og AARÍKIJUt •ýna í kvöld glæailegan módelfatnað eftir Maríu Lovisu á Klappars.ig 30. Komið og kætist (kvöld é klassastað. Þú nýtur þfn betur f betrifötunum f Broadway. Aðgangseyrir kr. 120. Borðapantanir (sima 77500. BRQS!d»Z-A- Bítlaæðió Nú er um það bil liöin 20 ár frá því að Bítlaæöiö svonefnda hóf innreið sína og í tilefni þess efnum viö til Bítlakvölds og hefst hiö fyrsta 23. sept. nk. Allir þekktustu og vinsælustu söngvarar þessa tíma munu koma fram og flytja yfir 50 lög frá þessu Bítlatónlistartímabili. Boröapantanir í sima 77500 í dag kl. - HAFROT- verður með lifandi tónlist í kvöld. Bandið er mikið endurnýjað og prógrammið er nýtt. Baldur og Gummi munu svo sjá um að plastið veiti þeim næga samkeppni RÚLLUGJALD ER KR. 80.00 smr I kvöld endurtökum viö BARA-stuöiö frá 9—3. Aldurstakmark 18 ár. Rúllugjald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.