Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.09.1983, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 LJ6»m./ FrioMófur Hatgaton • Eins og fram kom hjá okkur í blaðinu f gær þa var það liö Fram sem sigraöi í 2. deild íslandsmótsins ( knattspyrnu. Fram sigraði FH, 4—1, ( síðasta loik sínum ( mótinu og tryggði sér sigur í deildinni. Uið Fram og KA leika þvf (1. deild á næsta keppnistíma- bili. Á myndinni tekur fyrirliöi Fram, hinn kunni knattapyrnukappi Jon Pétursson, við aigurlaununum úr hendi formanns K8Í, Ellerts B. Schram. Stórleikur á LaugardalsveHi á miðviKudag: Janus kemur í hópinn á ný JANUS Guölaugsson kemur að nýju inn í landsliðshópinn f knattspyrnu fyrir leikinn við íra f Evrópukeppninni á Laugardals- velli á miövikudaginn. Auk hans koma Sígurður Lárusson, ÍA og Sigurður Grétarsson, UBK á ný inn í hópinn. Hafþór Sveinjóns- son, Fram, Sveinbjöm Hákonar- son, ÍA og Ómar Rafnsson, UBK, detta úr hópnum í stað þeirra. Markverðir eru þeir sömu og í leiknum viö Holland: Þorsteinn Bjarnason, fBK og Bjarni Sigurös- son, ÍA. Aörir leikmenn eru: Viöar Halldórsson, FH, Siguröur Lárus- son, iA, Siguröur Halldórsson, ÍA, Ásgeir Elíasson, Þrótti, Siguröur Grétarsson, UBK, Ásgeir Sigur- vinsson, Stuttgart, Atli Eövalds- son, Dússeldorf, Pétur Ormslev, Dusseldorf, Janus Guölaugsson, Fortuna Köln, Arnór Guðjohnsen, Anderlecht, Pétur Pétursson, Antwerpen, Sævar Jónsson, CS Briigge, Lárus Guömundsson, Waterschei og Jóhannes Eö- valdsson, Motherwell. Jóhannes Atlason landsliðs- þjálfari taldi ekki þðrf á vinstri bak- veröi í liöiö, þar sem írar leika 4-4-2. Frank Stapleton og Michael Robinson leika mjög stööubundiö aö hans sögn, og veröa miöverðir látnir passa þá. Fyrir aftan þá veröur líklega „sweeper". Líklegasta byrjunarliöiö aö mati Morgunblaösins er aö Þorsteinn verði í markinu, Viðar veröi hægri bakvöröur, Sævar og Janus mið- verðir og Jóhannes fyrir aftan þá, miövallarleikmenn verði Ásgeir, Arnór, Pétur Ormslev og Pétur Pétursson og í framlínunni Lárus og Atli. Þó gæti farið svo aö Pétur Ormslev byrjaði á bekknum — Janus léki á miöjunni og Siguröur Lárusson léki í hans staö sem miö- vörður. — SH. Stemmning á vellinum NÚ ER kominn tfmi til aö skapa almennilega stemmningu á landsieik. Á miövikudagmn er ís- land leikur viö irland ættu menn að fjölmenna á völlinn og hvetja landann. Fyrir leikinn mun Magnús Ólafsson syngja — og stjórna fjöldasögn áhorfenda, og síöan mun hann koma sér fyrir í stúkunni og drífa liöiö til aö syngja. Ahang- endur Akurnesinga hafa sýnt fram á hve mikilvægt þaö er aö styöja vel viö bakiö á sínum — sama hvaö á bjátar. Þó mark sé gefiö, þó vítaspyrna mistakist: alltaf veröur að standa vel viö bakiö á sínu liöi. Þaö er ekki nóg aö standa upp og kalla þegar mark er skor- aö: þegar á móti blæs er hvatn- ingarópa mest þörf. Látum hvatn- ingarópin hljóma sem hæst í Laug- ardalnum á miövikudaginn. AFRAM ÍSLANDI — SH. Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari rasðir við hina sterku miövallarleikmenn íslenska landsliösins í knatt- spyrnu, Atla Eðvaldsson, Pétur Pétursson, Ásgeir Sigurvinsson og Arnðr Guðjohnsen. En þessir ieikmenn munu ef að líkum lætur leika á miðjunni gegn írum á miövikudaginn. Verður gaman að sjá hvernig þeim tekst upp gegn hinum snjöllu leikmðnnum íra. Allt eru þetta atvinnumenn. MorgunMaMo/Þórarinn Ragnanaon. ..Besti alhliða leikmaður á Bretlandseyjum a „HANN ER besti alhliða leik- maður á Bretlandseyjum," sagði Bob Paisley, fyrrum fram- kvæmdastjóri Liverpool, um Mark Lawrenson, eftir að hafa keypt hann frá Brighton fyrir 900.000 sterlingspund ( égúst 1961. Lawrenson hefur svo sannar- lega ekki brugöist þeim vonum sem Paisley og Liverpool bundu viö hann, og er hann nú talinn besti vamarmaöur á Bretlandi. Hann hefur einnig leikiö sem miövallarspilari og staöiö sig frábærlega í þeirri stöðu, og hann mun aö ðllum líklndum leika á miöjunni gegn fslending- um á Laugardalsvellinum í næstu vlku. Lawrenson er geysilegur bar- áttujaxl sem aldrei gefst upp og kemur það sér vel fyrir þau liö sem hann leikur í. I Liverpool- liöinu hefur hann aö undanfðrnu leikiö sem miövöröur ásamt Alan Hansen og eru þeir almennt tald- ir besta miövaröaparið sem leik- iö hefur í ensku knattspyrnunni í langan tíma. Lawrenson hefur undanfarlö veriö fastur maöur í írska lands- liöinu og lék hann gegn fslandi í Dublin í fyrrahaust er frar sigruöu 2:0. Þaö er ekki dónalegt fyrlr Liam Brady aö hafa jafn dugleg- an leikmann og Lawrenson vlö hliöina á sér til aö vinna boltann — og veröur gaman aö sjá sam- vinnu þessara tveggja frábæru leikmanna hér á Laugardalsvell- inum. Lawrenson hóf feril sinn hjá Preston North End, þar sem hann lék 73 deildarleiki og skor- aöi í þeim tvö mörk. Síöan lá leiö hans til Brighton, en meö þvf liöi lék hann 152 deildarleiki og skor- aöi í þeim fimm mörk. Eftlr aö hann hóf aö leika meö Brighton hófst hann til vegs og viröingar og tryggöi sér sæti í írska lands- liöinu. Þaö var Ijóst aö haustiö 1981 gat Brighton ekki lengur haldiö í þennan sterka leikmann og böröust ðll stórliö á Bretlandi um aö fá hann í sínar raöir. Þar voru Arsenal og Liverpool fremst í flokki og kaus hann síöarnefnda liðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.