Morgunblaðið - 17.09.1983, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 17.09.1983, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1983 LJðsin./ Friöþjófur Hslgsson • Eins og fram kom hjá okkur í blaöinu (gaar þá var þaö liö Fram som sigraði í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu. Fram sigraöi FH, 4—1, ( síðasta leik s(num ( mótinu og tryggói sár sigur í deildinni. Liö Fram og KA leika þv( (1. deild á nsasta keppnistíma- bili. Á myndinni tekur fyrirliöi Fram, hinn kunni knattspyrnukappi Jón Pótursson, viö sigurlaununum úr hendi formanns KSÍ, Ellerts B. Schram. Stemmning á vellinum NÚ ER kominn tími til aö skapa almennilega stemmningu á landsleik. Á miðvikudaginn er ís- land leikur vió írland ættu menn aö fjölmenna á völlinn og hvetja landann. Fyrir leikinn mun Magnús Ólafsson syngja — og stjórna fjöldasögn áhorfenda, og síöan mun hann koma sér fyrir í stúkunni og drífa liðiö til aö syngja. Áhang- endur Akurnesinga hafa sýnt fram á hve mikilvægt það er aö styöja vel viö bakiö á sínum — sama hvaö á bjátar. Þó mark sé gefiö, þó vítaspyrna mistakist: alltaf veröur aö standa vel viö bakiö á sínu liöi. Þaö er ekki nóg aö standa upp og kalla þegar mark er skor- aö: þegar á móti blæs er hvatn- ingarópa mest þörf. Látum hvatn- ingarópin hljóma sem hæst í Laug- ardalnum á miövikudaginn. ÁFRAM ÍSLAND! — SH. Stórleikur á Laugardalsvelli á miðvikudag: Janus kemur í hópinn JANUS Guölaugsson kemur aó nýju inn í landsliöshópinn ( knattspyrnu fyrir leikinn vió íra ( Evrópukeppninni á Laugardals- velli á miövikudaginn. Auk hans koma Siguröur Lárusson, ÍA og Siguröur Grétarsson, UBK á ný inn í hópinn. Hafþór Sveinjóns- son, Fram, Sveinbjörn Hákonar- son, ÍA og Ómar Rafnsson, UBK, detta úr hópnum í stað þeirra. Markveröir eru þeir sömu og í leiknum viö Holland: Þorsteinn Bjarnason, ÍBK og Bjarni Sigurðs- son, ÍA. Aörir leikmenn eru: Viöar Halldórsson, FH, Sigurður Lárus- son, ÍA, Siguröur Halldórsson, iA, Ásgeir Elíasson, Þrótti, Siguröur Grétarsson, UBK, Ásgeir Sigur- vinsson, Stuttgart, Atli Eðvalds- son, Dússeldorf, Pétur Ormslev, Dússeldorf, Janus Guölaugsson, Fortuna Köln, Arnór Guðjohnsen, Anderlecht, Pétur Pétursson, Antwerpen, Sævar Jónsson, CS Brugge, Lárus Guömundsson, Waterschei og Jóhannes Eö- valdsson, Motherwell. Jóhannes Atlason landsliös- þjálfari taldi ekki þörf á vinstri bak- veröi í liðiö, þar sem frar leika 4-4-2. Frank Stapleton og Michael Robinson leika mjög stööubundiö á ný aö hans sögn, og veröa miöverðir látnir passa þá. Fyrir aftan þá veröur líklega „sweeper". Líklegasta byrjunarliöiö aö mati Morgunblaösins er aö Þorsteinn veröi í markinu, Viðar veröi hægri bakvörður, Sævar og Janus miö- veröir og Jóhannes fyrir aftan þá, miövallarleikmenn veröi Ásgeir, Arnór, Pétur Ormslev og Pétur Pétursson og í framlínunni Lárus og Atli. Þó gæti fariö svo aö Pétur Ormslev byrjaöi á bekknum — Janus léki á miöjunni og Siguröur Lárusson léki í hans staö sem miö- vöröur. — SH. (l" . 'iW!-,-'., . ; '•! Wh gff .** í 1 ! Mb Jóhannes Atlason landsliósþjálfari ræöir vió hina sterku miövallarleikmenn íslenska landsliösins í knatt- spyrnu, Atla Eóvaldsson, Pátur Pátursson, Ásgeir Sigurvinsson og Arnór Guöjohnsen. En þessir leikmenn munu ef aó líkum lætur leika á miöjunni gegn írum á miövikudaginn. Verður gaman aó sjá hvernig þeim tekst upp gegn hinum snjöllu leikmönnum íra. Allt eru þetta atvinnumenn. Morgunbladió/Þórarinn Ragnartson. „Besti alhliða leikmaður á Bretlandseyjum* „HANN ER besti alhlióa leik- maóur á Bretlandseyjum," sagöi Bob Paisley, fyrrum fram- kvæmdastjóri Liverpool, um Mark Lawrenson, eftir aö hafa keypt hann frá Brighton fyrir 900.000 sterlingspund ( ágúst 1981. Lawrenson hefur svo sannar- lega ekki brugöist þeim vonum sem Paisley og Liverpool bundu viö hann, og er hann nú talinn besti varnarmaöur á Bretlandi. Hann hefur einnig leikiö sem miövallarspilari og staöiö sig frábærlega í þeirri stööu, og hann mun aö öllum líkindum leika á miöjunni gegn fslending- um á Laugardalsvellinum í næstu viku. Lawrenson er geysilegur bar- áttujaxl sem aldrei gefst upp og kemur þaö sér vel fyrir þau liö sem hann leikur í. I Liverpool- liöinu hefur hann aö undanförnu leikiö sem miövöröur ásamt Alan Hansen og eru þeir almennt tald- ir besta miövaröapariö sem leik- iö hefur í ensku knattspyrnunni í langan tíma. Lawrenson hefur undanfariö veriö fastur maöur (irska lands- liöinu og lék hann gegn fslandi í Dublin í fyrrahaust er irar sigruöu 2:0. Þaö er ekki dónalegt fyrlr Liam Brady aö hafa jafn dugleg- an leikmann og Lawrenson vlö hliöina á sér til aö vinna boltann — og veröur gaman aö sjá sam- vinnu þessara tveggja frábæru leikmanna hér á Laugardalsvell- inum. Lawrenson hóf feril sinn hjá Preston North End, þar sem hann lék 73 deildarleiki og skor- aöi í þeim tvö mörk. Síöan lá leiö hans til Brighton, en meö því llöi lék hann 152 deildarleikl og skor- aöi í þeim fimm mörk. Eftir aö hann hóf aö leika meö Brighton hófst hann til vegs og viröingar og tryggði sér sæti í írska lands- liöinu. Þaö var Ijóst aö haustiö 1981 gat Brighton ekki lengur haldlö í þennan sterka leikmann og böröust öll stórliö á Bretlandi um aö fá hann í sínar raöir. Þar voru Arsenal og Liverpool fremst í flokki og kaus hann síöarnefnda liöiö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.