Alþýðublaðið - 21.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1931, Blaðsíða 1
Upýðublaðið QetSl *f «f m^aHafcfc— 1931. Mánudaginn 21. september. 219 tölublað. eAMLA m® M ein" Þessi ágæta pýzka mynd sýnd í kvöld í síðasta sina. Aoæt karlmannsfðt og fetrarfrakkar á 25 og 40 kr. Hatrósafot i 20 ÍttÍ Nokkrir rykfrakkar, drengjaírakkar og bilstjórajakkar fyrir gjafverð. Engin býðui betur en Ctsala Fatabúðarinnar, horninu á Klapparst. og Njálsgötu. ,Dettlioss4 fer annað kvöld kl. 11. til Aberdeen, Hull og Hamborgar. Kvenkjólar, prjónasilki frá kr. 10,00. Kvenkjólar, ullartaus frá kr. 12,00. Barnakjólar prjóna- silki frá kr. 5,50. Barnakjólar ;, ullartaus frá kr. 6,90. Kven- s nærfatnaður fyrir niðursett venjulegt verð. Vetrarkápur með loðkraga frá kr. 35,00. Alt nýjasta heimstízka. Verzlunin Hriinn, Laugavegi 19. _______ Hiðstoðvarkpding. Atvinna óskast víð að kynda miðstöðvar. A. v. á. Hér með tilkynnist, að móðir mín, Ólafía Magnúsdóttir, andaðist 16. p. m. — Jarðarförin er ákveðin 29. þ. m. kl. 1 e. m. og hefst með baen á heimili bennar, Torfustöðum á ¦ Akranesi. Guðmundur Þórarinsson. Innilega þökkum við alla þá samúð, er okkur hefir veríð sýnd við frá- fall og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Sveinbjörns Björnssonar, Lindargötu 27. Þorkatla S. Sigvaldadóttir, synir og tengdabörn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum nær og fjær, að konan rr-ín, Þórstína Þórunn Stefánsdóttir, andaðist 20. p. m. í Seyðisfjarðarsjúkra- húsi. Sighvatur Bessason Fáskrúðsfirði. Sjómannafélag Reykjj vjfeur. Pnndnr í Alpýðuhúsinu Iðnó (uppi) mánud. 22. p. m. kl. 8 siðdegis. Til umræðn: 1. Félagsmál. 2. Síldareinkasalan. Framhaldsumræður, 3. Skipaeftirlitið og öryggi skipa. Fjölmennið, félagar, og mætið réttstundis. Sýnið félagsskírteini. STJÓRNIN. Jafnaðarmannaféiag íslands. Fundur verður haldinn þriðjudaginn 22. þ. m. í Alþýðuhúsinu Iðnó kl. 8V2 e. m. uppi. 1. Félagsmál. 2. Kaupfélagsmálið. 3. Blaðaútgáfa ftokksins 4 Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Féiagar sýni skírteini. Stjórain. Koknhúsið, símí 1883, NÍHilSOÍi 16. (Fyrir opnum Fjölnisvegi) verður opnað á morgun, þriðjudaginn 22. p. m., kl. 8 árdegiis. — Þar eru bakaðar og seldar allar algengar tegundir af kökum og brauoum. — Auk þess seljutm við nýjar kökuiegundir, „ádur ó- pektar hér, sem eru bæði Ijúffengar og bragdgóo\ar- í allri fram- leiðsiu . vorri er fyrsta flokks efni, svo að varan geti orðið við allra hæfi. — I kökurnar verður eingangu notað herragardssmför og fyrsta flokks íslemzkt rjómabus. Tekið á móti , pöntunuim hvaðan sem er úr bænum i sjma 1883. Kökurnar verða sendar heim saimstundis alla daga vikunnan Með. vorugæðum ætlar Kökuhúsið að ná viðiski.ftum ,sem flestra borgarbúa. Virðinigarfylst. Wi Ult meö íslenskum skipum! ^þ Mýja Bié Heonar hðtign (Ihre Majestat der Lieoe). Þýzk tal- og söngva- kvikmynd i 11 páttum, sem fjallar \\m lífsgleði hljómlist, ungar ástir, og mun veita öllum, ungum sem gömlum, er hana sjá og heyra, ógleyman- legar ánægjustundir, — Aðalhlutverk leika: Kathe von Maigjr, Grethe Theimer, Franz Lederer og Otto Wallenburg. Alpektir pýzkir leikarar. Erling Krogh heldur kveðjukonsert i Gamla Bíö priðjudaginn 22. september kl. 7 V« síðdegis. ¦Emil Thoroddsen verður við hljóðfærið. Aðgöngumiðar á 2 kr. fast í Hljóð- færaverzlun Heiga Hallgrimssonar, H Ú S G o G N Nú vantiax marga húsgögn um mánaðamótin, og pá er um að gera að kaupa pau par, semð þau eru ódýrust, en þó vöriduð, og pað er tvímælalaust í vinnustof- unni á Laufásvegi 2. Hefi fyrirliiggjandii barnarúm á 35 kr., 2 manna rúan á 55 kr., 1 manns rúim á 40 kr. hvort tvegigja í mörgum lit- um. Borð á 25 kr. Klæða- skápa, komimóður, fadio- borð. Ódýr og vöniduð svefnberbergissett o. m. fl. Alt málað í hvaða lit sem óskað er. Einiiig smíðað eftir pöntun. ÖU vinna 1. íl. Mjallhvft er tvímælalaust þezta Ijósaolían, að eihs 26 aura lítirinn. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43, sími 2285

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.