Alþýðublaðið - 21.09.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1931, Blaðsíða 3
ÁbPÝÐUBLAÐÍÐ 3 >c<xx»ooo<xxx>c^o<xxxxxxxxxxxxxxxxxx>^xxxxxxxx»oo< 3-Þ 3C VflSA'' pg~ Alt á að seljjast! öO#?G í dag kl. 9 árdegís hófst EDINBORGAR-UTS AL AN og stendnr að eins yfir í nokkura daga. Alls konar vefnaðarvara, glervara og búsáhöld, verðaseld með stórkostlegum afsl.vörumagn mikið og margbreytilegt, svo oangað fer engin erindisleysu. Glervörndeildin. Vefnaðarvörndeildin. Skinn, ágæt á barnakápur, seld með alt að 75%. Dívanteppi 50%. Gardinutau 25%. Gardínubútar, gjafverð. Borðteppi 50%. Flonel 40%, Morgunkjólatau 3,50 nú 1,00. Handklæði afar-ódýr. Sængurdúkur 2,50. Léreft 0,40. Silki, sokkar með og undir hálfvirði. Vornr ekki láaaðar heim né teknnr aftnr. Kringlöttir þvottabalar 50%. Email. pottar 50%. Alum. flautukatlar 50%. Búsáhöld (nýjar vörur) 15%. Saumakörfur 50%. Skjalakörfur 50%. Blómavasar 50%. Fótvermarar 50% Þvottastativ 5,75 nú 2,00. Körfustólar 52,50 nú 32,00. Barnastólar, ódýrir. Barnaleikföng 50%. Kaftistell fyrir 12, 20 kr. Matarstell, gjafverð. STABGRGIÐSL A. Nýtízku vörur: Af öllum nýjum vörum, sem komið hafa sið- ustu daga, nýtízku kápu- og kjóla-taui, silkí- og silki-klæði. í glervörudeildinni: kaffi- og matar- stellum, kristall o.fl., sem er ódýrara en dæmi eru til áður, gefum við 10% afslátt. AFSLÁTTUR AF ÖLLU. Bæjarbúar fjölmenna á EDINBORGAR - ÚTSðLUNA XrOOO<>OOOOC^X>OC^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOCfO<X Almennur borgarafundur verður haldinn í kvöld klukkan 8 í fundarsölum Templ- ara við Bröttugötu ogVonarstiæti. Fnndarefni: Vinveitingarnar á Hótel Borg. Málshefjendur verða: Felix Guðmundsson og Jakob Möller. 9 Framkvæmdanefnd Stórstúka íslands. Karlmannaskér í mjög stóru úrvali. Verð frá 10 krónniii. Hvannbergsbræðnr. Fæði geta 1—2 menn fengið í vetur við sanngjörnu verði. A. v. á. Um daginn og veglnn. Sjómannafélag Reykjavikur. Fundur í ,kvöld M. 8 í aíjjý’ð'u- hiúsinu Iðnó uppi. Framhaldsuím- ræður um síldareinkasöluna. Einniig verður rætt um skipaeft- irlitið og öryggi skipa. Hús fjúka. Svo hvast var á Akureyri síb- degis á fiimtudagiinn og á föstu- dagsnóttinia, að þak fauk af svo- nefndu Sæmundsenshúsi og barst langar leiðir og biifreiðaskúr frá Kristnesshæli fauk langa leið og gerónýttist. Hey fuku víða, þar sem þau voru enn úti. (FB.) Mullersskólinn. 1 aukablaðinu í dag auglýsir Jón Þorsteinsson Mullierssikóla sinn. Tekur hann til starfa 1. lokt- óber og verður á samia stað og áður í Austurstræti 14. Starfiar (skólinn í vetur í mörgum deild- um og námsikeiðum, fyriir full- orðna og böm, konur og karla. jSýnir Jón I gluggum Egils Jaoob- sen 36 leikfimimyndir af stúlkum þeim,' er voru á námskciði hjá (laonumi í fyrra vetur. Eru mynd- irnar mjög prýðilegar og sýna af- burða leikni stúlknanna og feg- Surð > í hreyfingum þeirra: — Vonandi sækir æskulýður höf- uðstaðarins skóla Jónis í vetur. Það er varla hægt að eyöa tóm- stundum betur en í það, að iðka líkamsmient hjá afbragðs kennur- um. Söngskemtnn Einars og Garðars í gær var mjög vel sótt og fögnuðu áheyr- endur þeim vel. Þeir endurtaka söngskemtunina á miðvikudagiinn. Borgarafundur til að mótmæla breytingu þeirri, er gerð hefir verið á íút- sölutíma áfengis í giistíhúsinu „Borg“, — þar sem vín er niú veitt fram á nótt, — verður hald- inn í kvöld kl. 8 í Góðtempl- arahúsinu við Templarasund og í fundarsal templara við Bröttu- götu, að tilhlutun stórstúku Is- lands. Allir, — sem ekki er sama um, þótt æskulýðurinn venjist á áfengisnautn og óregla og drykkjuskapur magnist í bæniUm, — þeir eiga erindi á fundinn og þurfa að fjölmenna vel og sýna, að þeim er áhugamál, að þeim voða verði afstýrt. w Hvað er að frétta? Togarnrnir. „Gulltoppur" og „Ólafur“ kio-mu frá Englandi í fyrri nótt og „Skúli fógefii" í jiótt „Otur“ feom af veiðum í morgun með 2200 körfur ísfiskjar. Línuveidarinn „Ólafur Bjama- son“ er á leið til Englands, full- lur af fisfcL Skipafréttir. „Esja“ kom í gær jvestan um land úr hringferð og „Dettifoss" í gær og „Alexand- hína dnottning“ í nótt, bæði úr Akureyrarför. — Þýzkt kolias/kip fcom, í gær til „Kveldúlfs" o. fl. Hlutveltu með happdrætti hélt glímufélagið „Ámmnn“ í K.-R.- húsinu í gær. Dregið var um vinndngana í happdrættinu í þtorgun í skrifstofu lögmannsins, og komu þessir viinningar upp: Nr. 597 hestur, nr. 3432 málverk, nr. 5729 grammófónn, nr. 1024 fataefni og nr. 2975 kind. Hand- hafar þessara vinninga gefi sig sem fyrst fram við form. „Ár-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.