Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983 í DAG er sunnudagur 26. september, sem er 17. sd. eftir trínitatis, 268. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Rvík kl. 07.52 og síðdegis- flóö kl. 20.08. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.17 og sól- arlag kl. 19.20. Myrkur kl. 20.08. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.20 og tunglið í suöri kl. 03.27. (Al- manak Háskólans.) Ég, Jesú, hef sent engil minn til aö votta fyrir yö- ur þessa hluti í söfnuö- unum. Ég er rótarkvistur af kyni Davíös, stjarnan skínandi, morgunstjarn- an. (Opinb. 22, 16—17). LÁRfcl‘1: — I. iljuumur, 5. ósam xtJFðir, 6. fuglrnn, 9. und, 10. ending, 11. borói, 12. skel, 13. beiti, 15. skelf- ine, 17. fiskaAi. LOÐRÉTT: — 1. skilyrAi, 2. tryggur, 3. drekk, 4. vitlausar, 7. viðurkenna, 8. ríkidæmi, 12. greinar, 14. illmenni, 16. samhljódar. LAIJSN SÍÐIJSTIJ KROSSCiÁTU: LÁRÉTT: — 1. dögg, 5. regn, 6. otir, 7. ha, 8. lokar, 11. ar, 12. pár, 14. urala, 16. gaurar. LÁRÉTT: — 1. Droplaug, 2. grikk, 3. ger, 4. enda, 7. hrá, 9. orma, 10. apar, 13. rýr, 15. lu. ÁRNAÐ HEILLA FRÁ HÖFNiNNI í FYRRADAG fór leiguskipið City of Hartlepool úr Reykjavík- urhöfn aftur til útlanda. 1 fyrrinótt kom Úðafoss af stöndinni. 1 gærdag var Hvítá væntanleg frá útlöndum og Kyndill var væntenlegur af ströndinni. Þá átti Grundar- foss að leggja af stað til út- landa og amerískt hafrann- sóknaskip Robert D. Conrad var væntanlegt. í dag, sunnu- dag, er Suðurland væntanlegt að utan svo og Helgafell. A morgun, mánudag, er togarinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum til löndunar. FRÉTTIR ÓSKORIID eignarheimild. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá sýslumanni Kjósar- sýslu, Einari Ingimundarsyni, þar sem sýslumaður gerir tj p* ára afmæli. 1 dag er 75 I O ára frú Guðmunda Þor- bergsdóttir frá Efri-Miðvík I Aðalvík, Sundstræti 31 á ísa- firði. Hún er að heiman í dag. Eiginmaður hennar er Her- mann Jakobsson, sem einnig er frá Aðalvík. QA ára afmæli. I dag, «/vf sunnudaginn 25. sept- ember er níræð frú Guðrún Sig- urðardóttir húsfreyja, Hofs- vallagötu 20, hér í borg. Hún er að heiman. 1 blaðinu I gær stóð að afmæli hennar væri á morgun, mánudag, en það leið- réttist hér með. Borgarfjörður: Sumarleyfið eins og Það munar nú ekkert litlu í bensíni að komast í Borgarfjarðarsæluna, án þess að þurfa að fara úr bænum, góði!! kunnugt að þess hafi verið far- ið á leit við sýslumannsemb- ættið að llmf Dreng í Kjósar- sýslu verði veitt óskoruð eign- arheimild á spildu úr landi jarðarinnar Laxárness í Kjós, en spilda þessi var gefin félag- inu á árinu 1945 af þáverandi eigendum jarðarinnar Agli Vilhjálmssyni og Eggert Kristjánssyni. Hafi félagið byggt félagsheimili þar, afgirt spilduna og ræktað. Útgáfa af- sals hafi farist fyrir. Oddviti Kjósarhrepps, Oddur Andr- ésson, lýsir því yfir að hann telji að ungmennafélagið sé eigandi umrædds lands. Það er 3,7 hektarar. Skorar sýslu- maður á hvern þann er telur til réttar yfir landspildu þess- ari að gefa sig fram innan 4ra mánaða. TOLLGÆSLUSTJÓRINN hér i Rvík auglýsir í nýlegu Lög- birtingablaði lausar nokkrar stöður tollvarða. Skulu um- sækjendur vera á aldrinum 20—30 ára og hafa lokið grunnskóla, fjölbrautaskóla, menntaskóla eða sérskóla. Umsóknarfrestur er til næstu mánaðamóta. VIÐ Grettisgötu. Byggingar- nefnd Reykjavíkurborgar hef- ur samþykkt að leyfa bygg- ingu fjölbýlishúss á lóðinni Grettisgötu 9. Þetta verður þrí- lyft hús, hæðirnar 117—145 fm hver. Það er tekið fram í fundargerð bygginganefndar- innar að silfurreynir, sem er þar á lóðinni skuli verða varð- veittur. Sá sem byggir þetta fjölbýlishús er Hjörtur Jóns- son, Haukanesi 18 hér í borg. FÉL kaþólskra leikmanna heldur fund í safnaðarheimil- inu Hávallagötu 16 á morgun, mánudaginn 26. september kl. 20.30. Rætt verður m.a. um vetrarstarfið. 441 PLÚS 266 eóa 677 nauðung- aruppboð — c auglýsing, er birt í aukablaði af Lögbirt- ingablaðinu á fimmtudaginn og blaði því af Lögbirtingi, sem út kom í gær, föstudag. Það er embætti borgarfóget- ans sem auglýsir þessi nauð- ungaruppboð. Eiga þau fram að fara hjá embættinu fimmtudaginn 20. október næstkomandi. — Kröfuhafinn er hinn sami í öllum einstök- um tilvikum, nefnilega Gjald- heimtan í Reykjavík. TORFUSAMTÖKIN ætla að byggja. Á fundi byggingar- nefndar Reykjavíkurborgar fyrir nokkru var lögð fram umsókn frá Torfusamtökun- um, Amtmannsstíg 1, um leyfi til að byggja einnar hæðar verslunar- og geymsluhús á lóðinni Bankastræti 2. — Hafði erindið komið fyrir nefndina áður og var nú sam- þykkt að leyfa samtökunum byrjunarframkvæmdir við húsið. Kvðld-, nætur- og hutgarþjónuuts spótekanns i Reykja- vik dagana 23. september til 29. september. aö báöum dögum meötöldum, er i Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónssmiseógeróir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírleini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Lsndspítalans alta virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöetns aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyðarþjónuata Tannlssknafélags fslsnds er í Heilsu- verndarstööinnl viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt t simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garóabasr: Apótekin í Hafnartiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annán hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathverft Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem belttar hafa verlö otbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstota Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Stðu- múla 3—5, sími 62399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-eamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepitalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingar- heimilí Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikt: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífileetaóaepítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaapltali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. SÖFN Landabókaaafn felanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: AOallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Úlibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liataaafn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaeafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhætum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraða. Símatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i júní—ágúst. (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BUSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Ásgrimaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hóggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnúsaonar: Handrltasýning er opln þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. septemþer. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatímar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir saunatímar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Simi 66254. Sundhðll Keflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fðstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatímar þriöjudaga og Hmmtudaga 20— 21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20 21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — fóstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17—21. A laugardogum kl. 8-16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagntveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. ÍCT*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.