Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983 msvAM.ni FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆD. 21919 — 22940 OPIÐ I DAG 1—4 Endaraöhús — Fljótaseli — Tvær íbúðir Glæsilegt endaraöhús er skiptist í 3X96 fm gr.fl. Eignin er fullbúin og sérlega vönduö. 2ja herb. ibúö i kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 3.500 þús. Einbýlishús — Látrasel — M/tvöf. bílskúr Ca. 320 fm fallegt einbýlishús á tveimur hæöum ásamt 40 fm bílskúr. Einbýlishús — Akurholti — Mosfellssveit Ca. 136 fm fallegt einbýlishús m/bilskúr. Stór garöur í rækt. Verö 2,6 millj. Sérhæö — Hrauntungu — Kópavogi Neöri hæöin í þessu fallega tvíbýlishúsi í austur- bænum í Kópavogi er til sölu. íbúöin er ca. 110 fm meö 3 svefnherbergjum. Bílskúrsplata og all- ar teikningar fylgja. Verö 1.700 þús. Einbýlishús — Hafnarbraut — Kópavogi Ca 160 fm einbýli, hæö og ris + 100 fm iönaöarpláss meö 3ja fasa lögn. Lítiö áhvilandi. Verö 2400 þús. Einbýlishús — Hverageröi — Ákveöin sala Ca. 105 fm einbýli i eldri hluta Hverageröis meö bílskúr. Verö 1350 þús. Hornlóö — Garöabæ Rúml. 1200 fm hornlóö fyrir einbýlishús á góöum staö i Garöabæ. Lóö — sökklar — Vogar Vatnsleysuströnd Fyrir ca. 125 fm einbýlishús + 30 fm bílskúr. Allar teikn. fylgja. Gatnageröargjöld greidd. íbúðir óskast: Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á fasteignum aö undanförnu vantar okkur allar stæröir og geröir íbúöa á skrá. Vantar sérstaklega 2ja herb íbúðir í Furugrund, Engihjalla og Hamraborg i Kópavogi. 2ja herb ibúðir í Vesturborginnl, Austurborginni og Breiðholti. 3ja herb. ibúð á hæö í Austurbænum í Kópavogi. 3ja — 4ra herb. íbúð i Háaleitishverfi og nág. Mögul. á skiptum á 5 herb. íbúð meö bilskúr í sama hverfi. 4ra herb. íbúð í Seljahverfi og Vesturborginni. Sólvallagata — Lúxusíbúð — Tvennar svalir Ca. 112 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Allar innréttingar í sérflokki. Háaleitisbraut — 5 herb. — m/nýl. bílskúr Ca. 120 fm falleg íbúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Sér hitl. Ekkert áhvílandl. Verö 2.100 þús. Krummahólar — 4ra herb. — Suöurverönd Ca. 120 fm falleg íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö 1400 þús. Lindargata — 5 herb. Ca 140 fm faileg ibúö á 2. hæö í steinhúsi. 4 svefnherb. Suöursvalir. Dvergabakki — 4ra—5 herb. — Litlar veöskuldir Ca. 140 fm íbúö á 2. hæö i fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúö. Verö 1650 þús. Hraunbær — 4ra herb. — Suöursvalir Ca. 120 fm góö íbúö á 1. haaö í fjölbýlishúsi. Góö sameign. Verö 1500 þús. Vesturgata — 4ra herb. — Ákveöin sala Ca. 124 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Suöursvalir. Verö 1.700 þús. Ljósheimar — 4ra herb. — Veðbandalaus Ca. 120 fm góö íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi. Þvottaherb. í íbúö. Verö 1550 þús. Dúfnahólar — 3ja—4ra herb. m/ bílskúrsplötu Ca. 90 fm talleg ibúð á 3. hæö i fjölbýlishúsi. Vestursvalir með stórkostlegu útsýni. Álfhólsvegur — 3ja herb. — Kópavogi Ca. 70 fm ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Laus fljótlega. Verð 1.350 þús. Hverfisgata — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Verö 1200 þús. Seltjarnarnes — 3ja herb. — Sérinng. Ca. 95 fm falleg ibúö á neöri hæö í tvíbýli. Sér hiti. Verö 1250 þús. Tjarnarból — 3ja herb. — Seltjarnarnesi Ca 85 fm góð ibúö á jaröhæð í fjölbýli. Parket á gólfum. Eftirsóttur staöur. Fannborg — 3ja—4ra herb. — Kópavogi Ca. 110 fm glæsileg ibúð á 2. hæð í blokk. Suðursvalir. Bílskýll. Engíhjalli — 3ja herb. — Ákveöin sala — Kópav. Ca. 96 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Suöursvalir. Verö 1400 þús. Hjallabrekka — 2ja herb. — Kópavogi Ca. 70 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Sérþvottaherbergi. Fallegur garöur Verö 1100 þús. Hverfisgata — 2ja herb. — Lítið áhvílandi Ca. 55 fm falleg kjallaraíbúö í bakhúsi (þribýlishúsi). Verö 950 þús. Holtsgata — 2ja herb. — í skipum Ca. 55 fm ibúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi, í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö m/bílskúr í vesturborginni og nágr. Verö 1030 þús. Iðnaöarhúsnæöi óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 400—500 fm húsnæði á einni hæð. Æskileg staösetning hafnarsvæðiö — Elliöaárvogur — Höfði og víöar. Húsnæöi með allt aö 1000 fm lóð æskilegast. Uppl. á skrlfstofunni. Guðmundur Tómasson sölustj., heimasimi 2094 Viðar Böðvarsson viðsk.fr., heimasfmi 29818. I 1 togtml irl íl> s Meísölublcidá hverjum degi! 28611 Opið í dag 1—4 2ja herb. Hagamelur Ca. 70 fm íbúö, lítiö niöurgrafin. Þarfnast lagfæringar. Góöir greiösluskilmálar. Hverfisgata 40 fm íbúð á 1. hæö. Verö 750 þús. Miðleiti 85 fm íbúð tilbúin undir tréverk. Frábær sameign sem er frá- gengin. Háaleitisbraut 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á jarðhæð. Ný teppi. Bílskúrsrétt- ur. Verð 1,2 millj. 3ja herb. Laugavegur 3ja herb. ca. 75 fm íbúö. Öll endurnýjuö. Laus strax. Gott verö. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. hæö ásamt 1 herb. í kjallara. Verð 1,5 millj. Austurberg 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á jaröhæö. Sérgaröur. Verö 1,2—1,3 millj. Vesturberg 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 6. hæö. Fallegt útsýni. Engihjalli 3ja herb. falleg íbúð á 8. hæð. Stórar svalir í austur. Verö 1,3 millj. 4ra herb. Furugrund 4ra herb. ca. 110 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Fallegar innréttingar. Fallegt útsýni. Sérhæðir Fífuhvammsvegur Neöri sérhæð ásamt tvöföldum bílskúr. Góö lóö. Verö 1,9—2 millj. Hagamelur 4—5 herb. ca. 110 fm íbúö á 1. hæö. Góöir greiösluskilmálar. ibúöin þarfnast lagfæringar. Skipholt Ca. 90 fm sérhæö ásamt óinn- réttuðu risi. Nýr bílskúr. Falleg og vönduö eign. Verð 1,8 millj. Grenimelur Falleg sérhæö ca. 110 fm. Sam- eiginl. inngangur meö risi. Endurnýjuö aö hluta. Verð 2 millj. Skaftahlíö 140 fm sérhæð. Skipti á ódýrari ibúö koma til greina. Verö 2,1—2,2 millj. Einbýlishús og raðhús Brekkutangi, Mosf. Raöhús á 3 hæðum ca. 300 fm. Fullbúiö aö utan, tilbúiö undir tréverk aö innan. Verö 2—2,2 millj. Noröurbrún Parhús ca. 280 fm meö innb. bílskúr. Gæti verið séríbúð á neðri hæð. Sauna. Gullfallegt útsýni. Ýmis skipti koma til greina. Grettisgata Einbýlishús á 3 hæöum. Mikiö endurnýjað. Verð 1,5 millj. Aðrar eignir íbúöir og lóö Til sölu 3ja íbúöa hús í Njarðvík, gott fyrir þá sem vilja ávaxta peningana vel. Lóö 1424 fm. Verð samtals 1 millj. Hús og Eignir Bankastræti 6. Lúðvík Gizurarson, hrl. Heimasímar 45452 og 17677. Opiö í dag 1—4 Álfaskeiö Hf. 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö með bílskúr. Verö 1200—1250 þús. Hraunbær Rvk. 2ja herb. 50 fm íbúð á jaröhæö. Verð 900—950 þús. Hlíðarvegur Á jaröhæö 60 fm 2ja til 3ja herb. íbúö. Verksmiöjugler. Ákv. sala. Laus í nóv. Verð 1 mlllj. Smyrilshólar Nýleg 65 fm 3ja herb. íbúð á jaröhæö. Verð 1,1 millj. Engihjalli Kóp. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus 1. desember. Ákveöin sala. Verö 1300—1350 þús. Fálkagata Rvk. 3ja—4ra herb. sérhæð. 2 svefnherb. og saml. stofur. Möguleiki á hagstæöum greiöslukjörum. Losun eftir samkomulagi. Verö tilboö. Framnesvegur Rvk. 3ja herb. íbúð á jaröhæö í tvíbýli. Öll nýendurnýjuð. Eldhús, baö, huröir og rafmagn. Nýtt á gólfum. Laus fljótlega. Verö tilboð. Vitastígur Hf. 3ja herb. 75 fm risíbúö í þríbýli. Svalir. Bein sala. Verö 1,1 millj. Laugarnesvegur 90 fm 3ja herb. miöhæö í þríbýli. Suöursvalir. Verð 1,5 millj. Sörlaskjól 75 fm íbúö í kjallara með bílskúrsrétti. Nýleg eldhúsinnr. Sér garö- ur. Verð 1,2 millj. Krummahólar Rúmlega 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Þvottaaðstaöa innaf eldhúsi. Bílskúrssökklar. Verö 1,4 til 1,5 millj. Langholtsvegur Portbyggð rishæö með sérinngangi. Ca. 100 fm steinhús. 4 herb. Mjög stórar svalir. 27 fm geymslurými í kjallara meö hita og raf- magni. Sérhiti. Verö 1,4 millj. Leifsgata Alls 125 fm hæð og ris i þríbýlishúsi. Bílskúr. Laugavegur Efri hæö og ris í timburhúsi. Á hæöinni er 3ja herb. íbúö. Ný endurnýjuð. í risi er 60 fm panelklætt rými. Eignin er til afhendingar nú þegar. Furugrund Kóp. 4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Fullbúin sameign og bílskýli. Verö 1550 þús. Lækjarfit Garðabæ. Endurnýjuð 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. hæö í tvíbýli. Verö 1,2 millj. Skjólin 170 fm endaraðhús á tveimur hæöum. Til afh. nú þegar fokhelt. Tunguvegur — Rvk. 130 fm raöhús. Bein sala eöa skipti á 3ja herb. ibúö í lyftublokk. Verö 2—2,1 millj. Geröakot Álftanesi 180 fm einbýlishús. Tvöfaldur bílskúr. Húsiö er á byggingarstigi og skilast eftir samkomulagi. Verð tilboö. Breiöholt 300 fm einbýlishús, kjallari, hæö og ris. Innb. bílskúr. Ákv. sala. Verö 3—3,2 millj. Súöarvogur Rvk. 280 fm iðnaöarhúsnæöi á jaröhæö. Góðar aökeyrsludyr. Verö 1600 þús. Selfoss Endaraöhús 117 fm á einni hæð. Rúmgóö stofa og 3 svefnherb. Sjónvarpshol, eldhús með góöum innréttingum. 26 fm sambyggöur bílskúr. Uppræktuö lóö. Verð 1650—1700 þús. Verzlun Höfum til sölu nýlenduvöruverslun í Vesturbænum. Höfum kaupendur aö einbýlishúsi í Breiöholti, raöhúsi í Seljahverfi, sérhæð eöa raðhúsi í austurbæ Reykjavíkur, góöar greiöslur. Sérhæð með bílskúr í Reykjavík eöa Kópavogi. 4ra herb. íbúö nálægt miðbæ Reykjavíkur. Má kosta 1,6 millj. 3ja herb. íbúö meö bílskúr í Reykjavík eöa Kópavogi. Helst á jarðhæð. 4ra herb. íbúö í austurbæ Kópavogs. 4ra herb. íbúö í Hóla- eða Seljahverfi. 3ja herb. íbúö í austurbæ Reykjavíkur eöa Bökkum. 3ja herb. íbúð í Kópavogi eöa Hafnarfiröi. 3ja herb. risíbúö í Smáíbúöahverfi eða Kleppsholti. 3ja eöa 4ra herb. íbúð í vesturbæ. 2ja herb. íbúö í Reykjavík eða Kópavogi. 2ja herb. íbúö f Vogum eöa Heimum. Einstaklingsíbúö í Kópavogi eöa Hafnarfirði. Matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Iðnaðarhúsnæöi ca. 100—200 fm. Aö litlu iðnaðarhúsnæöi ca. 50—70 fm. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu undanfariö vantar okkur allar stæröir fasteigna á söluskrá. Jóhann Davídsson, heimasími 34619. Agúst Guðmundsson. heimasími 86315 Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur. íulillr Góóan dagmn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.