Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburöarfólk óskast í Mosfellssveit: Bugöutanga og Dalatanga. Upplýsingar hjá umboösmanni sími 66293. ffafgtuiMfifetfr Starfskraftur óskast í eldhús Heilsuverndarstöðvar. Uppl. í eldhusi Heilsuverndarstöövarinnar viö Barónsstíg, sími 22400. Sölumaður Áhugasamur og samviskusamur sölumaöur óskast til að heimsækja verslanir og fyrirtæki og selja ýmsar skrifstofuvörur og fleira. Ekki eldri en 30 ára. Þarf aö hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir næst- komandi þriðjudagskvöld, merkt: „Sölumaö- ur — 3105“. Framkvæmdastjóri óskast sem fyrst aö litlu framleiöslufyrirtæki. Þarf aö geta starfað bæöi viö stjórnun og framleiðslu. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. okt. nk. merkt: „F — 8540“. Byggingatækni- fræðingur Byggingatæknifræöingur meö 5 ára starfs- reynslu óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „B — 8691“. Rafvirki Rafmagnstæknifræðing (Sterkstraums) vant- ar vinnu um 10 mánaöa skeiö. Sitt hvaö kem- ur til greina. Get byrjaö strax. Starf úti á landi kemur jafnt til greina og starf í Reykjavík. Tilboö um starf og laun sendist augl.deild Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Raftækni — 8690“. Óskum eftir aö ráöa starfsmann í húsgagnaverksmiöju okkar að Lágmúla 7, Reykjavík. Unniö er eftir bónuskerfi. Nánari upplýsingar gefnar á staðnum, eöa í símum: 83399 — 83950. © KRISTJfiíl siGGeiRsson hf. Húsgagnaverksmiðja, Lágmúla 7,105 Reykjavík, slmi 91-83950. Kennarar Kennara vantar til forfallakennslu aö Lauga- landsskóla í Holtum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 5540 eöa 5542. Laus staða Verðlagsstofnun óskar að ráða starfsmann til vélritunar. Starfiö krefst góörar kunnáttu í vélritun. Laun verða samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Verölagsstofnun, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Upplýsingar um starfiö eru veittar í 27422. Verölagsstofnun. Bókhaldsstarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu Dal- víkurbæjar. Menntun eöa reynsla í bókhaldi áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. okt. Nánari uppl. veita bæjarstjóri eöa bæjarritari í síma 96-61370. Óska eftir framtíðarstarfi. Er meö lokapróf frá H.í á hagrænu sviði, m.a. almenn markaösfræöi, áætlanagerð o.fl. Margt kemur til greina. Get hafiö störf strax. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. okt merkt: „Framtíð — 1983“. Gagnaskráningar- ritari Innlánsstofnun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa vana gagnaskráningarritara. Vinnutími er frá kl. 13.00—19.00. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „J — 8838“. Starfskraftur óskast strax á skóladagheimilið Hólakot, Suðurhólum. Um er aö ræöa hlutastarf. Uppl. gefur forstööumaöur í síma 73220 eftir kl. 10 næstu daga. Afgreiðslustörf Stúlkur óskast til afgreiöslustarfa eftir hádegi í verslun okkar aö Hverfisgötu 32. Ekki yngri en 30 ára. Bæöi vantar fólk til frambúöarstarfa og til jóla. Upplýsingar í síma 82660 og 33027. Skrifstofustörf Starfskraftur óskast á skrifstofu í Ártúns- höfðahverfi. Starfssviö: afgreiösla, síma- varsla, vélritun og aöstoö viö gjaldkera. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 27/9 merkt: „AB — 8539“. Sendill óskst Inn- og útflutningsfyrirtæki staösett í miö- bænum óskar aö ráöa starfskraft til sendi- starfa, nauösynlegt aö viðkomandi hafi vél- hjól. Þarf aö geta byrjað strax. Uppl. í síma 26488. Okkur vantar góðan fararstjóra til Kanaríeyja Viö höfum veriö beöin aö útvega góöan far- arstjóra til aö stjórna Kanaríeyjaferðum í vet- ur. Draumafararstjórinn okkar er rúmlega hálf- þrítugur, meö reynslu af fararstjórn og góöa spænskukunnáttu. Þeir sem hafa áhuga, eru beönir aö leggja nafn og símanúmer ásamt uppl. um fyrri störf á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Góöur fararstjóri — 8973“, eöa hjá Góöu fólki, Suöurlandsbraut 4, 3. hæð, fyrir mánu- daginn 3. október. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Vélaiðnfræðingur frá Tækniskóla íslands, sem unnið hefur sem fagmaöur, verkstjóri, hönnuöur og sölumaö- ur hjá stóru málmiðnaöarfyrirtæki sl. 12 ár, óskar eftir áhugaveröu og vellaunuöu starfi. Margt kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 2191“. Baader vélvirki óskast Þarf aö hafa 3—5 ára reynslu af ba-99, 175 og 47. Laun: $30.000 auk fríöinda. Sendiö allar upplýsingar til: Golden Eye Sea- foods, 15 Antonio L. Costa Avenue, New Belford Ma. 02740, USA. GLIT Teiknikennara — Handavinnukennara Viljum ráöa teiknikennara eða handavinnu- kennara til starfa viö frágangsvinnu og skreytingar. Framtíöarvinna fyrir rétta manneskju. Uppl. gefur Páll milli 15 og 17, ekki í síma. Glit hf. Kjötiðnaðarnemi Viljum ráöa duglegan og reglusaman kjötiön- aöarnema í kjötvinnslu okkar strax. Upplýsingar gefur Ingólfur Bárðarson, sími 99—1000. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Stýrimann, II. vél- stjóra og háseta vantar á ms. Árna Geir KE 74. Báturinn rær með línu frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.