Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.09.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaöur — Tæknimaður Stórt innflutningsfyrirtæki á Reykjavíkur- svæöinu óskar eftir að ráða sölumann á far- andvinnuvélum. Starfiö er einkum fólgiö í gerð pantana, kynningu og sölu á vélunum ásamt því aö sjá um tengsl við kaupendur vegna eftirlits og viðhalds sem fyrirtækið annast. Viö leitum að — áreiðanlegum starfsmanni sem getur starfað sjálfstætt, helst með nokkra reynslu af sölu- mennsku. Viðkomandi þarf og að hafa stað- góða þekkingu á viökomandi sviði, s.s. vél- virkjapróf eða aðra sambærilega menntun eða reynslu. Góð enskukunnátta æskileg. Góð laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir skulu sendar Morgunblaöinu fyrir 7. október nk. merktar: „ S/T — 8574“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svaraö. Pappírsiönaður Leitaö er eftir röskum og lagtækum starfs- manni í lausa stööu viö pappírsiönaö. Áhugi á meðferð véla er æskilegur. Umsóknir með sem fyllstum upplýsingum t.d. um fyrri störf, aldur og annað sem máli skipt- ir, sendist augl.deild Mbl. fyrir lok septem- bermánaðar. Umsóknir merkist: „Pappírsiðnaöur — 8885“. Starfsfólk óskast til hreinlegra verksmiðjustarfa í Hafnarfirði. Einnig óskast starfskraftur á kaffistofu starfsfólks og til ræstingarstarfa ca. 4 klst. á dag. Skriflegar umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „D — 8537“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI óskast nú þeg- ar eða eftir samkomulagi við endurhæf- ingardeild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. Reykjavík, 26. september 1983. Starfsfólk Viljum ráða nú þegar starfsfólk til ýmissa starfa hjá fyrirtæki voru. M.a. í söludeild, sútunarverksmiðju og kjöt- iðnaöardeild. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Ljósmyndavöru- verslun Óskum eftir að ráða mann (karl eöa konu) til framtíðarstarfa í verslun okkar. Reynsla og/eða haldgóð þekking á Ijós- myndavörum áskilin. Allar umsóknir verða skoöaðar sem trúnað- armál. Hálfsdags starf gæti komið til greina. Nánari uppl. hjá verslunarstjóra í síma 30470 í dag og næstu kvöld. Verslunin Gevafoto hf., Austurstræti 6. Múrarar óskast til að múrhúöa 4 raðhús að utan og innan. Hægt er að byrja utanhússpússningu strax að hluta og innipússningu þarf aö vinna í vetur. Verkinu Ijúki í vor. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín á augl. deild Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Múrverk — 8693“. Innflytjandi óskar eftir aöstoöar- manneskju Fjölbreytt og krefjandi starf hjá ungu ört vax- andi innflutningsfyrirtæki. Vélritunar og enskukunnátta áskilin. Reynsla af skrifstofustörfum, svo sem gerð aðflutn- ingsskýrslna og bókhaldi æskileg, en ekki skilyrði. Góð laun í boði fyrir góðan starfs- kraft. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skila á augl.deild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „A — 8577“. Vanur banka- gjaldkeri óskast til almennra bankastarfa. Starfsreynsla skilyröi. Verslunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. AFLEYSMGA-OG RÁOrjNGARWONUSlA Liðsauki hf. *» HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535 Rekstrarstjóri Starf rekstrarstjóra Vatnsveitu Reykjavíkur er laust til umsóknar. Rekstrarstjóri hefur umsjón með skipulagn- ingu og framkvæmd á viðhaldi og nýlögnum dreifikerfisins. Tæknimenntun er áskilin, auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í stjórnun og skipulagningu. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til Vatnsveitustjóra, Breiöhöfða 13, Reykjavík, eigi síöar en 7. október nk., sem veitir nánari upplýsingar í síma 85477. RADNINGAR- ÞJONUSTA I laLvumir hf. V. ÓSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Byggingaverk- fræöing/tækni- fræðing (459) til hönnunar- og annarra almennra verk- fræðistarfa hjá verkfræðistofu í Keflavík. Viö leitum aö: Verkfræðingi/tæknifræðingi, æskilegt að viökomandi hafi 1—3ja ára starfsreynslu og geti hafið störf fljótlega. Sölumann (488) til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Aöstoö viö innkaup, sölu- og markaðsáætlanir, erlend- og innlend við- skiptasambönd o.fl. Viö leitum aö: Manni meö reynslu af sölu- störfum, æskilegt að viðkomandi hafi þekk- ingu á búsáhöldum og skildum vörum. Nauðsynlegt að viökomandi hafi góða fram- komu, eigi auðvelt með að umgangast fólk og geti unnið sjálfstætt. Lagerstjóra (520) til starfa hjá innflutningsverslun í Reykjavík. Starfssviö: Lagerstjórn, dagleg verkstjórn á lager, ábyrgð á móttöku og afgreiöslu vöru- sendinga, yfirfara reikninga, útskrift reikn- inga o.fl. Viö leitum aö: Traustum, töluglöggum og nákvæmum manni á aldrinum 30—40 ára. Nauðsynlegt að viökomandi hafi einhverja ensku/dönsku kunnáttu og sæmilega vélrit- unarkunnáttu. Góð laun. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viðkomandi starfs. Hagvangur lif RADNINGARÞJONUSTA GRENSASVEGI 13. R. Þórir Þorvarðarson, REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÖNUSTA. MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF. ÞJÓDHAGSFRÆDI ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÓNUSTA. SKODANA- OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD SIMAR 83172 8 83183 Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Rafvirki óskast til afgreiðslustarfa á rafmagnsvöru- lager. Stundvísi, snyrtimennska og reglusemi áskilin. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Rafvirki — 8889“. "i! Framkvæmda- W stjóri BÚR Starf framkvæmdastjóra Bæjarútgerðar Reykjavíkur er laust til umsóknar. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á reynslu og hæfni í almennri- og fjármála- legri stjórnun og áætlanagerð. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir, sem hafa háskólamenntun. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 10. október nk. Borgrstjórinn i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.