Alþýðublaðið - 21.09.1931, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.09.1931, Blaðsíða 5
Mámidagrnn 21. sept. 1931. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 wxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Beztu egipzkn cigarrettunar í 20 stk. pökk- um, sem kostar kr. 1,20 pakkinn, eru Soussa Cigarettur frá Nieolas Sonssa firéres, CairO. Einkasalar á íslandi: Tóbaksverzlun íslands h. f. xxxxxxxxxxxx: BIFREIÐAST0ÐIN H E K L A hefur að eins nýja og góða bíla. — Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. Mullersskólinn tekur alt af á móti fólki, sem vill læra Mullersæfingar og las- burða fólki, sem visað er til skólans af keknum, meðan tími og húsrúm leyfir. Önnur kensla yfir vetrarmánuðina verður: 1. okt. hefjast fjögur lieikfimiinámskeið við skólann og stendur hvert yfir í 7 mánuði. Með „Súðinni“. Brot. Einu sinni, var roskinn maður sendur héðan úr Reykjavík til þess að læra meðferð og upp- setningu mjaltavéla. Eftir nokk- urra mánaða dvöl erlendis kemur þessi maður svo heim til gam’ia Fróns og auglýsir sig sérfræð- ang í því að hreinsa miðstöðvar- katla. Svipað þessu eða hliðstætt fanst mér, þegar Pálmi var send- ur út til að kaupa strandferða- sMp, en kom svo heim aftur ineð Súðina. En þessi skoðun mín, sem ég hafði að vísu úr hinum blóm- skrúðugu dálkum Morgunblaðs- ins, varð, þrátt fyrir minn á- kveðna íhalds- eða sjálfstæðis- vilja, að þ'Oka fyrir reynslunni þegar mér gafst kostur á sjálf- um að fara „hringferð með Súð- anni“ í sumar. Ég skal játa, að ég réðst í það með hálfum hug að taka mér fari með hiniu „fullorðna" skipi kringum landið. En þegar ég hugleiddi, að sjálfstæðismenn hefðu þorað að senda Árna frá Múla með Súðinni til Austfjarða, þá myndi mér vera óhætt, sem er alt að helmingi léttari en Árni. Enda fór það svo, að ég komst klakklaust heim aftur með mina fyrri skoðun á stópinu í minni pokanum. Ég reyndi þó eftir föngum að svæfa mína sjálfstæð- issamvizku með því, að Morgun- blaðið hefði þó rétt fyrir sér í því, að skipið væri annað hvort tbf stutt eða of langt, of gamalt eða of dýrt, en því, að skipið væri ónýtur manndrápskláfur, varð ég að kingja. Það er ekki ætlun mín meó þessum línum að fara að rita samfelda langa ferðasögu, heldur segja frá noikkrum smáatvikum úr þessu ferðalagi mínu. Þessi Súðarför mín hófst kl. 10 að kvöldi 2. júlí s. 1. Veðrið var ágætt, en þó nokkuð svalt. Þeg- ar við komoom út fyrir eyjiar gekk ég til hvílu með þeirri sælu með- vitund, að ég mætti sofa fram yfir hádegi næsta dag, eins og togaraforstjóri, en, seinna komst ég þó að raun um að þetta var tyllivon, því ef maður ætlar að fylgjast með á ferðalaginu, verð- ur maður helzt alt af að vera vakandi, enda tókst mér að vera á fótum á hverri höfn. Föstudaginn 3. júlí héldum við í norðanroki fyrir Öndverðarnes, en þrátt fyrir rokið og töluverð- an sjó lá Súðin örugg og róleg eins og hefðarmey í dúnmjúkum hægindastóli, þó matarlystin að vísu væri dau'f. 1 nokinu á Breiða- firði fann ég, að ég hafði hrap- allega látið blekkjast af ritum Mogga um elliglöp Súðarinnar, því hún er áreiðanlega ágætt sjó- skip, enda voru alJir farþegar, sem ég talaði við bæði þá og síð* ar á ferðalaginu, fyllilega sam- | mála um ágáeti skipsi'ns þrátt fyr- ! ir aldurinn, og sérstaklega dáðu menn skipshöfnina fyrir lipurð og hjálpsemi, svo og kurteisa fram- komu. En Pálmi má ekki taka það sem lofsyrði, því skipverjar ! jfylgdu ekki í kaupunum. Að vísu get ég ekki dæmt skipverja eftir framkomu þeirra við mig, því ég hafði þar nokkra sérstöðu vegna tengda minna við einn hásetann og jafnvel smá-undirbúni'ngs- tengda við annan. Ég átti margar skemtilegar •stundir í klefa hásetanna og varð ég aldrei var við annað en sátt og samlyndi allra, og aldrei heyrði ég heldur ilt umtal um yfirmenn skipsins, sem mun þó fátítt, að enginn undirmanna beri kala til yfirmanna sinna. En margt var smellið sagt og fjör- lega ályktað. Allir voru háset- arnir miklir sjógarpar og höfðu sumir þeirra siglt vítt um höf. Ég gat þess fyrr, að hásetarnii væru hjálpsamir og liðlegk, og á þetta þó sérstaklega við að þeir séu það við gjafvaxta stúlkur á bezta skeiði. Nú verð ég að yfirgefa bæði Breiðafjörðinn og hásetana, en þó vildi ég áður en ég skil við Breiðafjörðimn biðjia Pálma að hafia ferðaáætlumina ofurlítið rýmri .næsta ár, því við vorum orðnir þrem dægrum á eftir á- ætlun. Til Patreksfjarðar komum við kl. 10 að kveldi, dvöldum þar í li/2 kl.tíma, og svo lengra áleiðis, komum á hverja höfn á Vest- fjörðum. Á Súgandafirði á út- leið var skipið stöðvað af full- um báti af fólki; þar á rneðal var einn nneð borðalagða húfu, sennilega sýslumaður þar vestra. Báturinn lagðist að stiga við skipshlið, en þá vatt sér eirnn, er í stafni stóð, upp í stigann og hljóp upp. Svo sleptu bátverjar og ýttu frá. Voru þeir þá ilntir eftir því, hvort ekki væru fleiri, sem ætluðu að fá far. Kallaði þá einn bátverja og kvaðst ekki hafa fleiri vitlausa, sem þeir þyrftu að losna við. Vakti þetta almenn- an hlátur. Maðurinn, sem upp stigann hljóp, var Guðbrandur niokkur Jónsson, sá, er skoraði nýlega á Magnús Guðbjömsson að reyna við sig þolhlaup. Ég skýri hér frá þessu atviki til þess að sýna, að á svona ferðalagi geta alt af komið fyrir smáat- vik, sem gera ferðaiagið fjöl- breytt, þótt menn ef til viill haldij að ferðalag fram með ströndum landsins sé fábreytiilegt. Þegar við héldum frá Isafiröi voram við búin aÖ vaka samfleytt í þrjú dægur, en þó hugðist ég að vera á fótum þangað til við sigldum fyrir Horn, sem myndi verða um kl. 3 að nóttu. Á þeirri Ieið er Straumnes, þar sem Goða- foss gekk til sinnar hinstu hvílu forðum daga. Það er engu líkara en að skipið hafi verið orðið þreytt á armlögum Ægis dætra I. Námskeið fyriir 12—15 pilta eldri en 15 ára; kensla á hverj- um degi frá kl. 8—9 árdegis. II. Námskeiö fyrir 15—18 telp- ur á aldriinum 12—14 ára; kensla fjórum sinnutm í viku frá kl. 5—6 síðdegis. faðmlaga Fjallkonunnar. Því miður átti, það ekki fyrir mér að liggja að sjá Horn í þetta sinn, því á móts við Straumnes eða litlu norðar skall yfir blindþoka. Daginn eftir vorum við á leið inn Húnaflóa á siglingu inn á Blönduós. Var mér bent á eitt af talandi verkum stjórnarinnar, Reykjaskóla, og verð ég að segja það, að ef ölil verk stjórnarinnar tala á þann veg, þá er það Ijótur munnsöfnuður þegar saman kem- III. Námskeið fyrir 12—15 stúlk- ur, vanar í leikfimi, á aldrinum 15—22 ára; kensla á hverjum degi frá kl. 6—7 síðdegis. IV. Námskeið fyrir 15—20 stiílk- ur, óvariar í leikfimi, á aldrin- um 15—22 ára; kensla á hverj- um degi frá kl. 7—8 síðdegis. ur. Mér var sagt að þetta verk stæði þó til bóta, því byggingin kvað ekki fullgerð enn. Til Akureyrar komum við kl. 8 árd. og fórum þaðan aftur kl. 3 sd., svo okkur vanst ekki tími til að fara inn að Grund. Á þess- ari leið er Kristneshælið og fleiri merkir og fagrir staðiir. Þleim, sem vilja kynnast sögu Grundar, vil ég benda á hina merkiilegu og fróðlegu Grundarsögu eftir Klem- enz Jónsson. Rúmleysis vegna er mér ekki unt að dvelja neitt við einstaka Þriggja mánada leikfiminámskeið fyrir börn innan skóliaskyldu- aldurs (5—8 ára) byrjar einnig 1. okt; kensla tvisvar í viku frá kl. 10—11 eða 11—12 árd. Leikfimiflokkur fyrir ungar konur hefir æfingar tvisvar í viku frá kl. 4—5 eða 5—6 síðdegis. Nokkrir leiikfiimiflokkar fyrir sttílkur hafa æfingar tviisvar í viiku eftir kl. 8 á kvöldin. Allir væntanlegir némendur eru beðnir að senda umsóknir sinar hið allra fyrsta. Foreldrar eða aðrir aðstandendur barna innan 15 ára aldurs verða sjálfir að sækja um fyrir þau. Nánari upplýsingar viðvíkjandi kenslunni gefur aðstoðarkennari skólans, ungfrú Ingibjörg Stefánsdóttir, eða undirritaður. Viðtalstími ti,l 1. okt. er frá kl. 4—7 síðdegis. Jón Þorsteinsson frá Hofsstöðura. Mullersskólinn, Austurstræti 14. * Sími 738. og viljað breyta um til að njóta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.