Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 37 í Kistusmiöur á Zanzibar, eyjunni sem löngum hefur veriö nefnd krydd- eyjan. Vaxandi ferda- mannaland, segir Kimonge Oriyo, forstööumaöur ferdaskrifstofu Tansaníu í Stokkhólmi. „Þjóðvegirnir hérna svipaöir og í Tansaníu“ sagöi Kimonge Oriyo, eftir að hafa fariö aö Gullfossi og Geysi. (L)óim. Emilfa.) stjórnvalda. Hvaö varðar bólusetn- ingar, þá segir hann menn þurfa aö taka inn malaríutöflur, en bólu- setningar þurfi ekki ef flogiö er beint til Tansaníu. Auövelt er aö komast þangaö meö hinum ýmsu flugfélögum sem fljúga t.d. frá London, Amsterdam og Kaup- mannahöfn. Hótel sagði hann vera hægt aö fá á 1.000—1.500 krónur nóttina með morgunmat, og á flestum hótelunum er hægt aö fá evrópskan mat. Innan landsins er hægt aö feröast meö járnbrautar- lestum og áætlunarbílum, en einn- ig er hægt aö fá leigöa bíla, en bensiniö er nokkuö dýrt, eöa nokkrum krónum dýrara en hór á landi. Aö auki er haldiö uppi tlug- feröum um landiö. „Auk þjóöartungumálsins, swa- hili, tala flestir ensku og daglega koma út tvö dagblöð á ensku," segir hann. „Hvaö varöar þjóöveg- ina, þá eru þeir svipaöir þjóöveg- unum hérna þaö sem ég hef séö af þeim eftir aö hafa fariö aö Gull- fossi og Geysi, ef til vlll örlitiö verri." En hvaö kostar svo reisa til Tansaníu? „Þaö fer eftir því hvaö þú vilt sjá af landinu," sagöi Oriyo, „en þaö má gera ráö fyrir svona 40—60 þúsundum, í kringum 60 þúsund ef viku safariferð er innifal- in.“ P I í AIR MAIL bl EFTI* MA6NÚS 6EJR. i i Hvað eru mörg börn félagar í leikhúsinu? „Ég hef ekki komist í aö telja þaö, þaö hefur veriö svo mikiö aö gera hja mér aö undanförnu, en bréfin streyma inn." Helduröu aö þaö sé hægt aö reka leikhús sem börn sjá aö mestu um sjálf? „Já, ég held aö börn geti miklu meira en flestir halda. I framtíöinni er draumurinn aö hafa samráð viö barnaheimili og leiklistarfélög í skólum og láta elstu krakkana um aö mynda framkvæmdastjórn. Þetta á aö vera mjög lýðræöislegt, get ég sagt þér. Krakkarnir eiga aö sjá um miöasöluna og yfirleitt allt sem kemur leikhúsinu viö. Og ein hugmyndin er aö fjármagna þetta meö barnafatamarkaöi, þar sem börn og foreldrar geta komiö meö þau föt sem eru oröin of lítil og selt þau eöa fengiö önnur í staöinn." Hvaöan hefuröu þennan áhuga á leiklistinni? „Ætli þaö séu ekki áhrifin frá því aö vera húsvöröur hérna? Og Guö- björg segist vera búin aö vera hús- vöröur í lönó í 6 ár. „Annars er óg aö Ijúka B.A.-námi í bókmenntum og ensku í Háskólanum, tók reynd- ar inntökupróf í Leiklistarskólann í haust en komst ekki inn. Hvaö er framundan í Barnaleik- húsinu? „Þaö er allt óljóst ennþá, en ætli viö reynum ekki aö sýna leikrit á árshátíö Flugleiöa í nóvember. Ég hef einnig veriö aö athuga hvort viö getum fengiö inni meö sýningar í Tjarnarbíói, en þaö er ekki búiö aö taka endanlega ákvöröun í því máli." í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI Rýmingarsala Síöasti dagur rýmingarsölunnar er í dag. Stórkostleg verölækkun. Glugginn, Laugavegi 40. VETURINN BÓKSTAFLEGA BRÁÐNAR fYiiióhriíamœtti VARMO snióbrœösluröranna íráBYKO Viltu ekki soía klukkutíma lenguz á morgnana í vetui? EÖa œtlarðu aö láta þig hala þaö aö moka snjó írá bOskúmum í klukkutíma eöa lengui, kannski á hveijum morgni. Það er svo sem ágœt morgunleiklimi út aí fyrir sig. Hins vegar ei þaö algjör óþaríi eí þú leggur VARMO snjóbrœösluiörin í innkeyrsluna og gangstíginn heim að húsinu og endumýtii þannig heita vatnið þér að kostnaöarlausu. VARMO — hlý og notaleg lausn fyrii veturinn. O <J BYGGINGAVÖRUVERZLUN BYKO KÓPAV0GS SF w NÝBÝIAVEGI 6 SÍMI: 41000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.