Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 SJÓNVARP DAGANA SUNNUD4GUR 2. október 18.00 Hugvekja. Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Flugskírteini 1, 2 og 3 Þáttur sem Sjónvarpið lét gera um þrjá fyrstu flugmenn á ís- landi, þá Sigurð Jónsson, Björn Eiriksson og Agnar Kofoed- Hansen, en af þeim er nú að- eins Sigurður á lífi. Einnig er brugðið upp myndum úr sögu flugsins hér á landi og fylgst með listflugi eins þeirra þre- menninga. Umsjónarmaður Árni Johnsen. Upptöku stjórn- aði Tage Ammendrup. 22.05 Wagner 2. þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur um ævi þýska tónskáldsins Richards Wagners (1813-1883). Aðalhlutverk Richard Burton. Sagan hefst ár- ið 1848 þegar Wagner er lítils metinn söngstjóri við hirð Sax- landskonungs f Dresden. Þá eru óróatímar í stjórnmálum f Evrópu og Wagner blandast inn í byltingartilraun gegn konungi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. /HbNUD4GUR 3. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Já, ráðherra. 1. Jafnrétti kynjanna. Breskur gamanmyndaflokkur, framhald fyrri þátta um valda- tafl í kerfismálaráðuneytinu. Aðalhlutverk: Nigel Hawthorne og Paul Eddington. 21.50 Tveimur unni hún mönnun- um. (Mr Halpern & Mr Johnson) Ný, bresk sjónvarpsmynd með Laurence Olivier og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Tveir rosknir menn hittast f fmt» sinn við útför konu ann- . ixciaua^tu. Sjónvarp mánudag: Tveimur unni hún mönnum Á dagskrá sjónvarpsins mánudaginn 3. október ar ný brask sjónvarpsmynd sam nafnist „Unni hún tveimur mönnum" aða „Mr Halparn & Mr Johnson“. Segir þar af tveimur fullorönum mönnum sem hittast í fyrsta sinn, þegar annar þeirra, hr. Halpern er aö fylgja eiglnkonu sinni tll grafar. Hann veit ekki hvaöan á sig stendur veðrið þegar annar herramaður birtist á grafarbakkanum og biöur leyfis um aö leggja eina bleika nelliku á leiöiö. Þá undrast hr. Halpern enn þegar hinn ókunni maður ræðir viö hann eins og þeir eigi aö þekkjast frá fyrri tíð. Að lokum kemur þaö upp úr kafinu aö báöir hafa þeir unnaö hinni látnu í meira en 40 ár, en hafa litiö hana afar ólíkum augum, þó hinn ókunni segi: „Þaö sem ég hef nú misst er nærri því jafn mikið og missir þinn.“ Meö aöalhlutverk fara þeir Laurence Olivier og Jackie Gleason. Þýöandi er Kristmann Eiösson. ars þeirra. Þá kemur upp úr kafinu að þeir hafa báðir unnað þessari konu í meira en 40 ár en hafa litið hana afar ólíkura aug- um. Þýðandi Kristraann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 4. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur. Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 20.40 Tölvurnar. 4. þáttur. Breskur fræðslumyndaflokkur f tíu þáttum um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 21.05 Bosnía vaknar til lífsins. Þýsk heimildarmynd um hérað- ið Bosníu í Júgóslavíu, norðan við borgina Sarajevo, en þar eiga Vetrarólympíuleikarnir að fara fram á næsta ári. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. Þulur Hallmar Sigurðsson. 21.55 Marlowe einkaspæjari. Nýr flokkur. Breskur sakamálaþáttur, sem gerður er eftir smásögum Ray- monds Chandlers, en þær ger- ast í Suður-Kaliforníu á árunum 1930-1940. Aðalhlutverk Powers Boothe sem Philip Marlowe, ásamt Kathryn Leigh Scott og William Kearns. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.50 Dagskrárlok. A1IÐNIKUDAGUR 5. október 18.00 Söguhornið. Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. Sögumaður Kristjana Guð- mundsdóttir. 18.05 Amma og átta krakkar. 7. þáttur. 18.25 Rauði refurinn. Bresk dýralífsmynd um villta reflnn í Bretlandi og lifnaðar- hætti hans. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagur í dýragarðinum. Bresk heimildarmynd um dag- leg störf í dýragarðinum í Lund- únum þar sem starfsmenn hafa í mörg horn að líta við umhirðu hinna ýmsu dýrategunda. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Dallas. Fyrsti þáttur af 26 í nýrri syrpu bandaríska framhaldsmynda- flokksins um Ewingfjölskyld- una í Texas. Aðalhlutverk: Barbara Bel Ged- des, Larry Hagman, Linda Gray, Patrick Duffy og Victoria Principal. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 7. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. Sjónvarp föstudag: FÆR RUT AÐ LIFA? „Fær Rut aó lifa“ (Lifs for Ruth) nsfnist brssk kvikmynd frá árinu 1962, ssm er á dagskrá sjónvarpsins, föstudaginn 7. október. Myndin greinir frá togstreltu sem skapast eftir aö John Harris hefur naumlega bjargaö þremur börnum sinum frá drukknun. Elsta dóttir hans, Rut, átta ára gömul er meövitundarlaus og illa haldin eftir volkiö og þarf nauösynlega á blóögjöf aö halda. Faöirinn neitar um leytl til blóögjafar af trúarlegum ástæöum og hefur sú neitun örlagaríkar afleiöingar. í aöalhlutverkum eru þau Michael Cralg, Patrlck McGoohan og Janet Munro. Þýöandi er Björn Baldursson. Patrick McGoohan og Janet Munro. Átta ára telpa þarf á blóðgjöf að halda eftir að hún hefur bjarg- ast naumlega frá bráðum bana. Faðir telpunnar neitar um leyfl til blóðgjafarinnar af trúarleg- um ástæðum og hefur það ör- lagaríkar afleiðingar. Þýðandi Björn Baldursson. 23.50 Dagskrárlok. 20.40 Á döflnni. Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Flói í faðmi jökla. Bresk heimildarmynd frá Jökla- flóa á suðausturströnd Alaska. Fyrr meir var flói þessi ísi lagð- ur og enn ganga skriðjöklar í sjó fram. Síðan ísinn fór að hopa hefur gróður fest rætur og dýralíf í sjó og á landi er auðugt og fjölskrúðugt. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.15 Stans! Umræðuþáttur í beinni útsend- ingu um umferðarmál. Dagskrá þessi er í tengslum við umferð- arviku í Reykjavik og nágrenni, dagana 3.—10. október í tilefni af norrænu umferðaröryggisári. Umsjónarmaður Rafn Jónsson, fréttamaður. 22.15 Fær Rut að lifa? (Life for Ruth) Bresk bíómynd frá 1962. Leikstjóri Basil Dearden. Aðalhlutverk: Michael Craig, L4UG4RDAGUR 8. október 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalíf. 4. þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Hampton í Reykjavík. Lionel Hampton og stórsveit hans. 22.05 Rio Lobo. Bandarískur vestri frá 1970. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk: John Wayne, Jorge Rivero, Jennifer O’Neill og Jack Elam. Sagan hefst í lok þrælastríðsins. Tveir svikarar verða valdir að dauða vinar McNallys ofursta (John Wayne). Eftir að stríðinu lýkur hefur McNally leit að þessum kumpánum á ný og flnnur þá við miður þokkalega iðju í bænum Rio Lobo og þá er ekki að sökum að spyrja. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 9. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Björgvin F. Magnússon flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Nú hefst ný framhaldssaga um krókódflastrákinn Krókópókó sem Helga Ágústsdóttir hefur samið en Ólöf Knudsen mynd- skreytt. Krakkar úr Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar taka nokkur spor, skoðað verður ný- fætt folald, Smjattpattarnir fara á kreik og Sandra, T(na og Ás- dís sjá um brandarasyrpu. Krakkar frá Bjarkarási leika efni Ijóðs eftir Stein Steinarr og seinni hluti getraunarinnar Iftur dagsins Ijós. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Land í mótun. 21.25 Wagner. 3. þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur um ævi þýska tónskáldsins Richards Wagners. Efni 2. þáttar. Wagner flýr til Sviss eftir að uppreisnartilraun Dresdenbúa er bæld niður og sest að í ZUr- ich. Hann gefur sig lítið að tónsmíðum en lifir á fé annarra, m.a. veitir auðug kona honum ríflegan styrk gegn þvf að hann kenni syni hennar. Minna flytur til manns síns f útlegðinni og hvetur hann til dáða. Wagner freistar gæfunnar f Frakklandi en hrekst þaðan eftir ástar- ævintýri. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Á slóðum Madigans. Áströlsk heimildarmynd. Árið 1939 fór dr. Cecil Madigan við tfunda mann á úlföldum yfir Simpson-eyðimörkina f Ástralfu sem þá var ókannað land. Rösk- um 40 árum síðar fetaði kvik- myndaleiðangur f fótspor þeirra Madigans. Þýðandi og þulur Þórhallur Guttormsson. 23.10 Dagskrárlok. I Gudad á skjáinn Líkió í lauginni EINS og svo margir vita byrjar Dallas aftur á miðvikudaginn kemur. Heilir 23 þættir f beinu framhaldi af þeim sem luku göngu sinni fyrir ítalska mynda- flokkinn Fontamara. Og eins og svo margir vita einnig lauk síö- asta Dallasþættinum ffyrir hlé á því að Barnes þusti á heimili Ewing-fjölskyldunnar (þar sem hann er raunar heldur sjaldséð- ur gestur) og skipti engum tog- um að hann sá lík af kvenmanni dólandi í heimilislauginni. Hann hljóp í laugina með angistar- svip, eins og hann væri að hugsa aö hann fengi kvef af þvf að bleyta sig svona, tók líkam- ann í fangið og sá um leið engan annan en meistarafantinn J.R. á svölunum með viskíglas í hendi og alvariegan svip eins og hann grunaöi aö þjónninn drýgöi viskíið með vatni. Annars var J. gamli R. oftlega meö alvarlegan svip í síðustu þáttunum um Dallas. Enda haföi hann næga ástæöu tll. Þaö mun- aöi hársbreidd aö upp heföi kom- ist um hlutdeild hans í byltingunni í „Asíuríkinu", Sú Ellen, þeirri frústreruöu konu, haföi tekist um síöir aö ræna syni sínum frá pabbanum og Kristín haföi reynt aö hafa af honum peninga út af barni sem hún sagöi aö hann ætti með henni. En J.R. sem á skítnóg af peningum, þykist hafa allt ann- aö aö gera meö þá en aö láta þá renna til líknarmála og hlær góð- látlega aö svona löguöu. Að vísu kom á daginn aö þaö er eitthvert gamalmenni og keppinautur J.R. sem á króann og þaö er dómur margra „Dall- assérfræöinga" að sá eigi ein- hvern dularfullan þátt f líkinu í lauginni. Og hafi J.R. verið alvarlega þenkjandi, brúnaþungur og áhyggjufullur í lok síöustu Dall- asrunu, er von til þess aö svo veröi áfram i þessari næstu, þeirri fjóröu í rööinni (Guö einn veit hvar þetta endar). J.R. er sakaöur um morðið á óboöna sundlaug- argestinum sínum og auövitaö er þaö Cliff Barnes, sá leiöindapúki, sem er aöalmaöurinn á bak viö það. Sú EHen og sonur hennar, John litli Ross, flýja á náöir Far- low-fjölskyldunnar, en Dusty, allramesti hjónadjöfull seinni ára og áratuga er aö ná sér eftir alvarlegt flugslys og Sú hyggst ætla aö giftast honum. John litli Ross heitir raunar Tyl- er Banks og veit náttúrulega hvorki í þennan heim nó annan og skilur hvorki upp né niður, út eða suöur, í öllum þessum látum sem stööugt eru í kringum hann. Þaö er grátiö og tönnum gníst og hann er strokinn og faömaður eins og brauöhleifur í kreppu, en þaö er ekki aö efa aö komist hann einhvern daginn aö því hvaö er aö gerast í lífi hans, mun hann biöja um kauphækkun eins og flestir aörir leikarar í þáttunum Cliff Barnes og J.R. hafa löngum átt (hatrömmum deilum um i og víst er að ekkert lát er þar á í nánustu framtíð. ívina eiga aö hafa gert, meö misjöfnum árangri þó. Allt um þaö. Pamela á erfitt í þessari Dall- asrunu sem öörum. Hún leggst í ákaft þunglyndi og Boþþy, maö- urinn hennar og upprennandi stjórnmálamaöur, grípur til þess ráös aö ættleiöa lítiö barn og má aldrei fréttast hverjir foreldrar þess eru. Þaö skiptir þó engum togum aö ættleiöingin á eftir aö flækja prýðismanninn Bobby í vef fjárkúgunar og morðs. Lucy og Mitch sjá þaö á end- anum aö vonlausa hjónabandiö þeirra er alveg vonlaust og hefur veriö vonlaust frá upphafi og Lucy heldur áfram aö vinna hug og hjörtu landsmanna í módel- bransanum, sem er sennilega þaö eina sem einhver vonarglæta er í fyrir hana. Þaö er þó smámál hjá þvt sem Jock lendir í því þyrtan hans ferst einhverstaöar í Suður-Ameríku og Ewing-synirnir hefja ákafa leit aö fööur sínum. En eitt er víst, Jock gamli kemur ekki meira viö sögu í Dallas. En svona er iífiö og þaö gengur eins og sjá má af framansögðu sinn vanagang á Suöurgafli viö Dallas í Texas. Síöustu fréttir herma aö engin önnur en Koo Stark (naked) eigi eftir aö ganga í lið meö Dallas-genginu þ.e.a.s. ef hún þiggur aurinn sem henni er boðinn til aö koma fram í þáttun- um. Þaö má líka vera aö hún eigi eftir aö leika í Dynasty, keppinaut Dallas, því þeir þar hafa einnig boöiö henni summur ef hún aö- eins vildi vera svo væn aö leika í þáttunum. En svo má líka vel vera aö Andrew prins bjóöi henni summ- ur fyrir aö leika í þáttunum sínum, sem aldrei veröur sjónvarpað. ai. — o w o <| sf gs " D* C0 CD W Q. 3 -» o 0> 5 ■3 C <Q «6 o> 3 5‘ 3 áí aezrn 03 C- ° *'l w S 3T PC 2 ^ -í -I “SP œ ti co B) 2 r- 7: æ. 3- œ g D) =f M 5 QJ zr ?= ^ 7T Q) S- 7T 51 ?? ?T 7T Q) • f*7 : : • 7T zr : : : : : : : : : : : 5*r : : : SSSSÖffiSS 5c<p (p cp <p cp cp cp H J3 7~ "O H O “< 03. CQ O O CQ ■O cn co 3- 0 00 GO c $ 00 0 zr 3- 3 CD 3' CD c/5 3 0 rv> 03 CQ Z (J3 c O O 3 CD "O r-t- CD 3 3 03 3 03' 3 ZITT cr cn' CD O CD —) CQ 03 —)■ < 7T CD 03 CD ■vl cn 03- "O 03- C/3 JJ < “<' < CD 3 CQ 3' r~ C CQ r—¥ Q. 3 C o= < r—H CD 1 co O c CQ 1 O" >■ •H 03 c0 C 0> 03. CQ c CD O "D 03 CD ■H Q'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.