Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 53 ■til Sími 78900 Upp meö fjörið (Sneakers) Splunkuný og bráöf)örug mynd í svlpuðum dúr og Pork- ys. Alla stráka dreymlr um aö fara á kvennafar, en oft eru ýmis Ijón á veglnum. Aöalhlv.: Carl Marotte, Charlaine Woodward, Michael Don- aghue. Leikstj.: Daryl Duke. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Laumuspil (They all laughed) "rtjg A /*w Ný og jafnframt frábær grín- mynd meö úrvalsleikurum. Njósnafyrirtækiö „Odyssy" er gert út af „spæjurum" sem njósna um eiginkonur og at- hugar hvaö þær eru aö bralla. Audrey Hepburn og Ben Gazz- ara hafa ekki skemmt okkur eins vel síöan í Bloodline. ***★ (B.T.) Aöalhlv.: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, John Ritter. Leikstj.: Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10. Last Chaixe To PartyThis Summer! T\c, ♦ 'Í Splunkuný söngva-, gleöi- og grínmynd sem skeöur á gaml- árskvöld 1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma tll aö skemmta þetta kvöld á diskó- tekinu Saturn. Þar er mikill I glaumur, superstjarnan Mak olm McDowell fer á kostum, I og Anna Björns lumar á ein- hverju sem kemur á óvart. Aö- alhlutverk: Malcom McDow- •II, Anna Björnsdóttir, Allen ] Goorwitz, Daniel Stem. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Haskksö verð. Myndin er tekin í Doiby- Stereo og sýnd f 4ra rása starscope stereo. SALUR4 Allt á hvolfi (Zapped) Frábær grínmynd um tvo stráka sem snúa öllu á annan endann, meö uppátækjum sínum. Endursýnd kl. 5 og 7. Utangarðsdrengir (The Outsiders) Aöalhlutverk: C. Thomas I Howell, Matt Dillon, Ralph | Macchino, Patrich Swayze. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. Myndin er tekin upp í Dolby Stereo. ■ hi bæjarins §áL besti Opiö í kvöld. Stór- hljómsveit Gunnars Þóróarsonar ásamt söngvurunum Eddu Borg, Sverri Guö- jónssyni og Pálma leika fyrir dansi til kl, 3. R- É j Dansflokkur frá Dansskóla Sóleyjar sýnir hinn eldhressa dans, Vatnsfalliö. Þér líður betur í betri fötunum í Broadway. Ath.: Bítlaæöiö stendur frá kl. 9—11.30 aö því loknu er aögangs- eyrir aöeins kr. 150. BREIÐHOLTSBLÓM Verið velkomin í EUROCARO Skiphóll Strandgötu 1, Hafnarfirði. Hin geysivinsæla hljómsveit Upplyfting leikur í kvöld. Hinn stórsnjalli ungi töframaöur Ingólfur Ragnarsson sýnir listir sínar. Bjóöum gestum upp á hanastél kl. 21.00. Opið til kl. 03. Snyrtitegur klæðnaður. Aðgangseyrir kr. 100. Nú málum við óperuhúsið íslensku óperuna vantar sjálfboöaliöa til aö mála framhliö Gamla bíós laugardaginn 1. október ef veöur leyfir. Hafiö samband viö okkur í síma 27033 Málning hf. íslenska óperan. F0RSETA- HEIMSÓKNIN í AUSTURBÆJARBÍÓI Laugardag kl. 23.30 MIÐASALA í AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 16—21, SÍMI 11384. leíkfElag REYKjAVÍKlIR Konni kokkur, Elli prestsins o.fl. gosar heiöra samkomuna meö nærveru sinni. 2ja klst. skemmtun. Dúndrandi dans- leikur á eftir. Söngur, grín og Sumargleði. Það er málið og nú fer hver að veröa síð- astur og hana nú. Ómar, Bessi, Ragnar, Magnús, Þorgeir, ásamt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar í syngjandi stuöi. Tryggið ykkur miða í tíma á síðustu Sumargleðiskemmtanirnar. Síðast seldist upp. Miöasala í anddyri Súlnasalar eftir kl. 5 i dag og eftir kl. 5 á morgun. Borö tekin frá um leið. Sími 20221 og 25017. Vegna gífurlegrar aösóknar veröur enn ein Sumargleöihelgi. Síöast seldist upp á svipstundu og fjöldi fólks varö frá aö hverfa. og tjoioi toiks varo rra ao nverra. <«■ £ umargleoin HÓTEL SÖGU í KVÖLD OG LAUGARDAGSKVÖLD Verö á dansleik kr. 120. _ Sérstakur Sum.rgleöisauki kl. 2. Matur framreiddur fyrir þá sem þess óska. Húaið opnaö kl. 19.00 báöa dagana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.