Alþýðublaðið - 21.09.1931, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.09.1931, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ xxxxx»oooocx Til Þingvalla. Til Hafnarfjarðar, — Vífiistaða, — Kefiavíkur, — Grindavíkur, — Eyrarbakka beztar ferðir frá Steindóri. >ooooooooooo< Fluitur i bakhúsið Vetrarbápr í stærra úrvali en nokkru sinni áður. Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hveríisgötu 8, sími 1294, iekur að ser alls kon ar tækifærisprentuH svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðii vinnima fljótt og vií réttu verði. jDítnið sjölfar um gæðin staði fia'ð sem eftir er feröarinn- ar, heldur gera heildaryiirlit yfir ferðina. Á leið frá Iiúsavík kynt- ist ég stúlku, sem ég get ekki stilt mig um aö minnast á. Þú munt reyna paö, iesari góður, þó þú ferðist á sjó og hafir konuna með |)ar, þá getur það verið al- veg óhjákvæmiljegt að kynnast ungum stúlkum. Stúlka pessi var þýzk og heit- ir Matthilda Schneider. Hún, á- sarnt annari þýzkri stúlku, sem ég aldrei vissi hvað hét, hafði farið landveg úr Borgarniesi norð- ur til Húsavíkur, rnest gangandi. Þær höfðu skoðað Ásbyrgi, Goða- foss, Grund og ýrnsa fagra staði aðra norðanlands. Égverðað gera þá játningu hér, að ég varð heill- aður af þessari stúlku, ekki vegna fegurðar hennar eða blíðu, heldur af því hvað hún var innilega hrifin af ferðalaginu og fegurð landsins. Hún sagðist elska hvern stein á þessu hrjóstruga en fagra landi. Matthiida ha.fði dvalið að eins I1/2 ár hér á landi og talaði. þó allsæmilega íslenzka tungu, jafn- vel betur en Danir, sem dvalið háfa 30 ár hér á landi. Það er víst nokkurnveginn ó- hætt að fastákveða það, að Þjóð- verjar tala betur íslénzku eftir eins árs dvöl hér á landi, en Danir eftir 10 ár. Þetta þarf þó ekki að stafa af því, að Danir séu ónæmari en Þjóðverjar, held- ur af því, hvað miklu fleiri tala hér dönsku en þýzku. Það er engu líkara en að almenningi hér finnist bráðnauðsynlegt að tala dönsku við útlendinga, jafnvel þótt útlendingar þessir skilji ekki stakt orð í dönsku, og veit ég ekki hverju verður um kent, for- dild eða fávizku. Áður en ég skil viö þessar ferðahugleiðingar verð ég að minnast á eitt atvik, er skeði i Vestmannaeyjum. Við lágum þar á skiþalegunni í dálítilli austan- öldu. Kl. um-firam sáum við að tveir togarar koma úr austurátt, og þótti mörgum það kynlegt, að millibil skipanna var alt af jafnmikið. Gátu menn þess til, að annar myndi vera ósjófær og væri þvi í dragi. Þegar skipin komu nær, sást að þetta voru þýzkir togarar. Eftir að ég hafði borft um stuncl á skipin, sá ég að síðara skipið fór að lækka mjög, og eftir örstutta stund seig það niður að aftan og lagðist á hliðina. Ofurlítill reykjar- og gufu-mökkur gaus upp og skipíð var horfið. Það sást að eins nokk- uð lausarekald og nokkrir bátar fjær. Það fór um mig qnotatil- finning. Mér varð litið á ungfrú Schneider, það blikuðu tár í aug- um hennar .Svo gekk hún hljóð- . lega undir þiljur. Ég hafði áður ferðast þessa sömu leið m-sð Esjunni, og þótt hún sé að mörgu leyti bezta skip, þá líkaði mér þó öllu betur ferða- lagið með Súðinnii. Að vísu voru allar aðstæður aðrar þá en nú, svo að samanburðurinn er ekki eins auðveldur og skyldi. En það er þó víst, að Súðin er gangbetri en Esjan — gangur um 11 mílur Verðskrá okt ’31 KaffistelJ 6 manna, án disks 9,50 Kaffistell 6 m. mieð diskum 12,50 Kaffistell 12 manna án diska 13,50 Kaffistell 12 m. með diskum 19,50 Bollapör, postulín, þykk 0,35 Bollapör, postulin, þunn 0,55 Desiertdiskar, gler, 0,35 Niðursuðuglös, bezta teg., 1,20 Matskeiöar iog gafflar, 2 turna 1,50 Matsfceiðar og gaffLar, alp., 0,50 Teskeiðar, 2 turna, 0,45 Testoeiðar, alpakka, 0,35 Borðhnífar, ryðfríir, 0,75 Pottar með loki, alumiinium, 0,85 Skaftpottar, laluminilum, 0,75 Katlar, alummium, 3,50 Ávaxtasett, 6 manna, 5,00 Dömiutöskur með hólfum 5,00 Perlufestar og nælur 0,50 Spil, stór og lítil, 0,40 Bursta-, magla-, sauma-, skrií-sett Herraveski. Or og klukkur, rnjög ódýrt. K. Ginarsson & BJðrnsson, Bankastræti 11. á kl.stund, en Esjan rúrnar 9 mílur. Að lokum þakka ég bæði yfir- og undir-mönnum skipsins fyrir framkomu þeirra og iipurð og samveruna, og síðast en ekki sízt sPálma fyrir Súðina, þó öldruð sé. Gndni Eyjólfsson. Spænska stjórnin oo atvinnn- leysið. Madrid, 18. sept. U. P. FB. Lýð- veldisstjórnin hefir ákveðið, að innanríkisráðherrann og spárnað- arráðherrann fari til Andalusiiu til þess að kynna sér orsakirnar að erfiðleikum og atvinnuleysi þar. Þar eru 300 000 menn at- vinnulausir. Máttlausi madnrinn. Ungur imaður í New Yoxik, Paul Corocco að nafni, sem hefir verið mátt- laus í' 15 ár og því legið í rúm- inu, þaut nýlega upp úr því og hljóp um, gólfið. Varð þetta af því, að flugvél, sem steypst hafði Miiður, lenti á viðgerðarvmnustofiu, sem. var við hliðina á herbergi því, er maðurinn lá í, og orsakaði auðvitað ógurlegan hávaða. Norski söngvarimi Eriing Krogh héit samsöng á ísafirði á miðvikudagskvöldið við húsfylli pg mikið lof áheyrenda. Ymsir söngelskir mienn þóttust eigi hafa heyrt betur sungið. T. Möller lék undir á pianó. (FB.) Útvarpid í dag. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 20,30: HljómJeiikar (Þ. G., K. Matth., Þ. Á„ E. Th.): Alþýðulög. Kl. 20,50: Söngvél, ísl. lög. Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Söngvél. Fatahreinsnn. Kemisk faíss- hreinsnn, nnnin með fuli- komnnstn og nýjnstu vélum etej efnnm. Sérstakt tillittekið, til tegnndar og gerðar fatn« aðarins. — Að eins notnð beztu efni, svo sem tetracl- orkul og triehlortylen, enn- fremnr hið óviðjafanlega trilino, sem nú er mezt not- að erlendis. — Mú er fatnað- urinn hreinn, sótthreinsaðnr og iyktarlaus, og pví sem nýr. — Viðgerðir alls konar ef óskað er. — V. SCHRAM, klæðskeri, Frakkastig 16. Simi 2256. — Fatnaðinnm er enn fremur veitt móttaka h|á Guðm. Benjamínssyni, klæðskera, Langavegi 6, nAdrési Pálssyni káupm. Framnesvegi 2, og Einari & Hannesi klæðskernm, Lauga- vegi 21. Veggmyndir, sporöskjurammar, íslenzk málverk í fjölbreyttu úr- vali í Mynda- & ramma-verzlun- inni, Freyjugötu 11. Harmonikubeddi til s5in með tækifærisverði. A. v. á. TILKYNNING. Ég undixritaður tek að mér að smíða alls konar hiúsgögn, eldhúsinnréttingar, stigasmíði og fl. Einnig smíðia ég og hefi fyrirliggjandi líkkistur mjög vandaðar og ódýrar. Hafn- arfirði. Davíð Kristjánsson. Sparið peninga Foiðistópæg- indi. Mnnið pví eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Dívanar fást ódýrastir í Tjarn- argötu 8. L glega garðblóm og rósir hjá V alel Poui^er?, Klapparstíg 29. Sími 24, Lifor og hjðrto Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Gisli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11—1 og 5—7. 4« AHt með isleiisknm skipuni! Ritstjóri og ábyrgðamaður: Ólafur FriðrikssonL Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.