Alþýðublaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 1
Alpýðubl €tefl» m «f Alftý B MMLA BIO B Pirís! París! 100% tal- o'g söngva-kvikmynd í 10 þáttum, Aðalhlutverkið leikur: Maurice Chevalier. Vegna fjölda áskorana verður þessi íyrirtaksmynd sýrid hér aftur. Hefir hún pótt með allra skemtilegustu myndum, sem hingaö hafa komið. Erling Krogh kveðjukonsert. í Gamla Bíó i dag kl. 7 V* siðd. Ný söngskrá. Aðgöngumiðar kr. 2,ÖÖ. (Wlnfl Sírrti 311. IM" xxxx>ooooo<xx fSnáB-S^títa). fer héðan í hringferð vestur um; land fimtudaginn 24. p. m, Tekið yerður á móti vörum á morgun. XXX>DOOOOOOO< Sý verðMkan Matarstell, (steintau, blárönd),6m. frá 13,90 Skeibar og gafflar, alp. 0,50 Teskéiðar, alp. 0.30 Kaffistell, 12 m. einl., rauð, 20,00 Avaxtahnífar, 6 stykki, — 5,00 Skálasett, 6 stk., — 4,25 Borðhnífar, riðfr.mjög góðir — 0,75 Eldhúskrukkur, 6 litiar og 6 stórar, pr. sett, 16,50 Silfurplettskálar og vasar, mjög ódýrt. Sérstök gler í silfurpl. skálar og vasa. Póstkortarammar, dökkir og gyltir, frá 0,65 og alt eftir pessu. Verzlið par serh ódýrast er. Verzlnn Jóns B. Helgasonar, Laugavegi 14. Kensla» Undirritaður kennir í vetur sem að undanförnu: Þýzkn, f rönskn, latínn, dðnskn og íslenzkn, og býr menn í pessum greinum undir próf við hina opinberu skóla. Vegna utanvistar minnar hefst kenslan ekki fyrri en um miðjan október. Menn gefi sig fram á heimili mínu. Lindargötu 41. Guðbrandur Jónsson. U. M. F. Velvakandi, 25 ára starfsemi ungmanuafélagsskaparins í Reykjavík verður hátíðlega minst að Hótel Borg föstudaginn 2. okt; n. k. og riefst hófið kl. 7 síðd. með samsæti (4 réttir), en til skemtunar verða ræður, söngur og danz til kl. 3, og kostar pátttaka kr. 6,50 fyrir manninn. E>eir einir hafa rétt til pátttöku, sem nú eru í U, M. F. Velvak. andi, svo og allir sem samkv. félagsskrám hafa verið félagar í U. M. F. R. og U. M F. Iðunn, konur peirra og eiginmenn pó ekki hafi ver- ið í félögunum, og er pess sérstaklega vænst að félagar pessara gömlu félaga fjölmenni. Þátttakendur skulu skrifa sig á lista, er liggja frammi í Bókav. Ársæls Árnasonar, prentsm. Acta og í skrifstofu Hótel Borg til 30. september. Athngið! Þeir, sem kynnu að hafa i fórum sínum einhver plögg tilheyrandi U. M. F. R. eða Iðunni, eru vinsamlega beðnir að koma peim í prentsm. Acta sem fyrst. I undirbúningsnefndinni: Guðbjörn Gnðmandsson. Ragnhildnr Pétnrsd. Crnðbrandnr Magnnss. Dilkaslátur fást nú daglega og verða send heim til kaup- enda, ef tekin eru 3 eða fleiri í senn. Ennfremur fást svið, sviðin og ósviðin, mðr, ristlar og lifnr. Dragið ekki að senda oss pantáníf ýðar, pví oft er ómögulegt að fullnægja eftirspurninni pegar líður á sláturtíðina. — Verðið mikið lækkað frá því sem var siðastliðið ár. Sláturfélag Suðurlands, simi 249 (3 línúr). Námskeið ^a Allt með íslenskuni skipum! *§t í mótorfræði verður haldið einhverstaðar við Faxaflóa á þessu hausti. ef nægileg pátttaka fæst. Þeir, sem óska eð komast á námskeið petta, eru beðnir að tilkynna skrifstofu vorri pað hið fyrsta. Reykjavik, 22. sept. 1931. Hennar hðtign ðstargyðjan. (Ihre Majestat der Liebe). Þýzfc tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum, sem fjallar um lífsgleði hljómlist, ungar ástir, og mun veita öllum, ungum sem gömlum, er hana sjá og heyrá, ögleyman- legar ánægjustundir. — Aðalhlutverk leika: Kathe von Nagy, Gretbe Theimer, Fí'anz Lederer og Otto Wallenburcj. Alpektir pýzkir leikarar. Ginar Kristjánsson og Gaiðar Þorsteinsson. soopkeitnn endurtekin i Nýja Bíó á morgun (miðvikudaginn) kt. 7ll^su5di í slðasta sinn. Aðgöngömiðar á 2 og 2,50 hjá K. Viðar og bókaverzl. Sigfúsar Ey- mundssonar, Fljótshlíðarréttír eru á morgun. Ferðir frá Fiskifélag íslands. Haustbeit fyrir fé og hesta. Þar sem undirhleðsla hefir ver- ið endurbætt á girðingum mínum, svo pær eru vel fjárheldar, tek ég fé og hestá til göngu fyrir mjög sanngjarna greiðslu. Sigvaldi Jónasson, Geithálsi'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.