Alþýðublaðið - 22.09.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1931, Síða 1
álþýðnbla M öamla bio m París! París! 100°,/0 tal- og söngva'kvikmynd í 10 páttum, Aðalhlutverkið leikur: Maurice Chevalier. Vegna tjölda áskorana verður pessi fyrirtaksmynd sýnd hér aftur. Hefir hún pótt með allra skemtilegustu myndum, sem hingaö hafa komið. Erling Krogh kveðjukonsert. i Gamla Bíó i dag kl. 7 V* síðd. Ný söngskrá. Aðgöngumiðar kp. 2,00. Sími 311, }OOC&C>OQOOOC< Qr^aH, Kensla. fer héðan í hringferð vestur um land fimtudaginn 24. p. m. Tekið verður á móti vöruih á morgun. X>OCtOOOOOOOCK Ní verðlækkan Matarstell, (steintau, blárönd),6m. frá 13,90 Skeibar og gafflar, alp. 0,50 Teskéiðar, alp. 0.30 Kaffistell, 12 m. einl., rauð, 20,00 Avaxtahnífar, 6 stykki, — 5,00 Skálasett, 6 stk., — 4,25 Borðhnífar, riðfr.mj ög göðir — 0,75 Eldhúskrukkur, 6 litiar og 6 stórar, pr. sett, 16,50 Silfurplettskálar og vasar, mjög ódýrt. Sérstök gler í silfurpl. skálar og vasa. Pöstkortaiammar, dökkir og gyltir, frá 0,65 og alt eftir pessu. Verzlíð par sem ódýrast er. Verzlnn Jóns B. Helgasonar, Laugavegi 14. Undirritaður kennir í vetur sem að undanförnu: Þýzku, fronsbu, latínn, dönskn og íslenzbu, og býr menn í pessum gremum undir próf við hina opinberu skóla. Vegna utanvistar minnar hefst kenslan ekki fyrri en um miðjan október. Menn gefi sig fram á heimili minu. Lindargötu 41. Guðbrandur Jónsson. U. M. F. Velvakandi. 25 ára starfsemi ungmannafélagsskaparins í Reykjavík verður hátíðlega minst að Hótel Borg föstudaginn 2. okt. n. k. og hefst hófið kl. 7 síðd, með samsæti (4 réttir), en til skemtunar verða ræður, söngur og danz til kl. 3, og kostar pátttaka kr. 6,50 fyrir manninn. Þeir einir hafa rétt til pátttöku, sem nú eru í U, M. F. Velvak. andi, svo og allir sem samkv. félagsskrám hafa verið félagar í U. M. F. R. og U. M F. Iðunn, konur peirra og eiginmenn pó ekki hafi ver- ið í félögunum, og er pess sérstaklega vænst að félagar pessara gömlu félaga fjölmenni. Þátttakendur skulu skrifa sig á lista, er liggja frammi í Bókav. Ársæls Árnasonar, prentsm. Acta og í skrifstofu Hótel Borg til 30. september. Athnglð! Þeir, sem kynnu að hafa í fórum sínum einhver plögg tilheyrandi U. M. F. R. eða Iðunni, eru vinsamlega beðnir að koma peim i prentsm. Acta sem fyrst. I undirbúningsnefndinni: Guðbjörn GuðmuiBdsson. Ragnhildur Pétursd. Guðbrandur Magnúss. Dilkaslátur y. AIii með fslenskuni skipum! *jí fást nú daglega og verða send heim til kaup- enda, ef tekin eru 3 eða fleiri í senn. Ennfremur fást svið, sviðin og ósviðin, mor, ristlar og lifur. Dragið ekki að senda oss pantanir yðar, því oft er ómögulegt að fullnægja eftirspurninni pegar líður á sláturtiðina. — Verðið mikið lækkað frá því sem var síðastliðið ár. Sláturfélag Suðurlands, sími 249 (3 iínur). Námskeið í mótorfræði verður haldið einhverstaðar við Faxaflöa á pessu hausti, ef nægileg pátttaka fæst. Þeir. sem óska eð komast á námskeið petta, eru beðnir að tilkynna skrifstofu vorri pað hið fyrsta. Reykjavik, 22. sept. 1931. Hennar hðtign (Ihre Majestat der Lieoe). Þýzk tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum, sem fjallar um lífsgleði hljómlist, ungar ástir, og mun veita öllum, ungum sem gömlum, er hana sjá og heyra, ógleyman- legar ánægjustundir. — Aðalhlutverk leika: Kathe von Najjy, Grethe Theimer, Franz Lederer og Otto Wallenburg. Alþektir pýzkir leikarar. Einar Kristjánsson Og Garðar Þorsteinsson. sðngskemtnn endurtekin i Nýja Bíó á morgun (miðvikudaginn) kt. 71/, síðd. i slðasta sinn. Aðgöngömiðar á 2 og 2,50 hjá K. Viðar og bókaverzl. Sigfusar Ey- mundssonar. Fljótshlíðarréttir eru á inorgun. Ferðir frá Fiskifélag Islands. Haustbeit fyrir fé og hesta. Þar sem undirhleðsla hefir ver- ið endurbætt á girðingum mínum, svo pær eru vel fjárheldar, tek ég fé og hesta til göngu fyrir mjög sanngjarna greiðslu. Sigvaldi Jónasson, Geithálsi1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.