Alþýðublaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞYöUBLAÐIÐ r Utsala á veggfóðri. í dag og næstu daga gef ég 20% afslátt af öllum tegundum af veggfóðii — Að eins staðgreíðsla. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. BIFREIÐAST0ÐIN HEELA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýja og góða bíla. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. Karlmannafðt með tvíhneptu vesti og víðum buxum úr bláu chevioti og og mislitum efnum. — Borgarinnar bezta úrval. Verð viðlíka og var fyrir strið í Soffínbú Onðsteinn Eyjólfsson Laugavegi 34 — Sími 1301. Klæðaverzln & saumastofa. Regntrakkar teknir upp í gær í stóru úrvali Mjög ódýrir. Kaupið nú! Við seljum 75 sett drengjamatrósaföt afarödýr. Vetrarfrakkar á drengi allar stærðir gjafverð. Rúskinnsblússur á karla, konur og ung- linga, kaupið pér afaródýrt hjá okkur. Fallegu dyratjaldaefnir seljast á 4,95 meter. Allskonar karlmannafatnað kaupið pér ódýrast hiá okkur. Klopp, Laugavegi 28. þýðublaðið niinst hans að mak- leikum, áður. Nýlega hélt hann hér tvær söngskemtanir í alpýðu- húsmu Iðnó, sem tókust ágætlega. Nú er hann á förum héðan til útlanda, og fáum við senniega ekki að heyra ttl háns á næstu árum. Ættu pví söngvinir að tryggja sér aðgöngurniðh í tima, pví pessi söngskemtun systkin- anna verður ekki endurtekim. x. ónaband. Á laugardaginn voru gefiin sam- an í hjónaband af séra Áma Björnssyni ungfrú Lovísa Guð- mundsdóttir og Stafán Hólm Jónsson, bæði til heimMis að Holti í Hafnarfirði. Silfurbrúðkaup eiga í dag þau Einar Ölafssón, Jónesonar frá Felsöxl, og Þór- stína Gunnarsdóttir. Einar hefir mörg undanfarin ár verið bryti á „Skildi" og „Suðurlandi" og Borgfirðingum að góðu kunriur frá þeim árum. Hjónin eru stödd á Linda'rgötu 18 hér. Hváð er «ð frétía? Nœtiiflœknir er í nótt Halklör Stefánsson, Laugavegi 49, sím: 2234. Vidurkenning. Það er búið að taka af mér hundinn, en nú æflia góöir menn að skjóta saman og gefa mér barnavagn. Frá N. N. Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11—1 og 5—7. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erfiljóó, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og viT réttu verði. Barnafataverzlanin Langavegi 23 (áður á Klapparstíg 37). Nýkomið smekklegar og ódvrar vetiarkápur og — frakkar fyrir börn. — Sími 2035. hefi ég móttekið 1,00. Áður komið 0,50. Alls 1,50. Oddur Sigur- geirsson (hundlaus nú og nokkuð æstur). Bœjarbryggjan á tsafirdi héfii' verið endurbætt og gerð bílgeng og er því verki nýlega lokið.. Enn fremur hiefir á þessu sumri verið bygt nýtt vörugeymsluhús við höfnina og almenningssalerni. Gagnfrœdaskólinn á Isafirdi tekur til starfa 1. okf. m k. Sltarf- :ar hann; í 3 deildum og eru þegar komnar 54 umsóknir. Búist er við að skifta þurfi yngstu deild. Lúð- víg Guðmundsson f. skólastj. á Hvítárbakka er settur skóLastjóri. Eormaður skólanefndar er Vilm. Jónsson. Rœningjar dœmdir. Fimm ræn- ingjar í Burmá voru nýlega dæmdir til dauða, en sex vóru fluttir till sakamannanýlendna til æfilangrar veru þar. Gódgerdafélag eitt í 'Þýzkailandi hefir látið setja upp borð víðs- vegar í borgunum, svo að at vinnuleysingjar getii sest þar og spilað! Svona eru góðgeröir í- haldsins. Það hæöist að sínu eigin skipulagi. Efcki atvinna, hélduf sp.il! Útvarpíð í dag. Kl. 19,30: Veð- úrfregnir. Kl. 20,30: Einsöngur (Einar Markan). Kl. 21: Veðurspá og fréttir. Kl. 21,25: Hljómleiíkar (Þ. G. og E. Th.). Fluttur i bakhúsið L glega garðblóm og rósir hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24. Lifur og hjðrtu Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Spariðpeninga Foiðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjamt verð. TILKYNNING. Ég undirritaður tek að mér að smíða alls konar húsgögn, eldhúsinnréttingar, stiga- smíði o. fl. Einniig smíða ég og hefi fyrirliggjandi líkkistur mjög vandaðar og ódýrar. Hafnarfirði. Davíð Kriistjánsson. Ráð til eldra fðiks Hver, sem er farinn að eldast, þarf að nota KNEIPS EMUL- SIÖN, af pví að pað vinnur á móti öllu, sem aldurinn óvíkjan- lega færir yfir manninn. Það er meðal, sem enginn ætti að vera án, og er viðurkent styrkt- armeðal fyrir eldra fólk, sem farið er að preytast, og er fljót- virkast til pessað gefakraftana aftur á eðlilegan hátt Fæst í öllum lyíjahúðum. Til leigu góð stofa með for- stofuinngangi; aðgangur að eldhúsi getur komið til mála. Öldugötú 19, Hafnarfirði. Kensla. Eins og að undanförnu kenni ég undirritaður harmóníiuin- spil (orgelspil). Kiirkjuveg 19. Hafnaxfirði. Lárus Jónsson. Togararnir. „Belgauni" kom í gærkveldi úr Englandsiför. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssonu \ Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.