Morgunblaðið - 09.10.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.10.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÖBER1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ffl BORGARSPÍTALINN f |! 'Í’ LAUSARSTÖDUR '|' Læknaritari Óskum eftir aö ráöa vanan læknaritara í fullt starf á lyflækningadeild spítalans sem fyrst. Upplýsingar um starfiö gefur Gerður Helga- dóttir í síma 81200-253 milli kl. 9 og 12. Aðstoðarmaður Starf aðstoöarmanns (50%) við heilsugæslu- stööina í Borgarspítalanum. Æskilegur aldur 25—45 ára. Góö almenn menntun áskilin. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 85099 á mánudag 10. þ.m. milli kl. 9—11.00. Reykjavík, 7. okt. 1983. BORGJUtSPÍTUINN 0 81200 Skrifstofustarf Staöa aðalbókara hjá Vegagerö ríkisins í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þarf að skila fyrir 18. þ.m. Vegagerö ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Óskum að ráða mann í kolsýrusuðu, helst vanan. Fjöörin, Grensásvegi 5, Sjávarútvegs- fræðingur Stúdent, sem lýkur námi í sjávarútvegsfræð- um (fiskerifag) frá Háskólanum í Tromsö, Nor- egi, í ársbyrjun 1984, leitar aö framtíöarstarfi að loknu námi. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendi uppl. til augl.deildar Mbl. merkt: „Sjávarútvegur — 9888“. Heildsölufyrirtæki í austurborginni óskar eftir aö ráöa starfsfólk til a) lager- og afgreiöslustarfa, b) til starfa í pökkunardeild. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Góöur vinnustaður — 9878“. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga á: lyflækn- ingadeild, handlækningadeild, gjörgæslu- deild, svæfingadeild, barnadeild og í stööu fræðslustjóra hjúkrunar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Skrifstofumaður Ungur maður meö verslunarskólapróf óskast til starfa strax hjá Ríkisféhiröi. Umsóknir sendist til Ríkisféhiröis, Arnarhvoli, 101 Reykjavík. RÁDNINGAR óskar ef tir ÞJÓNUSTAN a6ra6q; TÖLVURITARA fyrir tryggingarfélag. Hér er um fullt starf aö raðða í 5—6 mánuði. Nauö- synlegt er aö viökomandi hafi reynslu í tölvu- skráningu. Þarf aö byrja strax. Umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar. Umsóknir trúnaðarmál ef þess er óskaö. BÓKHALDSTÆKNI Laugavegi 18, 101 Reykjavík. Sími25255. Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumsýsla Ráöningaþjónusta Veitingastaður Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa. ★ Býtibúr (vaktavinna, fullt starf). ★ Upþvask (vaktavinna). Æskilegt er aö umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staönum milli kl. 9 og 12. Upplýsingar ekki veittar í síma. Starfsmannastjóri. Aukatekjur — Sölukynning Aukatekjur fyrir fólk á höfuöborgarsvæöinu og í flestum landshlutum. Nauösynlegt er aö viðkomandi eigi gott meö aö umgangast fólk og ræða viö forsvarsmenn fyrirtækja. Uppl. í Gilt næstu daga kl. 11 — 12 f.h., í síma 85411. Prjónakonur athugið Okkur vantar lopapeysur í vissum litum og gerðum, ennfremur húfur og fl. Gott verö. Staðgreiðsla. Hafið samband um helgina í síma 13693, eöa vinnusíma 31730 — 34558, Ágústa Andrés- dóttir. Fasteignasala í miðborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Vinnutími 10—2. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl., merkt: „F — 8991“ Keflavík — Atvinna Nesgaröur hf., umboösskrifstofa Flugleiöa hf. og Ferðaskrifstofunnar Úrval hf., óskar aö ráöa starfsmann á söluskrifstofu. Starfsreynsla æskileg. Nánari uppl. á skrifstofunni, Faxabraut 2, Keflavík, sími 3677. Hafnarfjörður Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun í frysti- húsi, ennfremur óskum viö aö ráöa karl- menn. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eöa í síma 52727. Sjólastööin hf., Óseyrarbraut 5—7. H:Hn:|nmir h| RADNINGAR 1 KUViUlj.lll III. þjonusta OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Reykjavík Byggingaverkfræðing (207) tii hönn- unar og annarra almennra verkfræöistarfa hjá verkfræöistofu í Reykjavík. Við leitum að verkfræöingi sem helst hefur 1—2ja ára starfsreynslu af verkfræðistörfum. Sölustjóra (548) til starfa í vélasöludeild hjá stóru innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Sölustjórn, gerö söluáætlana, gerö pantana, erlend og innlend viöskipta- sambönd o.fl. Við leitum að manni sem getur unnið sjálf- stætt aö skapandi verkefnum. Viðkomandi þarf aö hafa menntun á sviöi tækni og viö- skipta, eöa mjög góöa reynslu á þeim sviö- um. SÖIumann (569) til starfa hjá traustu iön- og innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Almenn sölustarfsemi, aöstoö viö gerö framleiðsluáætlana, gerö sölusamn- inga, söluyfirlit, söluáætlanir o.fl. Við leitum að traustum manni sem hefur reynslu af sölu- og markaösmálum. Nauö- synlegt aö viökomandi hafi þekkingu á fram- leiösluvörum tréiönaöar, s.s. úti- og innihurö- um, innréttingum o.fl. Hafnarfjörður Ritara (606) til starfa hjá iðnfyrirtæki í Hafnarfirði. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, s.s. vélrit- un, skjalavarsla, launaútreikningur, gjaldkera- störf, bókhald o.fl. Við leitum að manni sem hefur einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf í síöasta lagi 1. nóvember nk. Keflavík Byggingaverkfræðing/tæknifræðing (459) til hönnunar og annarra almennra verkfræöistarfa hjá verkfræðistofu í Keflavík. Við leitum aö verkfræöingi/tæknifræöingi, æskilegt aö viökomandi hafi einhverja starfsreynslu og geti hafið störf fljótlega. Úti á landi Kjötiðnaðarmann (150) til starfa hjá kaupfélagi á Austurlandi. Starfssvið: Stjórnun og umsjón meö kjöt- vörudeild, þ.m.t. innkaup, afgreiösla o.fl. Æskilegt aö viðkomandi hafi reynslu af sölu- og afgreiöslustörfum. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RADNINGARÞJONUSTA SÖLURADGJÖF. GRENSASVEGI 13. R. ÞJÖDHAGSFRÆÐI- ÞJONUSTA. Þorir Þorvaröarson, ZZmoT" SIMAR 83472 8 83183 HSSSSSr Framkvæmdastjóri. Olafur Örn Haraldsson. Fóstra Fóstra óskast aö dagheimilinu Hörðuvöllum, hálfan eða allan daginn, ennfremur aöstoö- arstúlka á deild eftir hádegi. Upplýsingar hjá forstööumanni í síma 50721.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.