Alþýðublaðið - 23.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.09.1931, Blaðsíða 1
iUpýðablaðið ifaifa m «9 *i|»ýT>BTlalliMM 1931. Miðvikudaginn 23. september. 221. tölublað. i eiHLA mm m París! París! 100% tal- og söngva-kvikmynd í 10 páttum, Aðalhlutverkið leikur: Maurice Chevalier. Vegna fjölda áskorana verður pessi fyrirtaksmynd sýnd hér aftur. Hefir hún pótt með allra skemtilegustu myndum, sem hingaö hafa komið. Frú Elisabet Waage (Sopran), Einar Markan (Baryton) halda sðnsskemtnn í Gamla Bíó kU 7,15 á morgun. Emil Thoroddssen aðstoðar. Aðgöngumíðar á 2 kr. og gj 2,50 fást í Hljóðffcerahúsinu, Útibúinu, Laugavegi og hjá K. Viðar. ■ I S. R. F. 1. Fundur verður haldinn i Sálar- rannsóknarfélagi íslands fimtudags- kvöldið 24. sept. 1931. kl. 81/2 í Iðnó. Frú Guðrún Guðmundsdóttir segir nokkur atriði úr dulrænni reynslu sinni. Einar H. Kvaran flytur erindi; Hvernig vitið pér petta? Nýir félagar fá við innganginn skírteini, er gildir til næsta aðal- fundar, fyrir prjár krónur. Stjórnin. SEL: Akraneskaitöflur Rúgmjöl Smjörlíki Kaffipokin.i 0,14 Vs kg. 0,15 — — 0,85 — — 0,90 — — Sendi alt heim. Páil Hallbjörns. Laugavegi 62, simi 858. Allt með isiensktiiii skipum! Bezt að aka með STEINDÓRS-BIFREIÐUM. 15' 815 Hefi lækkað verð á tilbúnum tönnum og tannlækningum. Tann- lækningastofan (Hverfisgötu 14) er opin 10—6. (Aðrar stundir eftir pöntun). Brynjúlfur Björnsson. ÞAÐ MUN ÁREIÐANLEGA BORGA SIG AÐ SKOÐA OKKAR ÚTSÖLU-BIRGÐ- IR AF PLÖTUM. VERÐ FRÁ 1 kr. stykkið HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ og ÚTBÚIÐ I Austurstræti 10. Laugavegi 38. Geysileg aðsókn að Edinborgar - útsölunni. Meðal annars verða í dag seldar Regnkápur og Regn- frakkar (sýnishorn) með gjafverði. T. d. áður 70 00 nú 1800 áður 58 00 nú 16 00 áður 52 00 nú 14 00 áður 46 00 nú 13 00 áður 26 00 nú 7 00 áður 20 00 nú 6 00 Edinborgar- útsalan. Mf$m Bfé Hennar hátign ástargyðjan. (Ihre Majestat der Lieöe). E>ýzk tal- og söngva-, kvikmynd í 11 páttum sem fjallar um lífsgl eði hljómlist, ungar ástir, og mun veita öllum, ungum sem gömlum, er hana sjá og heyra, ógleyman- legar ánægjustundir. — Aðalhlutverk Ieika: Hathe von Nagy, Grethe Theimer, Franz Lederer og Otto Wallenburg. Alpektir pýzkir leikarar. ErliBg Krogb endurtekur samkvæmt áskorun kirkjnhljðmleik sinn í fríkirkjunni í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar á 1 krónu í verzlun Help Haliorlmssonar og eftir kl. 7 við inngánginn. B.D.S. Lyra fer héðan til Bergen um Vest- mannaeyjar og Þórshöfn fimtu- dagjnn 24. p. m, kl. 6 siðd, Flutningur tilkynnist sem fyrst, Farseðlar sækist fyrír kl. 12 á hádegi á fimtudag. Nic. Bjarnason & Smith. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kon ar tækifærisprentua svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og vifi réttu verði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.