Morgunblaðið - 15.10.1983, Síða 19

Morgunblaðið - 15.10.1983, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKT0BER 1983 19 Félag járniðnaðar- manna mótmælir afnámi frjáls samningsréttar Á fundi í Félagi járniönaðar- manna. sem haldinn var 29. sept. sl., var ályktað um bráðabirgðalög um launamál frá 27. maí 1983. I fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu hefur borist frá Félagi járniðnaðarmanna, segir m.a. að með bráðabirgðalögunum, hafi samningsréttur um launakjör til 31. jan. 1984 verið afnuminn, verð- bætur á laun skv. fyrri lögum og kjarasamningum verið niðurfelld- ar og bannað sé að semja um verð- bætur á laun til 31. maí 1985. Ennfremur segir í fréttatilkynn- ingunni, að frá því að bráða- birgðalögin tóku gildi, hafi allar lífsnauðsynjar hækkað stórlega, svo og verðbætur á almenn lán, og sé afleiðingr af setningu bráða- birgðalaganna ein mesta kaup- máttarskerðing launa sem orðið hefur hérlendis og nemi hún nú um 30%. Félagsfundur í Félagi járniðn- aðarmanna lýsir andstöðu við bráðabirgðalögin og mótmælir sérstaklega afnámi frjáls samn- ingsréttar, einnig beinir félags- fundurinn því til ASÍ og BSRB og annarra samtaka launafólks að sameinast í baráttu til að hnekkja kjaraskerðingarlögunum og til að fá kaupmáttarskerðinguna bætta. Vinningar í Happdrætti Hjartaverndar DREGIÐ var í happdrætti Hjarta- verndar 7. október sl. hjá borgarfó- getanum í Reykjavík. Vinningar féllu þannig: 1. Tre- dia 1600 GLX á miða nr. 57203, 2. Greiðsla upp í íbúð kr. 300 þúsund á miða nr. 48274; 3. Greiðsla upp í íbúð kr. 200 þúsund á miða nr. 65498; 4. Kanadískur snjósleði að verðmæti kr. 160 þúsund á miða nr. 31017; 5.—12. 8 Utanlandsferð- ir hver á kr. 20 þúsund á miða nr. 12203, 22839, 51724, 71406, 75504, 106192,134101 og 146589. Hjartavernd færir landsmönn- um öllum alúðarþakkir fyrir veitt- an stuðning, segir í fréttatilkynn- ingu frá Hjartavernd. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartavernd- ar að Lágmúla 9, 3. hæð. Númerin eru birt án ábyrgðar Morgun- blaðsins. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! RYNNUM (U) PIOIMEER _ __ ____m—m T II T^T Hr .^ial HLJOMTÆKI ídag írákl.10—16 HUOMBÆR HLJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 NÝOG BETRI BIFREIBADEILD SAMBANDSINS BÍLASALA HÖFÐABAKKA 9-SÍMI 39810 OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 9—18 (OPIÐ í HÁDEGINU) LAUGARDAGA KL. 13—17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.