Alþýðublaðið - 24.09.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 24.09.1931, Page 1
Upýðnblaðið Ml <t af ÍU#«fM*ww» 1931. Fimtudaginn 24. september. 222. tölublað. aiHU mm París! París! Aðalhlutverkið leikur: Maarice Ghevalier. Síðasta sinn i kvöld. D glega garðblóm og rósir hjá V ald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24 F. U. J. F. U. J. Danzleik heldur Félag ungia jafnaðarmanna í Alpýðuhúsinu Iðnó laugard. 26. sept. kl. 9 e. h, Hljómsv. Hótel ís~ lands spilar. Aðgöngumiðar seldír föstudag kl. 6—8 að kvöldi og laugardag kl. 4—8. Tryggið ykkur aðgöngu- miða í tima pví F. U. J. skemtanir eru ætíð bezt sóttar. N.B. Húsinu Jokað kl. 11 7s. Nefndin. i Nýja Blé Hennar hátign n (Ihre Majestat der Lieöe). Þýzk tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum, sern fjallar nm lífsgleði hljómlist, ungar ástir, og mun veita öllum, ungum sem gömlum, er hana sjá og heyra, ógleyman- legar ánægjustundir. — Aðalhlutverk leika: Kathe von Nagy, Grethe Theimer, Franz Lederer og Otto Wallenburg. Alpektir pýzkir leikarar. Hjálpræðlsherinn. HAUSTHATÍÐ verður haldin 24, og 25. sept. kl. 8 sd. Þar verður m. a.: Upplestur: „Þorgeir í Vík“ (Eyjólfur Jónsson les upp). Númeraborð og kökuboið. Drátturinn 50 aura og 25 aura, — Luðrasveitin og strengjasveitin spila! Inngangur 25 aurar. Fötin lækkn. Tekið upp i dag blátt chivot fallegt og gott' Föt- in frá kr. 135,00. Fatatau mislit, fötin frá kr. 125,00 gegn staðgreiðslu. Athngið verð og gæði fjrr en þér festlð kanp annars staðar. Guðmundur Benjaminsson. Sími 240. Klæðskeri. Laugavegi 6. Auglýslng. Samkvœmt lögnm, dags. 8. p. m., um breyting á lögnm nr. 61 14. |úni 1929, um elukasöln á síld, skal halda ankafand í Síldareinkasöln íslands í nóvember p. á. Á fundinum skal kosin útflntuingsnefnd og endnr~ skoðandi samkvæmt téðnm lögnm. Kosningar til nefnds ankafnndar sknln fara fram eftir reglum nm kosningn fnlltrúa á aðalfund Síldar- einkasðln íslands, dags. 15. september 1931, sem foirtar eru í 39. tölnblaði Lögbirtingabiaðsins 1931. Listum til hlutfallskosninga skal skilað til atvinnn- og samgöngnmálai áðuneytisins í síðasta Bagi hinn 20. október p. á. og atkvæðnm skilað til sama ráðuneytis í siðasta iagi hinn 5. nóvember p. á. Atvinnn- og samgöngu-málaráðnneytið, 22. sept. 1931. Ásgeir Ásgeirssoii* SkóII HBfilim byrjar um næstu mánaðamót. Get tekið nokkur börn enn. Upplýsingar í síma 1651, kl. 3—5 daglega. ísak Jónsson. Páll Pálmason. I E Edinborgar- útsalan. Mnífapör, gafflar og skeiðar selt ifiieð gjaf- verði. Skk autpottar með hálfvirðl. Enn að eins litið óseSt af kfi enregn-' kápunnm. Fjolmennið á Edinhorgar-ntsoluna. BIFREIÐAST0ÐIM HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýja og góða bila. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.