Alþýðublaðið - 25.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1931, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1931. Föstudaginn 25. september. 223. tölublaö. BæiarbAar! Fylgist með f jöldanuro á Edinborgar-útsðluna. Aísláttur af ðllnm vðrum verzlunarinnar. Þar eru kvenregnkápur og frakkar seldir við x/.i verðs. Hnffapðr, skeiðar og gafflar með gjafverði o. s. frv. gg bmmmjl beo M Higitts- maðnrinn. Afarskemtilegur gamanleikur í 8 páttum. Aðalhlntverk leika: Litli og Stðri. Myndin er alveg ný, hefir hvergi verið sýnd enn þá, og verður sýnd í fyrsta skifti í Gamla Bíó í kvöld. Nýkomíð: Ullarkjólar 12 kr. Blússur, Pils, Silkiundirföt frá 7 kr. settið. Sokkar o. fl. Verzlim Hölmfriðar firistjánsd. Þingholtsstræti 2. * ,Goðafoss' fer annað kvöld kl. 10 til Vestor- og Norður* landsins, fljóta ferð. Vörur afhendist í dag og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer héðan 5. okt. beint til Hamborgar Blómlaukar. Setjið blömlauka í garða og á leiði áður en frostið kemur. Fallegt úrval fæst í Blómavevzl. „Gleym mér ei*', Bankastræti 4. Sími 330- Boltar, rær og skrúf ur. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 24 Verzhmarmannaf élagið Merkúr: Kaupmenn og aðrir, sem vanta SENDISVEINA, snúi sér til ráðningarskrifstofu Merkúrs, sími 1292, (Lækjargötu 2), sem getur útvegað áreiðanlega og duglega sendisveina. SENDISVEINAR peir, sem vantar atvinnu í vetur, gefi sig fram i skrifstofu Merkúrs, sem allra fyrst. G. S. Borðeyrardilkakjöt kælt kemur með e.s. ,Bfúarfossi' á morgun. Þetta við- urkenda kjöt verður selt ódýit í heilum skrokknm. Tekið á móti pöntunum í síma 496. Samband ísl. samvinnufélaga. UTSALA. Sökum flutnings verða allar vörur verzlunarinnar seldar með ó- heyrilega lágu verði, t, d.: — Fataburstar, Hárburstar, Nagla- burstar, Tannburstar, Hárvötn, Hársmyrsl, Steinkvðtn, Ilmvðtn, Manicurekassar, Toiletkassar, Vasaklútamöppur, Toiletsett, Ilmvatnssprautur o. m. fi. Sömuleiðis mikill afsiáttur á lifandi og gerfi-blómum. Kr. Kragh, Bankastræti 4. Simi 330. Alal-sailQiKUtm ársins er nú í fullum gangi. Höfum vér því daglega á boðstólum alls konar sláturfjárafurðir. Verð afurðanna er fyrst um sinn ákveðið sem hér segir: DiSkakjöt, í heilum kroppum kr. 0,70—0,95 hv, kg. Kjöt af fnllorðnu fé, í heilum kroppum - 0,60—1,00 — — Mör kr. 0,90-------- Dilkaslátur, hreinsuð — 2,25 hvert Sauðaslátur, hreinsuð — 4,00 — Slátrin send heim ef tekin eru 3 eða fleiri í senn. Svið, svíðin og ósviðin, ristlar, lifrar og hjðrtu alt með mikið læKkuðu verði frá pví sem var síðastliðið ár. Sviðapðntunum er auðveldast að fullnægja í byrjum sláturtíðar. Næstu daga koraa dilkar úr Grafningi, Hvalfjarðarstrðnd, Skorradal, Lundareykjadal og fleiri ágætis fjársveitum. Mun varla völ á betra kjöti til söltunar. Tökum að oss að spaðsalta kjöt fyrir pá, er pess öska. Dragíð ekki að senda oss pantanir yðar meðan nógu er úr að velja. Oft reynis erfiðara að gera öllum til hæfis pegar líður á slátur- tíðina. Slátnrfélag Soðnrlands. Simi 249 (3 línur). Hennar háílgii ástargyðjan. Siðasta sinn í kvold. Fæði A. v. á. geta 2—3 menn fengið í vetur. Þægilegt fyrir Kennaraskóla- eða Sam- vinnuskóla-nemendur. Samband ungra kommnnista heldar útbreiðslntund í bæjarpingssalnum í Haínarfirði í kvöld kl. 8Va'. Alt ungt alpýðufólk velkomið. StjórnS. U. K. Súðin fer héðan austur um land mánu- daginn 28. p. m. Tekið verður á móti vörum i dag. Skipaútgerð rikisins. Reynslan er sannieiknr. Ódýrastar viðgerðir á leður- og gúmmí-skófatnaði. Til dæmis: sóla og hæla karlmannaskó 6.00 og sóla og hæla kvenskó 4,45. Skóvinnnstofa Kjaitans irnasonar Simi 814. Frakkastíg 7. Sími 814. ¦ 1 Kvenkjólar, prjónasilki frá kr. 10,00. Kvenkjölar, ullartaus frá kr. 12,00. Barnakjólar prjóna- silki frá kr. 5,50. Barnakjólar ullartaus frá kr. 6,90. Kven- nærfatnaður fyrir niðursett venjulegt verð. Vetrarkápur með loðkraga frá kr. 35,00. Alt nýjasta heimstízka. Verzlnnln Hrðnn, Laugavegi 19. ''*§* Allt með ísleiiskiiii) skipmii! jgj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.