Alþýðublaðið - 25.09.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1931, Síða 1
Hpýðnblaðið 1931. Föstudaginn 25. september. 223. tðlublað. g aam ff Fylgist með fijðldanum á Edinborgar-útsöluna. Afisláttur afi öllnm vörum vcrzlunarinnar. jDCi3|ifil llllwl © Þar eru kvenregnkápur og trakkar seldir við >/4 verðs. Hnítapör, skeiðar og gafitlar með gjatverði o. s. firv. H smu um n Hngvits- maðnrinn. Afarskemtilegur gamanleikur i 8 þáttum. Aðalhlutverk ieika: Litli og Stóri. Myndin er alveg ný, hefir hvergi verið sýnd enn þá, og verður sýnd í fyrsta skifti í Gamla Bíó í kvöld. Nýkomið: Ullarkjólar 12 kr. Blússur, Pils, Silkiundirföt frá 7 kr. settið. Sokkar o. fl. Verzlnn Bðlmfritar Rristjánsd. Þingholtsstræti 2. ,Goðafoss( fer annað kvöld kl. 10 til Vestnr- og Norður- landsins, fijóta ferð. Vörur afhendist í dag og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer héðan 5. okt. beint til Hamborgar Bankastræti 4. Verzlunarmannafélagið Merkúr; Blómlankai** Setjið blömlauka í garða og á leiði áður en frostið kemur. Fallegt úrval fæst í Blómavevzl. „Gléym mér ei“, Sími 330- Kaupmenn og aðrir, sem vanta SENDISVEINA, snúi sér til ráðningarskrifstofu Merkúrs, sími 1292, (Lækjargötu 2), sem getur útvegað áreiðanlega og duglega sendisveina. SENDISVEINAR peir, sem vantar atvinnu í vetur, gefi sig fram í skrifstofu Merkúrs, sem allra fyrst. G. S. Borðeyrardilkakjöt kælt kemur með e.s. ,Bfúarfossi‘ á morgun. Þetta við- urkenda kjöt veiður selt ódýit i heilum skrokknm. Tekið á móti pöntunum í síma 496. Samband ísl. samvinnufélaga. UTSALA. Sökum flutnings verða allar vörur verzlunarinnar seldar með ó- heyrilega lágu verði, t. d.: — Fataburstar, Hárburstar, Nagla- burstar, Tannbnrstar, Hárvötn, Hársmyrsl, Steinkvötn, Ilmvötn, Manicurekassar, Toiletkassar, Vasaklútamöppar, Toiletsett, Ilmvatnssprantur o. m. fi. Sömuieiðis mikiil afsláttur á lifandi og gerfi-blómum. Kr. Kragh, Bankastræti 4. Sími 330. Aðal-sauðfjái'slátrnn ársins er nú i fulium gangi. Höfum vér pví daglega á boðstölum alls konar sláturfjárafurðir. Verð afurðanna er fyrst um sinn ákveðið sem hér segir: Diikakjöt, í heilum kroppum Kjöt af fnllorðnu fé, í heilum kroppum Mör Dilkaslátur, hreinsuð Sauðaslátur, hreinsuð kr. 0,70-0,95 hv. kg. - 0,60-1,00 — — kr. 0,90------------- — 2,25 hvert — 4,00 — Boltar, rær og skrúfur. Vald. Poulsen, Simi 24. Ifla BM Dennar hátign Síðasta sinn í kvold. Fæði A. v. á. geta 2—3 menn fengið í vetur. Þægilegt fyrir Kennaraskóla- eða Sam- vinnuskóla-nemendur. Samband ungra kommDnista heldnr útbreiðslufnnd i bæjarpingssalnum í Hafnarfirði í kvöld kl. 8l/2. Alt ungt alþýðufólk velkomið. Stjórn S. U. K. <2h-a»« Slátrin send heirn ef tekin eru 3 eða fleiri í senn. Svið, svíðin og ósviðin, ristlar, lifrar og hjörtu alt með mikið læKkuðu verði frá pví sem var siðastliðið ár. Sviðapöntunum er auðveldast að fullnægja í byrjum sláturtíðar. Næstu daga koma dilkar úr Grafningi, Hvalfjarðarströnd, Skorradal, Lnndareykjadal og fleiri ágætis fjársveitum. Mun varla völ á betra kjöti til söltunar. Tökum að oss að spaðsalta kjöt fyrir pá, er pess óska. Dragíð ekki að senda oss pantanir yðar meðan nógu er úr að velja. Oft reynis erfiðara að gera öllum til hæfis pegar líður á slátur- tíðina, Slðtnrfélag Suðirlands. Simi 249 (3 línur). Súðln fer héðan austur um land mánu- daginn 28. p. m. Tekið verður á móti vörum i dag. Skipaútgerð ríkisins. Bejrnslan er sannleíknr. Ódýrastar viðgerðir á ieður- og gúmmí-skófatnaði. Til dæmis: sóla og hæia karlmannaskó 6.00 og sóla og hæla kvenskó 4,45. Skóvinnustofa Kjartans Árnasonar Sími 814. Frakkastíg 7. Sími 814, I Kvenkjólar, prjónasilki frá kr. 10,00. Kvenkjölar, ullartaus frá kr. 12,00. Bamakjólar prjóna- silki frá kr. 5,50. Barnakjólar ullartaus frá kr. 6,90. Kven- nærfatnaður fyrir niðursett venjulegt verð. Vetrarkápur með loðkraga frá kr. 35,00. Alt nýjasta heimstízka. Verzlunin Hrðnn, Laugavegi 19, Allt með íslenskmn skipuiii! Klapparstíg 29.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.