Alþýðublaðið - 26.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1931, Blaðsíða 1
AlÞýðublaðið 1931. Laugardaginn 26. september. 224 tölublað Hlutavelta íprótfafélags Reykjavíkur. fer fram i K.R.^húsinis á morgun srannndaginn 27. septemher og hefsf klnkkan 5 eftir hádegi. AÐALDRÆTTIR: 2500 pund af alls konar matvora. ®&kíl& mm Htspfts- fflaðnrion. Afarskemtilegur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk lelka: Litli og Stóri. Myndin er alveg ný, hefir hvergi verið sýnd enn þá, og verður sýnd í fyrsta skifti í Gamla Bíó í kvöld. Heit svið á Uppsölum á morgun. Reynsían er sannleikur. Ódýrastar viðgerðir á leður- og gúmmí-skófatnaði. Til dæmis: sóla og hæla karlmannaskó 6.00 og sóla og hæla kvenskó 4,50. Skóvinnnstofa Kiaitans irnasonar. Sími 814. Frakkastíg 7. Sími 814. Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstimi 11—1 og 5—7. Vetrarkápur barna og unglinga, mikið, gott og ódýrt úrval. Verzlunin „Snót" Vesturg. 17. Aðal~ fundur Kvennadeildar Vierzluniarmaninafélagsins Merfcúr verður halldiinn í Kauppingssalnum mániudagilnn 28. p. m. kl. 8V2 síðd. stundvíslega. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundiarstörf. Starfstilhögun deildarimniar á komanda vetri. Ýms mál. Fiölmennið. STJÓRNIN. t ' Miobæjarskólinn. Börn, sem eiga að ganga í Miðbæjarskölann í vetur, komi í sköl- ann svo sem hér segir: Mánudag 28. sept. komi öll börn, sem voru i skólanum (einnig Austurbæjarskólanum) siðastliðiðiskólaár. Þau, sem eiga að fara í 8. eða 7. bekk, komi kl. 8,V» árd., í 6. bekk kl. 10, í 5. bekk kl. 1, i 4. bekk kl. 3, i 3., 2. eða J. bekk kl. 5. Þriðjudag 29, sept. komi pau börn, sem ekki voru : skól.num síðastliðið ár. Þau, sem fædd eru 1917—1922, komi kl. 9 árd., en pau, sem fædd eru 1923, komi kl. 1. Séu börn forfölluð frá að koma á pessuth tíma eða ókomin í bæinn, mæti aðrir fyrir pau. Kennarar skólans komi t'A viðtals fimtudaginn 1. október kl. 10 árdegis. Skólastjórinn. Wýiffi Bfié Hennar ttátip Siðasta sinn í kvöld. SEL: Akraneskartöflur Rúgmjöl Smjöilíki Kaffipokann 0,14 V« kg. 0,15------- 0,85------- 0,90------- Sendi alt heim. Páll Hallbjörns, Laugavegi 62, sími 858. Lif nr 09 hjörtn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Veyl<javil<^ Fiuttur i bakhúsið, Boltar, rær og skrúf ur. Vald. Poulsen, Klapparstíg 28. fími 24,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.