Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 xjömu- öpá X-9 S2 HRÚTURINN llS 21. MARZ—19.APRÍL Þú skalt einbeita þér ad því að vera duglegur í vinnunni og gæta heilsunnar vel. Þú átt í erf- iðleikum með að ná sambandi við annað fólk. Það er hætta á mLsskilningi. NAUTIÐ jgwm 20. APRlL—20. MAÍ Það eru einhver vandræði með fjármálin en ástamálin ganga mjög vel hjá þér. í kvöld skaltu njóta þess að vera með vinum þínum og slaka á. '/&/Í1 TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þetta er tilvalinn dagur til þess að vinna að lagfæringum á heimilinu. Seinnipartinn skaltu fara eitthvað út með fjölskyldu þinni. Ástvinur þinn er við- kvæmur. Sýndu tillitsemi. 0K! KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ l*ú skalt fara þér hægt í dag og K*'ta þess að ofreyna þig ekki. Vertu sem mest heima o(f ef þú vilt endilega fara eitthvad skaltu heimsækja vini þína. ^SjSLJÓNIÐ ð?*a23. JtLl-22. ÁGÚST Nú þarf að fara að huga að jóla- innkaupum og öðru því viðkom- andi. Þú skalt gera eitthvað skemmtilegt í kvöld. Heira- sæktu vini þína eða sinntu tómstundagamni. MÆRIN , 23. ÁGÚST-22. SEPT GerAu innkaup í dag. Þú skalt reyna aó fá þér eitthvað auka- starf til þess að mæta aukaút- gjöldum í næsta mánuði. Gættu eigna þinna vel. Það verður lík- lega einhver misskilningur á heimili þínu. VOGIN PTiSd 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt ekki fara í nein ferða- lög í dag og ekki deila við náungann. Þú skalt vera með maka þínum eða félaga og njóta þess að hafa það gott. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú ættir að einbeita þér að and- legura málefnum og góðgerð- arstarfsemi. Þú kynnist nýju fólki í gegnum starf þitt. í kvöld skaltu bjóða fólki heim. ItÍM BOGMAÐURINN iSMJa 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt taka þátt í félagslífinu á vinnustað þínum. Þú getur lært heilmikið á því að umgang- ast lærða menn. Þú þarft ekki að hafa neina minnimáttar- kennd. Vertu með gömlu vinun- um í kvöld. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Taktu þátt í rokræðum f vinn- unni og farðu í ferðalög tengd henni ef þú hefur tök á. Farðu út að borða á stað sem þú hefur ekki komið á áður. Varastu áfenga drykki. fpffí VATNSBERINN kS*í5S 20.JAN.-18.FEB. t*ú skalt ekki taka þátt f skemmtanabransanum f dag. Hittu gamlan vin og þið getið rifjað upp gömlu góðu dagana. I>ú þarft á frið og ró að halda í dag. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert heppinn í samkeppni við aðra i dag. Ástamálin ganga vel hjá þér. Farðu út að skemmta þér í kvöld, þú eignast nýja vini. Aflaðu þér upplýsinga varðandi fjármálin. þú S£6ig AB Þap séu s/Kexs/ 7oí.usrsr//g A ror7$.£// m/6 M/A/t//e />P //St/ £///- f/ysgísrssAe sáb Þá 'A DYRAGLENS , , HéR Ee e'tv— \1 01 J U/nc. Pk-k-l LJÓSKA TOMMI OG JENNI \\ CY//////’ Iri 1314 CCDHIM a mh w criuiriMriu !!!!'!!!!!í!!!!i!!ii!!!l!H!!}!!i!!!!!!{!!!f?f!?!!!!!!i!!!l!!!i!!!!!!i!!?ff!!f!!!! • ••. .. :- : •••• . ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMÁFÓLK I WGNPER UJHAT THE REST 0F0URTEAM UJILL5AY UJHEN THEY FINP OUT WE MAVE N0 PLACE T0 PLAY... "------K SOME OF THEM WON T EVEN kNOU) THE PIFFERENCE WE HAVE 0NE PLAYER 9 UUHO CAN'T TELL THE I FIR5T INNING FROM I THE LA5T INNING... j I FlNP \/HEY, WHAt\ THAT INNING 1 HARPT0 /V 15 IT? J BELIEVE ^ Það verður fróðlegt að heyra hvað hinir liðsmennirnir segja þegar þeir frétta að við böfum engan völl . Sumir þeirra hafa ekkert vit á því Það er einn í liðinu sem veit ekki muninn á fyrri og seinni hálfleik . Því trúi ég tæpast — Hæ, hvaða hálfleikur er núna? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sigurður Sigurjónsson og Július Snorrason, sigurvegar- ar í minningarmótinu um Ein- ar Þorfinnsson á Selfossi á dögunum, eru hvergi smeykir þegar sagnir eru annars vegar. Þeir fengu gulltopp í þessu spili á móti Þórarni Sigþórs- syni og Guðm. Páli Arnarsyni: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KDG V 10532 ♦ G86 ♦ 1074 Vestur Austur ♦ 8742 ♦ 9 V - V ÁKDG8764 ♦ 9532 ♦ 104 ♦ ÁK832 ♦ G6 Suður ♦ Á10653 V 9 ♦ ÁKD7 ♦ D97 Vestur Nordur Austur Sudur ÞJS. SJS. G.P.A. J.S. — Pass 4 lauf 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass Opnunin á fjórum laufum sýndi þéttan hjartalit, sjö til átta slagi, og hálfpartinn lofar ekta fyrirstöðu í a.m.k. einum lit til hliðar. Fjögurra spaða sögnin er í harðari kantinum og doblið engin spurning. En vörnin er ekki sérlega auðveld þegar öll spilin sjást ekki. Þórarinn lagði niður laufás og fékk sexuna frá makker, annaðhvort einspil eða tvíspil samkvæmt okkar reglum. Nú er eina leiðin til að hnekkja spilinu sú að taka laufkóng, spila þriðja laufinu og láta austur stinga. En það er alls ekki sjálfsagt mál. Frá sjónarhóli vesturs er með öllu óvíst að austur eigi spaða til að stinga með. Við skulum hafa það í huga að Júlíus sagði fjóra spaða á ás- inn fimmta. Og Þórarinn vildi ekki hætta á að fella lauf- drottninguna undir kónginn og gefa síðan sagnhafa á laufgosann og horfa á makker kasta hjartaásnum reiðilega í slaginn. Hann spilaði því spaða og Júlíus renndi heim tíu slögum og fékk hreinan topp fyrir vikið. Umsjón: Margeir Pétursson Besti árangur íslenska landsliðsins í átta landa keppninni um daginn var tvímælalaust stórsigurinn, 5 'k — xk yfir Finnum. Þessi staða kom upp í skák þeirra Jóhanns Hjartarsonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Timo Pirttimaki. 28. Bf6! - g6 (Ef 28. - gxf6 þá 29. Rf5 og svartur er varnar- laus.) 29. Hxg6! og Finninn gafst upp, því mátið blasir við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.