Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 33
fclk í fréttum Blaöburöarfólk óskast! MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 65 andi, lagöi nú fyrir skömmu leið sína til Óslóar í Noregi og var erindiö m.a. þaö aö höföa mál á hendur nokkr- um blööum, sem hann taldi sig eiga sökótt viö. Noregs- feröin endaöi meö ósköp- um fyrir Best því aö hann féll eina ferðina enn fyrir Bakkusi konungi og aö lok- um var svo illa komið fyrir honum, aö Mary Stavins, fyrrum sambýliskona hans, sá sig tilneydda til aö koma honum til hjálpar. „Án hennar hjálpar hefði ég ekki haft þaö af,“ sagöi George Best, sem í örvænt- ingu sinni leitaði til læknis í Ósló, lét skera sig upp og koma fyrir 12 antabustöfl- um hér og þar í maganum. Mary segir, aö Best hafi tekið þessa ákvöröun upp á eigin spýtur og aö nú líöi honum miklu betur. Mary hefur nú aftur tekið saman viö Best en fyrr á ár- inu fór hún frá honum vegna drykkjuskaparins. Þau segjast líka vera ákveöin í aö giftast en þó því aöeins, aö þessi nýstár- lega læknisaöferö viö drykkjusýki beri tilætlaöan árangur. Mary Stavins ætlar aö giftast Best ef aögerö- in heppnast. ^ Launakröfur leikaranna + Dýrtíöin lætur ekki aö sér hæöa og jafnvel í Hollywood þurfa stjörnurnar stööugt meira og meira svona rétt til aö hafa í sig og á. Sylvester Stallone ætti þó aö komast bærilega af því aö hann mun fá um 350 milljónir ísl. kr. ffyrir næstu mynd sína en karlar eins og Dustin Hoffman og Robert Redford verða aö gera sér aö góöu aö fá ekki nema um 320—330 milljónir fyrir sínar. Goldie Hawn fæst hins vegar fyrir gjafverö, aö- eins rúmar 60 milljónir. George Best var skorinn upp við áfengissýkinni + George Best, knatt- spyrnusnillingurinn fyrrver- Vesturbær Austurbær Skerjafjörður sunnan flugvallar II Skipholt 1—50 Granaskjól Bauganes, Skerjafiröi. JRIOT&PllltMgtfeÍifr MARKMIÐ: Að fræða þátttakendur um undirstöðuatriði er varða tölvur, kynna helstu hugtök og tækjabúnað. Tilgangur námskeiðsins er að þátttakendur átti sig á því hvernig tölvan vinnur, hvað sé hægt að framkvæma með henni. EFNI: - Grundvallarhugtök í tölvufræðum. - Stutt ágrip af sögu tölvuþróunarinnar. - Lýsing helstu tækja sem notuð eru í dag. - Hugbúnaður og vélbúnaður. - BASIC og önnur forritunarmál. - Notendaforrit: Kostir og gallar. - Æfingar á tölvuútstöðvar og smátölvur. - Kynning á notendaforritum fyrir ritvinnslu og áætlana- gerð. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða munu nota tölvur og öllum þeim sem hafa hug á að kynnast tölvufræði. LEIÐBEINENDUR: Bragi Leifur Hauksson, tölvunarfræð- ingur. Útskrifast frá Háskóla íslands í okt. ’83. Starfar hjá tölvudeild Fjárlaga- og hagsýslustofnunar. Friðrik Sigurðsson, kerfisfræðingur. Starfaði áður hjá Reiknistofnun Háskóla Islands og síðar Hafrannsóknastofnun. Starfar nú sem forstöðumaður tölvufræðslu SFÍ. TIMI - STAÐUR: 7.—10. nóv. kl. 9—13. Samtals 16 klst. Síðumúli 23,3. hæð. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfs- menntunnarsjóður Starfsmanna ríkisstofnanna greiðir þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýs- ingar gefa viðkomandi skrifstofur. Astxdrnunarfélag ÍSIANDS t»o23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.