Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.11.1983, Blaðsíða 38
70 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1983 POUCE Sitthvaö og svolítiö um þetta vinsælasta tríó heims í dag Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn aö ætla sér að fræða lesendur Járnsíðunnar um hljóm- sveitina Police — þetta heimskunna tríó, sem á undanförnum vikum hefur slegist við David Bowie og menn hans um hylli áhorf- enda í hverri stórborginni á fætur annarri og hefur vart mátt á milli sjá hvorir hafa haft betur. Þótt ótrulegt megi viröast hetur Police litið verið tlaggaö á Járnsíð- unni. Ekki er þó neinum fjandskap tyrir aö fara i garö Sting og félaga, heldur hafa óútskýranlegir samverk- andi þættir átt hlut aö máli. Viö ger- um nú bragarbót á. Upphafið Upphafiö að stofnun Police má rekja allt aftur til ársins 1976. Stew- art Copeland var þá í hljómsveitinni Curved Air, þar sem flest gekk á aft- urfótunum — aðallega þó fjármálin. _Þaö rann skyndilega upp fyrir mér, aö allt heila drasliö var ekkert annaö en skrípaleikur. Þaö skipti engu máli hvaö viö geröum, viö vor- um alltaf skuldum vaföir upp fyrir haus.“ Trymbillinn Copeland hugsaöi þvi ráö sitt og lagöi niöur fyrir sér hvern- ig hljómsveit hann vildi stofna. Út- koman var í hnotskurn sú, aö hann vildi stofna afkastamikla sveit meö eins litla yfirbyggingu og hægt væri aö komast af meö. Síöan yrði bara aö vona aö allt gengi upp. Hann hef- ur sennilega ekki óraö fyrir því á þessum tíma hver framtíö hans átti eftir að verða. Fljótlega náöi Copeland sambandi við gítarleikara, Henri Padovani. Sá var ekki mikill fyrir gítarleikara, en kunni flest þaö sem nauösynlegt var til aö byrja meö. Þá var eftir aö finna _andlit“ sveitarinnar, einhvern sem staöiö gæti í fremstu víglínu. Hann mundi eftir náunga i hljómsveit í Newcastle, sem hét Last Exit, og ákvaö aö tala viö hann. Þetta var bassaleikarinn Sting. Eftir nokkrar fortölur tókst Copeland aö fá hann til aö flytja niöur til Lundúna. Sting tók því saman föggur sínar, setti konu og barn í aftursætiö og ók áleiöis til Lundúna. Sorptunnutónlist Tríóinu var gefiö nafniö The Police og æfingar hófust fljótlega í litlu herbergi í Mayfair, þar sem Copeland haföi aösetur. Hann samdi sjálfur allt efnið til aö byrja meö og þaö leiddi til fyrstu árekstranna á milli hans og Sting. _Mér fundust lögin hans vera al- gert drasl,“ segir Sting, þegar hann rifjar þessi bernskubrek sveitarinnar upp. _Hins vegar smitaöist ég af kraftinum og látunum í honum. Þetta var maöur að mínu skapi; sjálfum- glaður, ákveöinn, dugmikill og um- fram allt vel gefinn.“ Fyrir tilstilli Copeland tókst þeim sveinum aö veröa sér úti um 150 pund aö láni hjá velviljuðum kunn- ingja og fyrir þessa peninga var fyrsta tveggja laga platan hljóörituö. Aöallagiö á henni var „Fall Out“. Illa gekk aö vekja á sér athygli, svo bróðir Stewart Copeland, Miles, sem þá var þegar oröinn virtur umboös- maður, tók aö sér aö aöstoöa. Kom hann þeim í samband við bandarísku pönksöngkonuna Cherry Vanilla, sem komin var til tónleikahalds í Bretlandi. Átti Police aö vera „back- up“ sveit hjá Vanilla og geröi svo á mörgum tónleikum. Einhverra hluta vegna sætti Sting sig aldrei viö pönkiö og útslagið geröu tónleikar þeirra í Roxy, sem þá var aöalsamkomustaöur pönkaranna í London á gullskeiöi pönksins, og siöan aðrir tónleikar í Nashville. Þar sagöi Sting m.a.: _Já, nú ætlum vlö aö spila doldiö pönk — sem þýöir aö textarnir eru eitraöir og tónlistin al- gert drasl ..." Pönkararnir vildu hvorki sjá eöa heyra þennan mann framar. Litla platan var send á markaö og þrátt fyrir misjafna dóma seldist hún í 2.000 eintökum, sem dugði til þess aö greiða allan kostnaö viö hana og gott betur — þaö varö smá afgang- ur. En Sting var áfram ósáttur viö pönkiö og leiddist aö spila undir hjá Cherry Vanilla og vildi aö þremenn- ingarnir legöu meiri áherslu á eiglö efni. Þá fannst bæöi honum og Copeland, sem hæfileikaskortur Padovani væri aö veröa þeim æ Stewart Copeland gefur linsunni auga. léku .Roxanne" svo fyrir hann í fullrl lengd. Eftir aö hafa lýst öllum lögun- um sem „drasli" tók Miles bakföll af gleöi yfir „Roxanne". Lagiö var tekiö upp á segulband og Miles þusti meö þaö til A&M-plötufyrirtækisins, sem bókstaflega gleypti viö því. Þótt „Roxanne" væri fínt lag veigr- aöi BBC sér viö því aö leika þaö á þeim forsendum aö textinn í því væri vafasamur. Þaö kom þó ekki f veg fyrir umtalsveröar vinsældir lagsins. Leið Police lá sföan til V-Þýskalands, en öll „promotion" virtist hafa farið í handaskolum. Hvorki gekk né rak þegar Miles datt í hug aö reyna fyrir sér í Bandaríkjunum, aöeins ör- skömmu eftir aö upptökum á fyrstu breiöskífunni, „Outlandos D’Amour", meiri fjötur um fót. Þeir höföu því augun hjá sér og leituöu í rólegheit- unum aö nýjum gítarleikara. Leiö þeirra lá til Parísar voriö 1977, þar sem þeir „hituöu upp“ fyrir hljóm- sveitina Strontium 90. Gítarlelkari hennar var Andy Summers. Summers tekur viö Summers haföi á sér gott orö sem Police í góöu formi. gítarleikari og haföi komiö ótrúlega víöa viö sögu á ferli sfnum. Sting tókst aö telja hann á aö koma meö þeim Police-mönnum aftur til Lund- úna og ræöa málin frekar. Sjálfur haföi Summers lengi viljaö komast i sveit, þar sem hann væri aöal- en ekki aukahjól, eins og hann hafði lengstum veriö. Hann sá Police leika í Marquee- klúbbnum fræga og segir um þann atburö: „Jeminn, ég ætlaöi ekki aö trúa þessu. Þetta var akkúrat þaö sem mig langaöi til aö gera. Mig haföi alltaf langaö til aö leika f tríói. Ég haföi þaö strax á tilfinningunni, aö ég væri rétti maöurinn í þessa hljómsveit." Þaö varö úr aö Summers gekk til liðs viö þá Copeland, Sting og Pado- vani. Sá síöastnefndi varö þó ekki langlífur í sveitinni eftir aö Summers var kominn í flokkinn. Hann gekk f sveitina í júlf 1977 og mánuöi sföar var ferill Padovani á enda. Police var orðið tríó á ný. Smám saman vék það efni sem Stewart haföi veriö aö baxa viö aö Andy Summeri yfir sig ánægöur. semja og lög Stings uröu ráöandi á æfingum. Lag hans „Roxanne" varö einmitt til þess aö ferill tríósins tók vinkilbeygju. Þannig vildi til, aö Mlles, bróöir Stewart, „droppaði" inn á æf- ingu hjá þeim einmitt þegar þeir voru aö fitla viö „Roxanne". Þeir leyföu honum fyrst aö heyra allt annað efni sem þeir höföu í fórum sínum, en Líf Deildar 1 hangir nú aðeins á bláþrðeði Deild 1, eins og sveitin var skipuð í sumar. Ekkert hefur frést af högum hljómsveitarinnar Deildar 1 um langa hríö og héldu víst allir áreið- anlega að sveitin heföi sungið sitt síöasta. Svo mun þó ekki vera. Eftir a.m.k. tveggja mánaöa algert hlé hefur flokkur- inn ákveðið aö efna til nokkurra tónleika/dans- leikja í þessum mánuði. Eftir því sem Járnsíðan kemst næst má næsta víst telja þetta fjörbrot Deildar 1. Þrátt fyrir aö í Deild 1 mætist fimm mjög sterkir pólar veröur því ekki í móti mælt aö þeir eru ákaflega ólíkir. Mannaskipti uröu strax mikil í sveitinni áöur en hún „komst a götuna". Eftir mikiö brambolt gat flokkurinn loks komiö fram fyrir almenningssjón- ir en þá strax varö Ijóst, aö mikiö þyrfti til ef takast ætti aö halda utan um sveitina. Ekki vantaöi hæfileikana, en andstæöurnar voru algerar. Eftir tiltölulega stuttan feril hætti Ásgeir Bragason, trymbill. Kom Magnús Stefánsson í hans staö, en geröi stuttan stans aö því er best var vitaö. Hóf síöan smölun í eigin sveit. Þá bárust fregnir af því aö Richard Korn heföi veriö aö reyna aö smala í sveit, en oröiö lítt ágengt. Þaö er vitaö mál, aö Eiríkur Hauksson, söngvari Deildar 1, lítur báru- járnsrokkiö hýru auga (eyra?) og eftir því sem Járnsíöan kemst næst haföi hann hugsaö sér til hreyfings í þeim efnum á síöustu vikum. Hvort hann hefur lagt þau áform á hilluna í kjölfar þessa fjörkipps Deildar 1 er ekki vitaö. Hefur gefið 140 milljónir til líknarstarfa á þessu ári: Yoko Ono í vandræðum með að finna gjafafé ÞÓTT nokkur ár séu liðin frá því Bítillinn John Lenn- on var skotinn til bana af vitfirringi hefur til þessa lítið gengið á þær eigur, sem hann skildi eftir sig og kona hans, Yoko Ono, erfði. Nú virðist á hinn bóginn sem Yoko sé í fjár- þörf og hyggist selja eyj- una Dornish, sem Lennon keypti og hugðist dvelja á þegar hann vildi útiloka sig frá umheiminum. Eyja þessi er skammt undan strönd írlands, nánar til- tekið í Clew-flóa. Það er ekki eyöslusemi í heim- ilishaldinu, sem er þess valdandi aö Yoko telur sig þurfa aö selja eyjuna nú. Hún hefur alla tíö ver- iö einlægur friöarsinni og segir aö ástandiö í heiminum í ár sé þess eðlis, aö hún hafi séö sig knúna til aö láta 5 milljónir doll- ara (140 milljónir íslenskra króna!) af hendi rakna til góö- gerðarstofnana af ýmsu tagi. Nú vantar hana meiri peninga til þess að gefa. Eyjan Dornish er ekki stór um sig, aöeins 7,6 hektarar, en gæti reynst Yoko drjúg tekjulind fyrir þá sök eina, aö hún er í eigu Lennon. Opinbert mat hljóðar upp á 5.000 sterlingspund (210.000 krónur), enda eyjan klettótt í meira lagi. Þó er á henni nokkurt undirlendi, en byggingar eru engar. Lennon, sem átti afa fæddan í Dyflinni, keypti Dornish fyrir 1.550 pund (65—66.000 krónur) áriö 1967 og hugðist nota hana sem sumarleyfisdvalarstaö. Af einhverjum ástæöum varö ekkert úr byggingu íbúöarhúss á eynni en Lennon fór aöeins einu sinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.