Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 6 í DAG er föstudagur 4. nóv- ember, sem er 308. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.42 og síö- degisflóö kl. 17.57. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.18 og sólarlag kl. 17.03. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tunglið í suöri kf. 12.56. — Nýtt tungl, vetr- artungl, kviknar kl. 22.21. (Almanak Háskólans.) Veriö algáðir, vakið. Óvinur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskr- andi Ijón, leitandi aö þeim sem hann geti gleypt. (1. Pót. 5,8.) KROSSGÁTA 1 2 3 « LÁRÉTT — I ósvífna, 5 öólast, 6 skógardýrinu, 9 sönghópur, 10 ellefu, II skammstöfun, 12 mjúk, 13 kven- fugl, 15 ofna, 17 fjallstoppar. LOPRfnT: - I blakta, 2 mjög, 3 ráósnjöll, 4 handlegginn, 7 skrauts, 8 klaufdýr, 12 láó, 14 tón, 16 tveir eins. LAIJSN SlniJSTIJ KROS8GÁTU: I ÁKKTT: - I fold, 5 játa, 6 rjóð, 7 æf, 8 fátíA, 11 úl, 12 ris, 14 siða, 16 atyrða. LOfíRÉnT: — 1 fórnfúsa, 2 Ijótt, 3 dáó, 4 rauf, 7 æói, 9 álit, 10 írar, 13 sóa, 15 óy. FRÉTTIR FROSTIÐ ■ fyrrinótt austur á Hellu og Hsli, svo dæmi sé tek- ið, var það mesta sem komið hefur þar á þessum vetri en það fór niður í 7 stig. Og einnig skar sig úr í veðurlýsingunni í veður- fréttunum í gærmorgun, nstur- úrkoman austur á Fagur- hóLsmýri, en hún msldist 26 millim. Hér í höfuðstaðnum var lítilsháttar snjókoma og eins stigs frost. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir miklum breyting- um á hitastiginu. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bsnum en 10 stig norður á Stað- arhóli. Snemma í gsrmorgun var 10 stiga frost í höfuðstað Orsnlands, Nuuk. APÓTEK Austurbæjar. í tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu í nýlegu I/jgbirtingablaði segir að ráðuneytið hafi veitt Ólafi Ólafssyni lyfsala ~ leyfi til rekstrar Apóteks Austurbæj- ar frá 1. janúar nk. FERÐAFÉL. Bati heldur ball fyrir félagsmenn sína í Templ- arahöllinni annað kvöld kl. 20.30. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra á morgun í safnað- arheimilinu kl. 15. Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráðherra segir frá Reykjanesfólkvangi og sýnir litskyggnur þaðan. HRINGSBASAR. Kvenfélagið Hringurinn heldur basar á morgun, laugardag, í Vörðu- skóla við Barónsstíg og hefst hann kl. 14. LAUGARNESKIRKJA: Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum í dag, föstudag, kl. 14.30 í kjallarasal kirkjunnar. Safnaðarsystir. KVENFÉLAG Bústaðasóknar sem er að undirbúa basar um helgina biður þá sem ætla að gefa basarmuni eða kökur að koma þeim í kirkjuna fyrir há- degi á morgun, laugardag. KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins hér í Rvík heldur vöfflukaffi í félagsheimili sínu, Drangey, Síðumúla 35, á sunnudaginn kemur kl. 15. KVENFÉL. Neskirkju heldur aðalfund sinn á mánudags- kvöldið kemur í safnaðarheim- ili kirkjunnar og hefst hann kl. 20.30. HRAUNPRÝÐISKONUR i Hafnarfirði, kvennadeild SVFÍ þar í bæ, halda basar í húsi félagsins, Hjallahrauni 9, á morgun, laugardaginn 5. nóvember, og hefst hann kl. 14. ÁTTHAGASAMTÖK Héraðæ manna hér í Reykjavík efna til basars í Blómavali nk. laug- ardag, 5. þ.m., og hefst hann kl. 9. Þess er vænst að velunn- arar samtakanna láti eitthvað af hendi rakna til basarsins og komi munum í Blómaval á laugardagsmorgun. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG kom togarinn Hilmir Su til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og landaði aflan- um. í fyrrakvöld fór Suðurland og togarinn Viðey fór aftur til veiða. Þá fór nótaskiptið Sig- urður út. f gær var Mánafoss væntanlegur að utan. Þá lögðu af stað til útlanda í gær Skaftá og Eyrarfoss. Rússneskt olíu- skip var væntanlegt. í dag er Selnes væntanlegt frá útlönd- um. KIRKJA GARÐASÓKN: Biblíulestur í Kirkjuhvoli kl. 10.30 á morg- un, laugardag. Sr. Bragi Frið- riksson. BESSASTAÐASÓKN: Kirkju- skóli í Álftanesskóla á morg- un, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KIRKJUR Á LANDS- BYGGOINNI - MESSUR KIRKJUHVOLSPRESTAKALL. Sunnudagaskóli í Hábæjar- kirkju kl. 10.30 á sunnudaginn. Guðsþjónusta fellur niður vegna héraðsfundar. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. VÍKURSÓKN. Kirkjuskóli I Vík á morgun, laugardag, kl. 11. Messa á sunnudaginn í Víkurkirkju kl. 14. Altaris- ganga. Organisti Sigríður Ólafsdóttir. Sóknarprestur. Hugmynd fjármálaráðherra á Alþingi: Skuldir sjávarútvegs við opinbera sjóði strikaðar út Pennavalsinn hans Alberts, „Eitt strik hér og eitt strik þar“, fer nú sem eldur í sinu upp alla 1 vinsældalista!!! Kvöld-, n»tur- og holgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik dagana 4. til 10 nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garóa Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram i Hailauvarndaratöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna ó Borgarapitalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarþiónusta Tannlæknafélaga islanda er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opín á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjóróur og Garóabær: Apótekín i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sáá Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-Mmtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar: Landepítslinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelldin: Kl. 19.30—20. 8ang- urkvennsdeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir leður kl. 19.30—20.30. Bsrnaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakolsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandió. hjúkrunardeild: Heimsóknarlíml frjáls alla daga Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fssóingar- haimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Ktsppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstuelió: Ettlr umtali og kl. 15 III kl. 17 á helgidög- um. — Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali HatnarfirM: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratotnana. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga Irá kl. 17 tll 8 i sima 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230. SÖFN Landsbókasafn jslands: Satnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til töstudaga kl. 9—19. Utlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opið sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kt. 13.30—16. Liataaafn ftlands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaatn Raykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað úm helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðlr sklpum, neilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré 1. sepl,—31. apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraða. Símatlmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Holsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðaklrkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig oplú á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — BæklstöO í Bústaöasafnl, s. 36270. Vlökomustaölr víðs vegar um borgina. Lokanlr vegna aumartayfa 1963: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö i júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÖLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokað i júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Katflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjartaln: Opió samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Asgrfmstafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl, 13.30—16.00. Höggmyndasaln Asmundar Sveinssonar vló Slgtún er opió þrlójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagarðurlnn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsió opió laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Arna Magnúaaonar: Handrltasýnlng er opln þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri sími 96-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opln mánudag til töstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö trá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæiartaugin: Opin mánudaga—töstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæiarlauglnni: Opnunarlíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug f Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunallmi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna þrlö)udags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sfmi 66254. Sundhöll Ketlavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gutubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opln alla vlrka daga trá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slmi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.