Alþýðublaðið - 26.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið 1931. Laugardaginn 26. september. 224 tölublað tm Hlntavelta fþróttafélags Reykfaviknr. fer frain í E.R.'>húsira á Msorgun snnnndaginn 27. septensber og befsf blnkkæn 5 eftir hádegi* AÐALDRÆTTIR: 2500 pund af alls konar matvðrn. n ranla bio m Hugvits- maðtsrian. Afarskemtilegur gamanleikur í 8 páttum. Aðalhlatverb leika: Litli og Stóri. Myndin er alveg ný, hefir hvergi verið sýnd enn pá, og verður sýnd í fyrsta skifti í Gamla Bíó í kvöld. Heit svið á Uppsölum á morgun. Repslan er sannleiknr. Ódýrastar viðgerðir á leður- og gúmmí-skófatnaði. Til dæmis: sóla og hæla karlmannaskó 6.00 og sóla og hæla kvenskö 4,50. Skövimrastofa Kjaitans Arnasonar. Sími 814. Frakkastíg 7. Sími 814, Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstími 11—1 og 5—7. Vetrarkápur barna og unglinga, mikið, gott og ódýrt úrval. Verzlunin „Snót^ Vesturg. 17. Aðal- fundur Kvennadeildiar Verzluniarmannafélagsins Merkiúr verður haldinn í Kauppingssalnum mánudaginn 28. p, m. kl. 8% síðd. stundvíslega. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Starfstilhögun deildariinnar á komanda vetri. tms mál. Fjölmennið. STJÓRNIN. Miðbæjarskólinn. Börn, sem eiga að ganga í Miðbæjarskólann í vetur, komi í sköl- ann svo sem hér segir: Mánudag 28. sept. komi öll börn, sem voru í skölanum (einnig Austurbæjarskólanum) síðastliðið^skólaár. E>au, sem eiga að fara í 8. eða 7. bekk, komi kl. 8,V* árd., í 6. bekk kl. 10, í 5. bekk kl. 1, í 4- bekk ki. 3, i 3., 2. eða h bekk kl. 5. Þriðjudag 29, sept. komi pau börn, sem ekki voru í skólanum síðastliðið ár. Þau, sem fædd eru 1917—1922, komi kl. 9 árd„ en pau, sem fædd eru 1923, komi kl. 1. Séu börn forfölluð frá að koma á pessum tíma eða ókomin í bæinn, mæti aðrir fyrir pau. Kennarar skólans komi til viðtals fimtudaginn 1. október kl. 10 árdegis. Skólast|dpinn. Mfim Míé Hennar hátign Siðasta sinn í kvölð. SEL: Akraneskartöflur Rúgmjöl Smjörlíki Kaffipokann 0,14 Vs kg. 0,15------- 0,85-------- 0,90------- Sendi alt heim. Páll Hallbjörns, Laugavegi 62, sími 858. Lifnr oo hjörtn Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. pít Spmvncts Sullsmiái V Aaujgauag 8 —: avi ’/o- m ,365 Fluttur í bakhúsið. Boltar, rær og skrúfur. Vald. Poulsen, Klapparstíg 20. Síml 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.