Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 7 KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN opnar sinn árlega basar, laugardaginn 5. nóvember kl. 2 e.h. í Vörðuskóla við Barónsstíg. Á basarnum veröa m.a. handavinna, kökur, jólakort, pottar og leikföng. Tilvaldar jólagjafir. Allur ágóöi rennur til líknarmála barna. Basarnefndin. NÚ SPÖRUM VIÐ PENINGA og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. „Morgunblað- ið verður því að gera enn betur“ Hér fer á eflir afmælis- kveðja I>jóðviljans til Morgunblaðsins.: „Dagblað sem hefur hlotið slfkan sess meðal þjóðar axlar mikla ábyrgð. I ölduróti tímans hefur Morgunblaðinu tekist mis- jafnlega að rísa undir þeirri skvldu. Á fyrstu ár- unum veitti blaðið ferskum straumum frjálslegs frétta- flutnings inn í íslenska um- ræðu. Síðan keyptu fáeinar kaupmannaættir blaðið og tóku að beita því í stríðinu við SfS og vinstri öflin. SjálfsUeðLsflokkurinn gerði Morgunblaðið að baráttu- tæki á skákborði stjórn- málanna þar sem tekist var á um völd og stcfnur. Meginhluta ævi sinnar hefur Morgunblaðið verið málgagn í flokkslegum skilningi. Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson og Geir liallgrímsson voni andlegir leiðtogar blaðsins. Daglega voru síður Morg- unblaðsins sverð og skjöld- ur þcssara flokksforingja. Á síðari ánim hefur hin flokkslega einhæfni þó ver- ið víkjandi þáttur í fari blaðsins. Morgunblaðið hefur tek- ið að birta greinar frá fólki með ólíkar skoðanir. Kor- ystumenn annarra flokka nota blaðið sem vettvang fyrir greinaskrif — þótt enn þurfi þeir oft að bíða lengur og fái lakari stað í blaðinu en þingmenn Sjálf- stæðLsflokksins. Is-ssar breytingar eru tvímæla- laust til bóta. I>ær gefa til kynna að stjórnendur blaðsins vinni markvisst að því að gera Morgunblaðið að opnari vettvangi fyrir innlenda umræðu. í blað- inu fái að endurspeglast þeir skoðanastraumar og þær fréttaáherslur sem mcstu skipta á hverjum tíma. Knn setja Kjálfstæðis- flokkurinn og hagsmunir atvinnurekcnda þó sterkan svip á efnisþætti blaðsins. Morgunblaðið verður því að gera cnn betur ef það 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. nóvember '1983 DJÓÐVIUINN Mátgagn sósíalisma, verkalýðshreyf- Jngar og þjóðfrelsis Utgefandi: Utgáfufélag Þ|óðvil|ans i F/amkv®mdast|Ori: Gudrun Guðmundsdottir l ^itstjórar: Arm Bergmann, Etnar Karl Haraldsson Kjartan ólafsson Afmœliskveðja til [Moreunblaðsins : „Saga þess er um leið saga vor“ „Morgunblaðið átti afmæli í gær. í sjö áratugi hefur þaö endurspeglaö hrær- ingarnar í íslensku þjóðlífi og túlkað at- buröarás heimssögunnar. Saga þess er um leið saga vor. Veldi Morgunblaðsins er slíkt að enginn íslendingur getur um- flúið áhrif þess — hvort sem mönnum líkar þaö betur eða verr. Sjónvarp, út- varp og Morgunblaðið hafa um árabil verið áhrifaríkustu þættirnir í íslenskri fjölmiðlun.“ (Úr forystugrein Þjóöviljans í gær.) andi hliðstæða frjálsræðis- þróun í meðferð hlaðsin.s á heimsfréttum. llm lcið og l’jóðviljinn óskar Morgunblaðinu til hamingju er rétt að bera fram þá afma'ILsósk að lýð- ra*ðLsk‘gur stvrkur til stjórnenda blaðsins verði na'gilega þroskaður til að hrinda í framkvæmd auknu frjálsræði í erlend- um fréttum og fréttaskýr- ingum. I*að getur aldrei orðið Lslenskri þjóð til gæfu að öflugasta dagblaðið í landinu sé bundið á klafa þeirrar heimsmyndar sem mestu afturhaldsöflin í ver- öldinni kappkosta að varð- vcita.“ ætlar að ná því marki að verða í raun frjáls fjölmið- ilL l>ótt meðferð á innlendu efni hafi batnað mjög í Morgunblaðinu þá er því miður ekki hægt að segja hið sama um áhersluþætt- ina í erlendum fréttum og fréttaskýringum. I>ar ríkir enn sama kaklastríðssvart- nættið og fyrir áratugum. Kínfaldur samanburður á erk-ndum fréttaáherslum stórblaða á Norðurlöndum og í Vestur-Kvrópu og Bandaríkjunum annars vegar og daglegum frá- sögnum Morgunblaðsins af því sem er að gerast í veröldinni hinsvegar sýnir hve óralangt er í land varð- „Ferðaklúbbur Alþýðubanda- lagsins“ „Barnasala“ Jónas Guðraundsson, rithöfundur og stýrimaöur, segir ma. í nýlegri blaða- grein: „Kn fleira virðist vera að gerast en það er ráðherra heimti aö fá að stjórna í nafni þingsins, eins og lög gera ráð fyrir, án þess að taka alfarið tillit til manna úti í bæ, heldur virðist nú þannig komið, að margir normal (slendingar virðast nú vera reiðubúnir til þess að láta reyna á það, hvort niðurskurður á útgjöldum og almenn skynsemi geti í raun og veru rétt þjóðar- skútuna af. Telja að nú verði að hverja frá þeirri listgrein stjórnvísinda. er lætur lífskjör þjóðarinnar ganga eftir lánstrausti voru erlendis. Eða kýs með öðr- um orðum að lifa að veni- legu leyti í vellystingum á sparifé útlendinga, svo lengi sem það er hægt, og troða síðan reikningunum ofan í barnavagnana, hjá óvitunum. sem verða að borga, þegar þar að kemur. I>etta kann að hljóma einkennilega, en ég fæ ekki betur séð en að þjóð sem lifir um efni fram á lánsfé, sé raunverulega að selja börn. I'm helgina voru mörg mál á dagskrá, þar á meðal deilurnar í ferðaskrifstofu Alþýðubandalagsins, sem snúast um það. hver eigi að þola niðurskurðinn á Norð- ur-AtlanLshafsleiðinni, Guðmundur J. eða Kagnar Arnalds. Og að sjálfsögðu varð fulltrúi hins vinnandi manns að láta í minni pok- ann. Guðmundur J. mun því sitja heima með sína sátta- hönd, en Kagnar Arnalds mun sitja þing Sameinuðu þjoðanna. Inngst mun það hafa vegið hjá ferðaskrifstofu Bandalagsins að nauösyn- legt þótti að koma fyrver- andi fjármálaráðherra sem skjótast úr landi. ntt'ðan verið er að afgreiða fjárlög- in." WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur i smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verð og greiösluskilmálar. Atlashf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík Nýtt stúclíó fyrir sérpantaðar andlitsmyndatökur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.