Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.11.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 9 ÖLVUR Tölvubók fyrir börn og unglinga „ÞETTA þarftu að vita um tölvur“ heitir nýútkomin bók, sem er fyrir börn og unglinga. Útgefandi er Set- berg. „Á síðustu árum hefur orðið tölvubylting," segir í frétt frá út- gefanda. „Tölvur tengjast næstum öllum þáttum hins daglega lífs, bæði í leik og starfi. Tími tölvunn- ar er upp runninn, einnig hér á íslandi, og í þessari bók gefst tækifæri til að kynnast þessu undratæki. Dæmi um nokkrar kaflafyrirsagnir í bókinni: Tölvu- byltingin. Forrit og gögn. Stór- tölvur, millitölvur og örtölvur. Upplýsingasöfnun og vinnsla gagna. Tölvur í iðnaði. Vélmenni. Talað við töivur. Tölvu-bók Setbergs skýrir á ein- faldan og aðgengilegan hátt hvernig tölvur eru samsettar og hvernig þær nýtast til margs kon- ar verkefna." Fjölmargar litmyndir eru efn- inu til skýringar, en þýðandi er Lárus Thorlacius. Hagræðingarátak ríkis og sveitarfélaga 1984: „Hugmynda leitað hjá starfsfólki um hagkvæmni í rekstri og leiðir til að bæta þjónustu“ „SAMSTARF hefur tekizt milli ríkisins og Sambands íslenzkra sveitarfélaga um sérstakt hagræð- ingarátak í opinberum rekstri á næsta ári. í undirbúningi er sérstök herferð í þessu skyni. Ætlunin er m.a. að leita eftir hugmyndum hjá starfsmönnum opinberra fyrirtækja og stofnana og þeim sem njóta opinberrar þjónustu um aukna hag- kvæmni í rekstri og bætta þjónustu. Markmiðið er að sjálfsögðu að leita leiða til að bæta þjónustuna og lækka tilkostnað. Ég vil þakka Samb. ísl. sveitar- félaga frumkvæði og gott framtak í þessu máli.“ Þannig komst Albert Guð- mundsson, fjármálaráðherra, að orði í fjárlagaræðu sl. fimmtudag. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Eyrarbakki: Ný matvöru- verslun Kvnrhakka. 1. nóvember. SÍÐASTLIÐINN laugardag opnuðu hjónin Þór Hafdal og Jensína Jens- dóttir nýja matvöruverslun á Eyrar- bakka. Verslunin er til húsa þar sem áður var gjafavöruverslunin Túnberg, en sú verslun flutti nýlega í stærra og betra húsnæði. Nýja matvöruverslunin mun verða opin til klukkan 21.00 alla virka daga vikunnar, nema sunnudaga. 26600 Allir þurfa þak yfir höfuöid ASPARFELL 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 3. hæö í háhýsi. Gott útsýni. Fal- legar innréttingar. Verö 1300 þús. EFSTIHJALLI 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. Góö íbúð. Verö 1250 þús. HAFNARFJÖRÐUR 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 3. hæö efstu í blokk. Sérþvotta- hús á hæðinni. Stórar suöur- svalir. Góð íbúð. Verð 1250 þús. KÓPAVOGUR 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Sér þvottaherb. Sérhiti. Stórar suöursvalir. Bílskúr. Fallegt útsýni. Verö 2,0 millj. VESTURBÆR 4ra herb. ca. 115 fm íbúö á 7. hæð. Mjög fallegar innréttingar. Suðursvalir. Bílgeymsla. fallegt útsýni. FELLSMÚLI 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á jaröhæö í enda í blokk. Sérhiti og sérinngangur. Góö tbúö á góðum staö. Verö 1,5 millj. HVASSALEITI 4ra herb. ca. 108 fm íbúö á 3. hæö. Bílskúr. Verö 1900 þús. VESTURBÆR 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 1. hæö í blokk. ibúöin afhendist fullbúin í mars/apríl. Verð 2,0 millj. ★ Höfum góöan kaupanda aö 4ra til 5 herb. íbúö í Seljahverfi. ★ Höfum góöan kaupanda aö 2ja og 3ja herb. íbúö- um í Neðra-Breiöholti. ★ Höfum kaupanda aö góöu einbýlishúsi í Breiöholti. ★ Höfum góðan kaupanda aö einbýlishúsi í Arbæj- ar- og Selárshverfi. Fasteignaþjónustan Autttirttrmti 17, Sími: 26600. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. IS usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús Hef til sölu stórt fallegt einbýl- ishús 8—9 herb. á 2 hæöum. Innbyggöur bílskúr. Samtals 300 fm. Ræktuö lóö. Ákv. sala. Einbýlishús óskast Hef kaupanda aö einbýlishúsi eða raöhúsi ca. 200 fm sem þarf ekki aö vera fullbúið. Einbýlishús óskast Hef kaukpanda aö ca. 200 fm einbýlishúsi í Breiöholti m. bílskúr. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. Viö Síöumúla 220 fm ný skrifstofuhæð (2. hæö). Laus nú þegar. Verö 3,1 millj. Góöir greiösluskilmálar. Glæsilegt raöhús í Fossvogi 5—6 herb. 200 fm raöhús með bílskúr. Ákv. sala. Smáratún Álftanesi Bein sala eöa skipti: 2ja hæöa 220 fm raöhús. Neöri hæð verður íbúöarhæft innan 3ja vikna. Skipti á 4ra herb. íbúö á Stór-Reykjavíkursvæö- inu möguleg. Verö 2,3 millj. í skiptum — Sólheimar Gott raöhús viö Sólheima fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi viö Sólheima eöa Ljósheima. Raöhús v. Réttar- holtsveg 5 herb. gott 130 fm raöhús. Verð 2,0 millj. Glæsileg íbúö v/Krummahóla 6 herb. vönduö 160 fm íbúð á 6. og 7. hæð. Svalir í noröur og suöur. Bílskýli. Stórkostlegt út- sýni. Laus fljótlega. Viö Barmahlíö 4ra herb. íbúö á efri hæö. Verö 1950 þús. Nýtt þak. Ekkert áhvílandi. Ákv. sala. Snyrtileg eign. Við Hringbraut Hf. meö bílskúr 4ra herb. miöhæö í þríbýlishúsi. 40 fm bílskúr. Verö 1,7 millj. Við Skipholt 4ra herb. góö íbúö á 4. hæö ásamt auka herb. í kjallara. Verð 1800 þús. Viö Hlégerði Kóp. — Skipti 4ra herb. ca. 100 fm góö íbúö m. bískúrsrétti í skiptum fyrir 5 herb. íbúö m. bílskúr. Við Fellsmúla 4ra herb. góö íbúö á jaörhæö. Sérinng. Ákv. sala. Verö 1,5 millj. Við Langholtsveg 4ra herb. 116 fm góð íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. í Seljahverfi 3ja herb. 85 fm góö íbúö á jaröhæö. Gott geymslurými er undir íbúöinni. Gott útsýni. Verö 1400 þús. Viö Óöinsgötu 3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö í járnklæddu timburhúsi. Verð 1250 þús. Viö Vesturberg 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 5. hæö í lyftublokk. Verö 1100 (HÍS. I Miöbænum 3ja herb. risíbúö m. svölum. Verö 980 þús. Viö Hverfisgötu 4ra herb. 90 fm íbúö í timbur- húsi. Verð aöeins 1050—1100 þús. Viö Laugarnesveg 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæð (efstu) í nýlegu sambýlishúsi. Verð 1300 þús. Laus nú þegar. Viö Háaleitisbraut 2ja herb. góö kjallaraíbúö. Verð 1,000—1,050 þús. Viö Öldugötu 2ja—3ja herb. snotur 62 fm risíbúö. Verð 900 þús. Viö Einarsnes 3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæð. Verð 1 millj. Vantar — Hólar 3ja herb. íbúö á 1. og 2. hæö í Hólahverfi. Æskilegt aö bíl- skúrsréttur sé fyrir hendi eöa bílskúr. Góö útb. í boöi. Fjöldi annarra eigna á söluskrá 25 EicrmmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRŒTI 3 SÍMI 27711 Sölustjöri Sverrir Kristineson Þorleilur Guömundsson sölumaður Unnsteinn Beck hrl., sfmi 12320 Þórólfur Helldórsson lögfr. Kvöldsfmi sölumanns 30483. Selfoss — kaupandi Höfum kaupanda aö einbýlishúsi á Selfossi. Akranes — kaupandi Höfum kaupanda aö einbýlishúsi á Akranesi. Bústaöir, sími 28911. Einbýlishús Laugarneshverfi 6 herb. snyrtilegt járnvariö timburhús á steyptum kjallara viö Brúnaveg. Húsiö er 153 fm samtals. í húsinu gætu verið 2 íbúöir. Ákv. sala. Skipti á góöri 4ra herb. íbúö möguleg. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Eiríksgötu 4, sími 12600 og 21750. KAUPÞING HF s. 86988 Atvinnuhúsnæði óskast til leigu 100—200 fm atvinnuhúsnæði undir matvælafram- leiöslu óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. ---✓=--------------------------- KAUPÞING HF\ Husi Verztunarinnar, 3. hæd stmi 86988 Sólumenn: Sigurður Dagbjartsson hs 83135 Margret Garðais hs 29342 Guðrun Eggerts viðskfr 3 ■CMJND FASTEIGNASALA Leirubakki — 4ra herb. Búr og þvottahús Innaf eldhúsi, einstaklingsherb. Verö aöeins 1650 þús. Ásbraut Kóp. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 1400 þús. Veghúsastígur 120 fm steinhús á 2 hæðum, tilbúiö undir tréverk, ósamþykkt. Teikningar og lyklar á skrifstofu. Verð 1 millj. Erum meö kaupanda aö sér hæö í Hlíöum. r; 29766 I_□ HVERFISGÖTU 49 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDl Til sölu og sýnis auk annara eigna: Nýlegt hús á góöu veröi Einbýlishús viö Jöldugróf, ein hæö um 179 fm auk bílskúrs 24 fm. Ræktuö lóö. Húiiö er vel staósett. Ákveöin eale. Næstum skuldlaust. í gamla austurbænum 3ja herb. ódýr íbúö á aöalhæð um 65 fm, sérinngangur, sórhitaveita. Þarfnast endurbóta. Skuldlaus. Laus strax. Verö aöeine kr. 1 millj. og 50 þúe. _ Árbæjarhverfi — Smáíbúöahverfi eöa f Fossvogi óskast einbýlishús af stæróinni 130—150 fm, ennfremur af stæróinni 150—200 fm. Einnig húsoign með tveim íbúöum. Fjér- sterkír kaupendur. Eignaskipti mögulog. í Garöabæ óakast einbýlishús má vera í byggingu. Má þarfnast standsetningar. Skipta- möguleiki á glæailegri sérhæö f Heimahverfi. Læknir nýkominn til landsins óskar eftir góöu einbýlishúsi, þarf ekki að losna atrax. í vesturborginni — skipti Til kaups óskast 3ja herb. nýleg íbúö í vesturborginni. Skipti möguleg é 5 herb. íbúö é eftirsóttum stað é Högunum. Þurfum aö útvega helst í sama húsi 3ja herb. íbúö og 4ra herb. íbúö. Æskilegt aö bflskúr fylgi. ALMENNA f ASIEIGNASAL AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.