Alþýðublaðið - 26.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1931, Blaðsíða 1
AJþýðublaðíð (931. Laugardaginn 26. september. 225. tölublað Hagf eldasta útsala ársins 1931 verðiir yMelaaanna sem hefst á morgun kl. 5 e.m. í Alþýðuhúsinu Iðnó. OMEGA vasaúr 70kr. virði. 3j Bíltúr fyrir fjóra f Þrastalund.. Matarstéil 6 manna. Mynd í ramina mifcils virði. Á boðstólum verður: Nýtt Borðstof uborð og f jórir stólar úr eik kr. 155,00 tíl sýnis á staðnum. Brauð handa 5 manna fjölskyldn, V2 rúgbrauð og Vafranskbrauð í 30 daga geta 2 hlotið. Heil tunna liósolfa. Stand leslampi 45 króna virði. Eldavél. Borðklukka. Veggmynd 70 kréna virðl frá Sigurði Þorsteinssyni, Freyjujfö'tu 11. i Þetta er að eins sýnis því ótalin eru hundruð drátta, sem eru frá 5—50 króna virði, svo sem: Regnkápur, fjöldi bílfara, Hundruð kilóa af saltfiski, Nýr fiskur. Sild. Kiöt. Margir borðlampar, 10—25 kr. virði. Sjálfblek- ungar. Hveitipokar. Kexkassar. Haframélspoki. Margar ijósmyndatökur. Margar og stórai inn- rammaðar myndir. Mikið af gler- og búsáhöldum. Málning. Failegt hlekbyttustatif með bytt- um. Mikið af siifurmunum og margt margt fieira ágætismuna, sem ekki er rúrn til að telja hér upp. EN6IB! NÚLL. Komið á morgan í Iðnó og tagið, pvi plð monuð ábpjgtfep fara ánægð heim. ENGIN NÖLL. Happdrætti verður á nokkrum vinningum, en að miklum mun færri happadrættismiðar miðað við drættina en hér hefir pekst. . , HLJÖMSVEIT LEIKUR. Aðgöngumiðar vérða seldir i Iðnó frá kl. 1 e. m. á morgun og kostar 50 aura. Dráttuiinn kostar 50aura. FloÍBnennið á< isezta úfsSEa ársins* Nefndim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.