Alþýðublaðið - 26.09.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 26.09.1931, Side 1
AU»ýðublaðij} (931. II 1' • Laugardaginn 26. september. 225. tölublað n verður sem hefst á morgun kl. 5 e. m. verklýðsfélaganna i Alþýðuhúsinu Iðnó. OME6A vasaúr70kr. virði. Bfltúr fyrir f|óra f Þrastalnnd. Matarstell 6 manna. Mynd f ramma niikils virði. Á hoðsíófsim verðor: Nýtt Borðstofuborð og fjórir stóiar ur eik kr. 155,00 tii sýnis á staðnum. Branð handa 5 manna fjölskyldu, Va rúgbrauð og Vsfranskbrauð í 30 daga geta 2 hiotið. Heil tnnna Ifésolía. Stand leslampi 45 króna virði. Bldavél. Borðklukka. Veggmynd 70 króna virði frá Sigasrði Þorsteinssyni, Frey|ngötn 11. Þetta er að eins lítið sýnishorn því ótalin eru hundruð drátta, sem em frá 5—50 króna virði, svo sem: Regnkápur, fjöidi bíifara, Hundruð kílóa af saltfiski, Nýr fiskur. Síld. Kjöt Margir borðiampar, 10—25 kr. virði. Sjálfblek- ungar. Hveitipokar. Kexkassar. Haframéispoki. Margar ijósmyndatökur. Margar og stórai inn- rammaðar myndir. Mikið a£ gler* og búsáhöldum. Málning. Failegt blekbyttustatif með bytt- um. Mikið af silfurmumim og margt margt fleira ágætismuna, sem ekki er rúm til að telja hér upp. ElfilH NÚLL. Komið á morgnu í Iðnó og dragið, því þið munuð ábjrggilega fara ánægð heim. EIOII IÚLL. Happdrætti verður á nokkrum vinningum, en að miklum mun færri happadrættismiðar miðað við drættina en hér hefir pekst, HLJÖMSVEIT LEIKUR. Aðgöngumiðar verða seidir í Iðnó frá kl. 1 e. m á morgun og kostar 50 aura. Drátturinn kostar 50aura. FliHmeiiiiII} á beastia MtsHiii árslns. Nefndin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.