Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 í DAG er fimmtudagur 10. nóvember, sem er 314. dagur ársins 1983. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 09.43 og síödegisflóð kl. 22.09. Sól- arupprás í Reykjvík kl. 09.38 og sólarlag kl. 16.44. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö er í suöri kl. 18.09. (Almanak Háskólans.) Áöur en þeir kalla mun ég svara, og áður en þeir hafa sleppt oröinu, mun ég bænheyra. (Jes. 65, 24.) KROSSGÁTA 1 2 ■jHT ■ 6 ■ ■ _ ■ _ 8 9 ■ ■ 11 ■ 14 16 16 n LÁRÉTT: — I. ófógur, 5. pok», 6. fu|;labljóð, 7. rvkkorn, 8. kvendýrið, II. svik, 12. spor, 14. veina, 16. nagl- ar. LÖÐRÉTIT: — I. hamingjuaöni, 2. logið, 3. nem brott, 4. fatnaður, 7. Ilana, 9. renningur, 10. mjog, 13. horaður, 15. ósamsUeðir. LAUSN SÍÐLfmj KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I. spauga, 5. LX, 6. efl- ist, 9. lát, 10. kr„ 11. fr„ 12. móa, 13. Í8mi, 15. áll, 17. kildar. LÖnRÉTT: — 1. skelfisk, 2. allt, 3. uii, 4. aftrar, 7. fárs, 8. skó, 12. mild, 14. rnál, 16. la. FRÉTTIR AÐFARANÓTT midviku- dagsins mun hafa orðiö kald- asta nóttin á láglcndi á þcss- um vetri. Þá fór frostið niður í 15 stig á Staðarhóli í Aðal- dal. Hér í Reykjavík var 7 stiga frost. En í veðurfréttun- um í gærmorgun höfðu veöur- fræðingarnir góð orð um að hlýna mundi í veðri, einkum um landið vestan- og suðvest- anvert. í fyrradag var sólskin í um það bil fimm og hálfa klst. hér í bænum. í fyrrinótt mældist mest úrkoma í Kvíg- indisdal, 8 millim. Snemma í gærmorgun var frostlaust veður á vesturströnd Græn- lands og langt norður með ströndinni. Var 4ra stiga hiti i höfuöstaönum, Nuuk. Þessa sömu nótt í fyrra var hitinn um frostmark hér í Reykja- vík. FÉLGASSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til leikhúsferð- ar í Iðnó, „Hart í bak“, nk. miðvikudagskvöld 16. þ.m. Til- kynna þarf þátttöku sem allra fyrst í síma 43400 eða 46611. Þeir verða sóttir heim sem þess óska. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Háa- leitisbraut 13 og er þetta síð- asti fundurinn fyrir sjálfan basardaginn. 5___________________________ MS-FÉLAG íslands heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20, í Sjálfsbjargarhúsinu, Há- túni 12, annarri hæð. KVENRÉTTINDAFÉL. íslands heldur hádegisfund í dag í Lækjarbrekku. Jóhanna Sig- urðardóttir alþm. verður gestur félagsins og ræðir um launa- mál kvenna. KVENFÉL. Bylgjan heldur fund í kvöld í Borgartúni 18 kl. 20.30. „Sokkablómaföndur" og eru félagskonur beðnar að hafa skæri meðferðis. FRÆÐSLUFUNDUR á vegum Migrene-samtakanna, annar á þessum vetri, verður nk. mánudag 14. þ.m. á Hótel Esju kl. 20.30. Gestur félagsins að þessu sinni er Einar M. Valdi- marsson, heila- og tauga- sjúkdómalæknir. KAFFISÖLU og basar heldur Kvennadeild IOGT á sunnu- daginn kemur, 13. þ.m„ í Templarahöllinni við Eiríks- götu og hefst kl. 14. FÉLAGSVIST verður spiluð í safnaðarheimili Langholts- kirkju í kvöld kl. 20.30. YFIRDEILDARSTJÓRI. í fréttabréfinu „Póst- og síma- fréttir" segir m.a. að Ólafur Eyjólfsson, símritari, sé tekinn við starfi yfirdeildarstjóra rit- símans hér í Rvík. Hann á að baki sér yfir 40 ára starf á rit- símanum. HALLGRÍMSKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 14.30. Dagskrá og kaffiveitingar. KIRKJA DIGRANESPRESTAKALL: Lúthers-vaka. Á kirkjufélags- fundi, sem haldinn verður í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 verður dagskráin helguð Lúther. Ingimar Er- lendur Sigurðsson, skáld, les úr nýjum ljóðum sínum um Martein Lúther. Elín Þor- gilsdóttir les kafla úr ævisögu Lúthers eftir Roland H. Baint- on, sem út kemur innan skamms. Sýndar verða lit- skyggnur um sögu siðbótar- innar. Stjórn kirkjufélagsins. FRÁ HÖFNINNI__________ f FYRRAKVÖLD fór Suðurland úr Reykjavíkurhöfn á strönd og út. Þyrill fór til útlanda í fyrrinótt og þá kom Skaftafell frá útlöndum. Þá lögðu af stað til útlanda í gærkvöldi Rangá og Selá og leiguskipið Jan. f gærkvöldi var Dettifoss vænt- anlegur að utan. Togarinn Bjarni Benediktsson er vænt- anlegur inn til löndunar í dag. Samgönguráðherra ávítar Það er ekki nóg að hafa framsóknardindil og geta jarmað, góði!! Kvöld-, nntur- og h#lgarþjónu«ta apótekanna í Reykja- vík dagana 4. til 10. nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er í Lyfjabúóinni lóunni. Auk þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstóó Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknastofur eru iokaóar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudsild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekkí náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudög- um er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyósrþjónusts Tannlæknafélags ístands er í Heilsu- verndarstööinni vió Barónsstíg Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekln í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbaejar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir k». 17. Setfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö víö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16. sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, símí 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-eamtókín. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) SalfraBÖileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS HeimsóKnartfmar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. San,- urkvannadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarliml fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til' kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandiö, hjukrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingar- hefmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaöaapítalí: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósetaspítalí HatnarTirði: Helmsóknartíml alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónueta borgaretofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá ki. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagneveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókaaafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaaln: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Úlibú: Upplýsingar um opnunartima peirra veittar í aöalsafni, siml 25088. Þjöömlnjaaetniö: Opió sumudaga. þrlöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatesafn islands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á priöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. mai—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiósla I Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar lánaöir skípum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö I Bústaöasafnl, s. 36270. Viökomuslaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarteyfa 1963: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaó i júni—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tll útláns- delldar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí i 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö I júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABlLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norrsna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaftistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbaiartefn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Átgrímtsafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einsre Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö oplö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahðtn er opiö mló- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstsóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasefn Kópevogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—töst. kl. 11—21 og laugard. kL 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Msgnússonsr: Handritasýning er opin þriöjudaga. fímmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Potlar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmóriaug I Moatallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundbötl Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—2T. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðöóin og heltu kerin opln alla vlrka daga tré morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.