Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBRÉFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SIMI 8 33 20 KAUP OG SALA VEÐSKULDABREFA Heildsöluútsalan selur ódýrar sængurgjafir o.fl. Freyjugötu 9. Opiö frá kl. 13—18. Ung stúlka meö stúdentspróf úr MR óskar eflir starfi sem fyrst. Góð vélritunar- og tungumáiakunn- átta. Uppl. í sima 24073. I.O.O.F. 5 = 16511108 Vi = 0 □ St.: St.: 598311107 VIII MH. I.O.O.F. 11 = 16511108% = Konukvöld. I Félagiö Anglia byrjar enskukennslu (talæfingar) fyrir börn 7—14 ára. Kennt veröur á laugardögum frá kl. 10—12 frá og meö laugardegin- um 12. nóvember. Kennslustaö- ur veröur aö Amtmannsstíg 2 (bakhúsi). Uppl. í síma 12371. Stjórn Anglia. handmeraitaskóHnn 91 - 2 76 44 Fál8 KYWWWGARRIT SKÖLAWS SEHT HEIM j HMl ct bfvftfUúili netnmdur okknr um allt bnd.km leikninKu.tAnnibkrift (* fl.i sinuni timi-uftt :Adfri bfumdnwsfcgli Vegurinn Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 í Síöumúla 8. Allir vel- komnir. Fimmudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. lamhjólp Samkoma aö Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Míkill söngur og vitnisburöir. Ræöumaöur Jó- hann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 13. nóv. kl. 13.00 Gönguferö á Grimmannafell. Létt ganga sem allir í fjölskyld- unni geta tekið þátt í. Veriö vel búin. Allir vetkomnir, bœöi fé- lagsmenn og aðrir. Verö kr. 200, gr. v/ bílinn. Fariö frá Umferö- armiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Aðalfundur Utivistar fyrir áriö 1982 veröur haldinn sunnudaginn 13. nóvember kl. 20, aö Borgartúni 18. Sýniö kvittanir fyrir greiöslu árgjalds 1982. Reikningar liggja frammi á skrifstofunni, Lækjargötu 6a. Kaffiveitingar. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samkomurnar meö Bertil Olingdal frá Gautaborg hefjast í kvöld kl. 20.30. Ad. KFUM Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. „Inn milli fjallannaH. Myndir og frá- sagnir: Katrin og Guölaugur Jakobsson. Hugleiöing: Sigur- steinn Hersveinsson. Allir karlmenn velkomnir. Krossinn Námskeiö meö yfirskriftinni Eilíf svör viö vandamálum nútímant kl. 20.00 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. — lýkur í kvöld. Leiöbeinandi er Janis Wheeier. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Fer inn á lang flest heimili landsins! . JRerjjttn&tafctfc raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö 'Sí Tilboö óskast í lyfjaþjónustu fyrir ríkisspítala. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboö veröa opnuð á skrifstofu vorri kl. 11.00 fh. miðvikudaginn 7. des. nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. 'Bf Fyrir hönd Innkaupastofnunar sjúkrastofn- ana er óskaö eftir tilboöum í handþurrkur, salernispappír og eldhúsrúllur fyrir sjúkrahús og heilsugæzlustofnanir á höfuöborgarsvæö- inu og víðar. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skal tilboöum skilaö á sama staö eigi síðar en kl. 11.00 f.h. þriðjudaginn 29. nóv. nk. og veröa þá opnuð í viöurvist viöstaddra bjóö- enda. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Selfoss — Selfoss Sjálfstæöisfélagiö Ööinn heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 10. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Selfossi. Fundarefni: Félagsmál og bæjarmál. Bæjarfulltrúar sjálfstæöismanna á Selfossi sitja fyrir svörum. Félagar fjölmenniö. Stjórnin Landsmalafélagið Vörður Kosning kjörnefndar Boöaö er til almenns félagsfundar fimmtudaglnn 10. nóvember kl 20.30 i Valhöll Kosiö veröur i 3ja manna kjörnefnd sem gera skal tlllögu um þann hluta stjórnar sem kjörlnn skal á fyrirhuguöum aöalfundi 28. nóvem- ber' Stjórnin. Hvöt Aðalfundur Fimmtudáginn 17. nóvember 1983 kl. 20.30 veröur haldinn í Valhöll aöalfundur Hvatar. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur fjölmenniö. Hvöt Hádegisverðarfundur um umhverfismái Laugardaginn 12. nóvember 1983 kl. 12.00—14.00 veröur haldinn í Valhöll hádegisverðarfundur um umhverfismál. Ræöumenn: Elín Pálmadóttir blaðamaður fjallar um fólkvanga Reykvikinga og útivist. Hulda Valtýsdóttir formaöur umhverfis- málaráös fjallar um störf ráösins. Hafliói Jónaaon garöyrkjustjóri fjallar um umhverfi í borg. Fundarstjóri: Erna Hauksdóttir, viöskipta- fræöinemi. Léttur málsverður á boöstólum, barna- gæsla á staónum. Stjórntn. til sölu| Stjórnin. Plastmatarbakkavélar 2 lllig filmuvélar. 1 lllig hnífur. 4 mót fyrir matarbakka. 3 tonn af hráefni. Verö 750.000. Útborgun 250.000 kr. Sími 42777. Vinnusími 26630. Veitingastaður — Grill til sölu (Leiga kemur einnig til greina). Upplagt fyrir ungan frískan matreiöslumann. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt. “G — 0624“ fyrir þriöjudaginn 15. nóvember. Söluturn til sölu Nýr söluturn viö umferðargötu til sölu. Laus strax. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „K — 0623“ fyrir þriðjudaginn 15. nóvember. Sjálfstæðisfélag Hóla- og Fellahverfis Aðalfundur Sjálfstæöisfélag Hóla- og Fellahverfls heldur aöalfund mánudaginn 14. nóvember kl. 8.30 i húsi Kjöts og fisks, Seljabraut 54. Venjuleg aöalfundarstörf. Hafiö meö ykkur félagsskirteini. Stjómln. ___ VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Málmhillur í geymslur og bílskúra, 3 stærðir. ÁDMI II « 40 _ STOFNAÐ 1903 ÁRMÚLA 42 . HAFNARSTRÆTI 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.