Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.11.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. NÖVEMBER 1983 33 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Önnur umferð hraðsveita- keppni BK lauk mánudaginn 3. nóvember sl. Hæstu skor yfir kvöldið hlutu: Sveit: Stig Árna Bjarnasonar 628 Sigrúnar Petursdóttur 624 Braga Erlendssonar 611 Meðalskor 576 stig. Staðan í keppninni að tveimur umferðum loknum er þessi: Sveit: Stig Árna Bjarnasonar 1246 Sigurðar Vilhjálmssonar 1196 Gríms Thorarensen 1184 Bronsstig hjá BK Bronsstigameistari BK á keppnistímabilinu 1982—1983 varð Sturla Geirsson með alls 360 stig. Samtals gaf félagið út 7444 stig til 82ja einstaklinga allt frá 4 til 360 stiga. Frá upp- hafi hefur félagið gefið út bronsstig til 260 einstaklinga alls um 600 meistarastig. Flest stig hafa eftirfarandi hlotið: Ármann J. Lárusson 2309 Haukur Hannesson 2050 Grímur Thorarensen 1904 Aðalfundur BK Aðalfundur BK var haldinn 5. nóvember sl. Fundurinn var vel sóttur og var mikill hugur í fé- lagsmönnum að auka og bæta starf félagsins. Nýja stjórn BK fyrir yfirstandandi keppnistíma- bil skipa: Þórir Sveinsson form. og aðrir í stjórn Óli Andreasen, Sigrún Pétursdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Sigurður Vil- hjálmsson. Bridgefélag Suðurnesja Karl Hermannsson og Jóhannes Sigurðsson sigruðu í 4ra kvölda Butler-tvímenningskeppninni eftir harða keppni við Sigurhans Sigur- hansson og Arnór Ragnarsson annars vegar og Maron Björnsson og Kjartan Ólason hins vegar. 24 pör tóku þátt í keppninni og voru spiluð 5 spil milli para. Lokastaðan: Karl — Jóhannes 286 Arnór — Sigurhans 280 Kjartan — Maron 273 Guðmundur Ingólfsson — Stefán Jónsson 261 Sigurbjörn Jónsson — Sumarliði Lárusson 253 Einar Baxter — Hreinn Ásgrímsson 253 Aðalsteinn Sigfússon — Jón Frímannsson 253 Einar Júlíusson — Sigurður Brynjólfsson 252 Elías Guðmundsson — Kolbeinn Pálsson 250 Alfreð G. Alfreðsson — Einar Jónsson 248 Meðalárangur 230. Næsta keppni félagsins verður JGP-mótið sem er sveitakeppni. Spilað er í húsi Karlakórsins á þriðjudögum kl. 20. Haustlitirnir komnir Ný sport-lína. Ný litud dagkrem. ELLEN BETRIX SIEMENS m G ^i) NÝTT! KVÚLDSÝNING fimmtudaq Opiðtil lOíkvöld SÆrMrnar 0* * —ðU v ars' ■ - eVttnr annars • Hlutn álB tiðve\komin’- Getö 929LTD Hvast. 929StaU 626 2000 2 dy ssgg*- . rn eKurn atg .03 10.800 82 34-000 81 42.000 81 ^9000 81 29.000 80 31-000 82 27 000 81 31-000 80 77000 Mest fyrir peningana! BÍLABORG HF. Smiðshöföa 23 sími 812 99 Siemens- FERÐAVIÐTÆKIN: Ódýr og handhæg og henta vel til nota heima og heiman, er RÁS-2 hefur útsendingar sínar. SIEMENS-einkaumboð: SMITH & NORLAND H/F, Nóatúni 4, sími 28300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.