Alþýðublaðið - 28.09.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1931, Síða 1
iUÞýðiiblaðið 1931. Mánudaginn 28. september. 226 tölublaö. H easiLa mm m Hiigvits- maðerian. Afarskemtilegur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlntverk ieika: Litli m Stóri. Myndin er alveg ný, hefir hvergi verið sýnd enn pá, og verður sýnd í fyrsta skifti í Gamla Bíó í kvöld. Kðpnefni. Tekinn upp i dag KJÓLAEFNI úr ull og silki. FÓÐURSILKI margir litir. GARDÍNUEFNI 30 tegundir ó- dýr og falleg. SLOPPAEFNI Corselette. KJÓLKRAGAR mikið úrval. ÓDÝRAR vörur GÓÐAR vörur. Verslun Karól. Benidiktz. Njálsg. 1. Sími 408. Vandamönnum og vinum tilkynnist, að minnn ástkæri maður, Guðmundur Þorsteinsson prentari, andaðist í Landakotsspitalanum að- faranótt pess 27. p. m. Jarðarförin auglýst siðar. Sigríður Benediktsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að sonur okkar, Guðm- undur Björn, andaðist að heimili okkar Rauðarárstíg 13; 25. p. m. Guðrún Björnsdóttir. Guðmundur Guðmundsson. Bl UTSALA hefst í dag. AIIsbf vöpbsb* verda seldar með ohefrilega lágu verði. Litið I gluggansa. 1 steinn Eyjólfsson. Langaveg 34« ÚTSALAt ÚTSALA! Nfll BS6 ■BBI New York nætur. Amerísk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 9 páttum. Aðal- hlutverk leika vinsælustu og fegurstu leíkarar Ameríku, pau. Norma Taimadge og Gilbert Roland. Aukamynd: Siokkviliðshetjan. Gamanleikur í 2 páttum frá Educational Pictures. — Að- alhlutverkið veikur skopleik- arinn. Luqino Lane. „Bróarfoss" fer héðan annað kvöid kl. 10 vestur og norðar um land tii London. Anstnrbæiarskólinn. Börn, sent eiga að sækja Austurbæjarskólann i vetur, komi til viðtals í skólann á peim tímum sem hér segir: Þriðjadag 29. sept: Öll skólaskyld börn sem ekki voru : bamaskóla Reykjavíkur siðastliðinn vetur (en hvorki pau, sem voru i Austurbæjar eða Miðbæjarskólanum í fyrra). Þau, sem eru fædd árið 1923 komi kl. 1 síðd. pau, sem eru fædd árin 1917 — 1922 komi kl. 5 síðd. Miðvikaflag 30. sept: Öll börn, sem sóttu Austurbæjar- skölann síðastliðinn vetur, og pau börn úr Miðbæjarskólanum, sem flutt hafa í Austurbæinn, pau, sem eiga að fara i 8. og 7. bekk komi kl. 8% árdegis, í .6. bekk kl. 10, í 5. bekk kl. 1, í 4. bekk kl. 3. í 3. og 2. bekk kl. 5. Séu börn forfölluð frá pví að koma á pessum tímum, eða ókom- in i bæinn, mæti aðrir í peirra stað. Kennarar skólans komi til viðtals priðjud. 29. sept, kl. 8 síðd. Skóiastjóriim. BIFREIÐAST0ÐIN HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýja og góða bíla. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232. ðagofræðaskðllnn í Reykjavik verður settur fimtudaginn 1. okt. kl. 4 e. hád. í Kennaraskólanum. Komi pá til viðtals allir eldri nemendur og peir, sem um upptöku hafa sótt í aðalskólan. Kvöldskólanemendur komi til viðtals mánudag 5. október kl. 7 eftir hád. í Kennaraskölanum. Ingimar Jónsson. MATTAR. Nú er úrvalið mikið og fallegt Þér getið hvergi keypt eins fallega eða ódýra hatta og hjá okkur. Útlend vellærð stúlka annast hatta- saum, Hattar saumaðir eftir pönt- unura. Hattaverzlun Maju Ólafsson. Laugavegi 6. — Nýja búðin. Kragar Vetrar-hanzhar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.