Alþýðublaðið - 28.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.09.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐiÐ Hún Sella vill pað. Fyrir heigi'na barst Sjómanna- félaginu vélrátað blað með áskor- un -U mað koma pví til leiðar, að verklýðsfélögi'n bönnuðu útskiip, un á síld, par til sjómenn hefðu fengið greiddar sjö krónur af hverri tunnu. Á blaðimu stóð einn- ig, að áskorun þessi hefði verið sampykt á fundi, sem Hafnar- Sella (úr Kommúnistaflokki fs- lands) hefði gengist fyfir að haldinn hefði veriið á hafnafbakik- anum. Sams konar blað var sent Verkamáliaráðinu, og var tekið fyrir á fuhdi pess 25. p. m. En eftir pví, sem blaðinu hefir skii- ist, pá álítur Verkamálaráðið sjó- mannafélögin ein vera aðila í málinu og ætlar víst alls ekki að ansa Seliu neinu. Eftir pví sem frézt befir, þá hefif pessi áskorun ekki enn komið fyrir fund í Sjómanniafé- lagsstjórninni. En fullyrða má, að enginn úr stjóm pess félags kann- ist vfð Hafnar-Sellu, pó semúlega haldi hún sig töluvert á hafnar- bakkanum, úr pví hún er kölluð petta. En hvernig myndi petta ráð i gefast, að stöðva útflutning á síldinni? Eins og kunnugt er, þá hefir aflast í sumar um 100 þús. tn. af síld fram yfir pað, sem von er til að hægt sé að selja. Ef nú verklýðsfélögin bönnuðu út- flutninginn á síldinni, þá yrði það til þess, að Norðmenn gætu kom- ið út sinni síld, en íslenzkir sjó- menn (og aðrir síldareiigendur hér á landi) fengju ekkert fyrir sína. Ráðið um að banna innflutning- inn er því ekki ráð til þess að sjómenn fengju borgað, heldur ráð til þess að sjá um að sjó- menn fengju ekkert fijrir síldina. Hér kemur pví fram sama fyr-. irhyggjuleysið og alt af eiinkenmn sprengingamennina innan alpýðu- samtákanna, hvort þeir heldur heita Brynjólfur eða Einar, enda tilgarigurinn hjá þeim að skapa lóánægju í flokknum, en ekki að viinna verkálýðnum gagn. Þess vegna næði engri átt ef farið væri að hlaupa eftir eiinhverju bara af pví hún Sella vildi pað! Heifidsalariilr I©ka í dag. Sú fregn barst út um bæinn í morgun, að heildsalarnir æfluðu að loka í dag og stöðva par með sölu tii kanpmanna. Mun pað þó ekki standa lengur en par til bankarniiir hafa ákveðið gengi krónunnar. Línuveiðar aeigendaf élagi ð hefir sagt upp samningi sínum við sjómamnafélögin hér og í Hafnarfirði Eins og áður hefiir veriið skýrt Jfrá í blaðinu, hefir íhaldsmáður- inn Bethlien gi’eifi stjörnað Ung- yerjaliandi i tíu ár, og á þeim ár, um verið að hlieypa landinu niiður í sífelt dýpra skuldafen. Loks kom að pví, að hann gafst upp A stjórninm, en annar íhaldsmaður, Karolyi greifi, tók við. En eins og við var að búast, hefiir homum ekki tekist betur en fyrirrennara sínum, og barst fréttastofunni skeyti um það núna fyrir helig- ina, að hallinn af ríkisbúskapnum næmi 150 milljónum ungverskra króna. Mír BamanvísnasönBvari Síðast liðið laugardagskvöld kom hingað til ■ bæjarins í bifreið niorðan frá Akureyri Jón Norð- fjörð, einhver vinsælasti gaman- vísnasöngvari Norðanlands. Hann hefir í hyggju að halda hér nokkrar söngskemtanir á næst- unni og symgja par mikinn fjölda af nýjum gamanvísum. — Myndir og blaðaummæli um söngvarann ■eru í gluggum Eymundsens bóka- verzlunar. Á föstud. var fjölskyldu hér í bænum tiikynt, að það ætti að senda hana austur á land á sína sveit, og pað ætti að sundra henni par. Þessi fjölsikylda er maður, kona, sex börn umg og sjöunda barnið stúlka, sem gengur tiil prestsins. Þetta er fjöis-kyldunni tdlkynt prem dögum áður en bú- ið er að ætlia lnenni að fara aust- ur. Konan er reykvíksk og á alt sitt fólk hér, og nú á að rek-a hana austur á land og rífa af henni börnin og koma þeim til vandalausra. Börnin eru hvert öðru myndarlegr-a, og nú er mein- iing yfirvaldanna að rífa þau frá móðurinni. Kunnugiir. Mítt henslatæki. Stundum sjást pesis dæmi í auglýsingum, að sumir kaup- sýslumenn eru fáránlega illa að i sér í réttritun og kunna jafnvel -ekki að beygja nafnið siitt. Hérna austur með vegiinum er t. d. má!- -að á stein: „VierzLið Hjá----“ og svo nafn kaupm-aninsins í nefni- fal-li! Mér datt petta dæmi í hug, pegar ég skoðaði tætó edtt, sem fcomið er í bókaverzlanir hér í skrifa börnum í löndum þeim, sem parina eru talin, utan islands, upp á pað, að bréf peirra v-erði s-kilin eða pau skilji bréf, er koma kynni á móti. Þá er þiað óneitanlega niokkuð kyndugt og fávísle-gt, að nefna Áiandseyjar, ien par býr hneinsænskt fólk að pjóðerni og tungu, og sleppa Færeyjum. Því að í Færeyjum býr sérstök menningarpjóð, einci pjódin, sem á mál suo líkt okkar tiingu, að börn piar og hér geti skrifast á og skiliö hvor önnur. Stafaveskið, sem er imnan í pessu afleita umsliagi, er gott og á skilið útbreiðslu. Þess vegna- skora ég á útgefanda p-ess, hver sem hann er, að skiftci sem fgrst um iimslag. En ef hann sér ekki sóma sinn í pví, ættu kaupendiur að b-era vit fyriir honum og eyðir leggja umsl-agið, áður en þeir gefa b-arni innihaldið. Það er ekki forsvaranJeg móðurmálskensla, að- fá börnum slíkt í h-endur. Kennari. Togari strandar. í gær strandaði togarinn Vole- sus frá Grimsby við Grenjanes hjá Þórshöfn. Var hann hlaðinn. af fiski frá Isfirðingum og var á leiðinni út. Ægir náði togaran- um út kl. 11/2 í dag og er nú á Fjármáltn erlendu. Sama óvissan oinkennir fjár- málaástandið erlendis. Á laugar- daginn steig gengi stérlings- pundsins lítíls háttar, eða upp í 3,87 dollara. Danska stj-órnin hefir krafist pess áf Þjóðbanfcanum, að hann sjái um að krónan komist aftur sem fyrst í gullgildi, og hiefir Þjóðbankinn danski því hækkað forvexti í 6<>/o. Sterlingspund lækkaði pví í Khöfn niður í I61/2 dansfca krónu. Kauphallirnar eru lokaðar um óákveðinn tíma í Khöfn, Stokk- hólmi og Berlín. I Osló 0g Stokk- hólmi hefir verið samþykt að hverfa um stund frá gullinnlausn. Forvextir h-afa í Osló og Stokk- hólmi verið hækkaðir í 8°/o. Hef- ir gullforði ríkisbankans sænska að sögn minkað síðastliðná viku um 100 milj. króna. I Rómabiorg hækka forvextir í dag um 1/2 % í 7o/o. Visa. Fyrst pú ekki -enn þá kant inn að reka nagla beint og lætur pér ei um pað ant úr pér verður maður seint. Þessa vísu gerði Guðm. Ingl Kristjánssion, pegar h-ann var 6 ára. Guðm. In-gi er bróðir ól. Þ. Kristjánssonar ^esperantok-ennara, borg, og ætlað er til notkunar víð móðurmálsken-slu. Kenslu- áh-aldið sjálft er fremur gott, en utan um p-að er umslag með á- letrun ,sem er svo kostulega vit- laus, að furða er að slíkt skiuli h-aft á boðstólum sem gott og gilt námsefni fyrir börn. Öðrum megin á umslaginu stendur: „Stafrófs- og Redikninigs- veski fyrir böm.“ Veiit sjálfsagt cnginn, iiema guð og höfundur- inn, hvaða rétt stóra R-ið hefir á sér. Hinum megin er langt les- mál og yfir pví feí#étruð yfiir- skrift: „Systkinanna á Norður-- löndum." Hefir mér eigi teki-st; að skilja þá speki, að hafa parna eignarfiall. Þá er talað um, að „íslenzk börn yrðú að læra að læsa“, en eigi er þ-ess getið,: hv-erju er svöna vandas-amt og bráðnauðsynlegt að „l'æsa". Þá er rætt um „langa röð af fjölskyld- um“, sem „heita sínu nafnmu hver“. Vorikunnarliaust -er að vita, að hér á ísliandi heití-r hv-er ein- staklingur sínu n-afni, en ekki hver fjölsky-lda. Þá kem óg að merkiliegustu og hjákátlegustu vitlíéysiúnini: Skriifað stendur: ,,„En,“ sagði móðirin, „pú getur að ein,s skrifað börnunum á Norðurlöndum, sem eig-a heima í Danmörku, Fiinn- landi, IsLaridi,, V-oœgi, Svípjóð og Álandseyjunum, og sem talia likt mál og þú taliar. Hinia IMu vin- i-na pína í h-eiiiuánum getur pú ekki ski-lii-ð, pví að peir talia alt ainnað mál.“ “ Það er fyrst og fremst gersamlega ósiatt, að til nokkurs sé fyrir íslenzk börn að leið með hann inn á Þórshöfn til að láta athuga í honum botnimn. Jarðarfarir. Það er æfinlega orð í tíma tal- að, þegar miimst er á hinn taumr lausa hégóma, seim berlega kemur í ljós í háttum imanna við greftr- un látinna vina og vandamanna,, og vel skiljanlegt, að útfararstjór- ar finni, ekki- hjá sér hvöt til að draga úr heimskuháttu'm f-ólks við- slík tækifæri, pví peir fá sína góðu borgun fyrir að standa fyrir peim sjónle'ikjum. Við jarðiarfariir manna, sem a& einhverju eru pektari en alliur al- Imenningur eða haf-a í Mf-anda lífi verið í leáinu eða flieiri félögum, eru menn hvattir til að fylgja eða bera hinn framliðna lengri eða styttri spöl, af pví að peir hafi verið félagsbræður, p-ó þeir að öðru leyti hafi þekst lítið eða jafnvel alt af verið á öndverðum imeið iinnan féliagsins o,g í lalmíenn- um málum. Blómsveigafiargainiið hjaðnaðj um tíma, eftir að skynsami-r rnenn höfðu bent á, hve nytsannara væri að fcaupa fyrir peningana miinn- ingarspjöld ednhvers s-jóð-s, ér styrkir lifandi menn, sem van- heilir eru, í stað pess að kaupa litað útlent b-lómaskraut og silkii- bönd. En þetta virðist vera að (Færast í vöxt aftur, eins og sjá má á leiðum í kirkjugarðinium. Og að litlum tíma liðnum er svo öllu skrautiniu ekið úr kiirkju- garðinum í moldargryfjurnar fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.