Alþýðublaðið - 29.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1931, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið M> m «9 m#rftafcln» 1931. Þriðjudaginn 29. september. 227. tölublað. H eaMLA mm n Spænsku landnemarnir. Talmynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Richard Aílen. Rósita Moreno. Mitzi Green. Myndin gerist meðal spænskra landnema í Kaliforníu oginniheldur spænskt ástaæfintýri, spænska danza og spænska hljómlist. AUKAMYND: Eldur uppi. Talteiknimynd. Talmyndafréttir. \£á k&á: Alúðarþakkir til kvenréttindafélags íslands og og allra sem sýndu mér vinsemi og góðvild ú 75 úra afmœli minu. Briet Bjarnhéðinsdóttir Sjómannafélag Reykjavikur. ¥eiði- op loðdýra-f élag íslands. Fundur verður haldiun ámorgun, miðvikudag 30. sépt., kl. 8Vs í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundar- efni: Formaður skýrir frá nýjungum í loðdýrarækt, meðjskuggamyndum. Um ársritið, um héra o. fl. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Gísli Pálsson læknir Strandgötu 31. — Hafnarfirði. Viðalstimi 11—1 og 5—7. Fandnr verður haldinn í Kauppingssalnum í Eimskipafélagshúsinu miðvikud. 30 sept. kl. 8 e. h. Dagskrá: Beiðni um undanpágu frá gildandi kaupsamningi. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. HafmtirðÍBiggarj AðaUskyndfsaia haustsins í verzlun Gunnlaugs Stefánssonar hófst í gær. Margar vörur seldar með gjafverði. Búsáhöld með 20 — 50%. Glervörur með — —--------- Niðursuðuglös frá 75 aurum. Leirvörur, Diskar frá 40 aurum. Danska postulínið fyrir hálfvirði. Alls konar fatnaður, harðir hattar frá 10 kr. Settið af verka- mannafötum á 9 kr. og margt eftir pessu. Komið fljótt og gerið góð kaup, pví fyr pví betra. Krónan lækkar en vörur hækka. Verið velkomin. Mýlfi mió New York nætnr. Amerísk 100% tal- og liljóm- kvikmynd í 9 páttum. Aðal- hlutverk leika vinsælustu og fegurstu Jeíkarar Ameríku, pau. Norma Taimadge og Gilbert Roland. Aukamynd: Slokkviliðsbetjan. Gamanleikur í 2 páttum frá Educational Pictures. — Að- alhlutverkið veikur skopleik- arinn. Luqfno Lane. Ódý regg. Ágæt bökunaregg frá 9x eyri. Stór nýorpin egg al- veg nýkomin. Irma, Hafnarstræti 22. 25 ára hátíð ungmennafélaga. A morgun er síðasti dagur sem áskriftalistar liggjaframmi að hátíðinni á föstudaginn. Listarnir eru í Bókaverzlun Ársæls Árnasonar sími 556, Prentsm. Acta, sími 948 og á hótel Borg. Aðgöngumiðar verða afhentir á fimtudag og til hádagis á föstudag á sömu stöðum. Kennaraskólínn verður settur fimtudaginn 1. okt. kl. 2. e. h. Freysteinn Gunnarsson. fiagnfræðaskólinn 1 Flensborg verðor settnr.l. október kl. 2 e h. Lárus Bjarnason. Fundnr í Kvennadeid SlysavarnarféJags íslands verður haldinn 30. sept. kl. 8,30 síðdegis í K R.-húsinu. Rætt verður um starfsemi félagsins á næsta vetri og önnur mál. Félagskonur vinsamlega beðnar að fjölmenna á fundinum. STJÓRNIN. Frá Landssíæannm. I tilefni af 25 ára afmæli landssímans verður rit- síma- og langlínu-afgreiðslunni lokað kl. 20 í kvöld, þtiðjudag 29. september. Stöö varstjói inn. BIFREIBAST0ÐIN HEKLA, Lækjargötu 4, hefir að eins nýja og göða bíla. Lægst verð. Reynið viðskiftin. Simi 1232.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.