Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 4 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 226 — 30. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 2830 28,280 28,320 1 SLpund 41,292 41,409 41,326 1 Kan. dollar 22,743 22,807 22,849 1 Ddn.sk kr. 2,8909 2,8991 2,8968 1 Norskkr. 3,7635 3,7742 3,7643 1 Sænsk kr. 3,5437 3,5538 3,5505 1 Fi. mark 4,8814 4,8953 4,8929 1 Fr. franki 3,4332 3,4429 3,4386 1 Belg. franki 0,5141 0,5156 0,5152 1 Sv. franki 12,9942 13,0311 12,9992 1 Holl. gyllini 9,3192 9,3457 9,3336 1 V-þ. mark 10,4390 10,4686 10,4589 1 ít. líra 0,01723 0,01728 0,01728 1 Austurr. sch. 1,4830 1,4872 1,4854 1 Port escudo 0,2186 0,2192 0,2195 1 Sp. peseti 0,1817 0,1822 0,1821 1 Jap. yen 0,12056 0,12091 0,12062 1 írskt pund 32,462 32,555 32,511 SDR. (Sérst dráttarr.) 29/11 29,6147 29,6984 1 Belg. franki 0,5072 0,5087 V / Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur..............27,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).30,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 32,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningar .... (23,0%) 28,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf .......... (26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu. en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravítitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskukfabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! Útvarp klukkan 14j Hátíðardagskrá frá full- veldisfagnaði stúdenta í dag klukkan 14 verður út- varpað dagskrá fullveldisfagn- aðar stúdenta frá Háskólabíói. Samtals verða flutt tíu atriöi. Gunnar Jóhann Birgisson, formaður Vöku, félags lýð- ræðissinnaðra stúdenta, byrj- ar á því að setja hátíðina. Þá flytur Guðmundur Magnússon Háskólarektor ávarp. Pétur Jónasson leikur einleik á gít- ar. Davíð Oddson borgarstjóri flytur hátíðarræðu. Ný hljóm- sveit, sem nefnist „Guðjón Guðmundsson og íslands- sjokkið" flytur tónlist sína. Matthías Johannessen skáld les úr eigin verkum og á eftir lestri Matthíasar syngur MK-kvartettinn. Hrönn Geirlaugsdóttir og Guðni Þ. Guðmundsson leika þessu næst samleik á fiðlu og píanó. Ólafur Árnason flytur ræðu stúdents og karlakórinn Fóstbræður lýkur dagskránni klukkan 16, með því að syngja nokkur létt lög. Davíð Oddsson borgarstjóri flytur hátíðarrsðu á fullveldisfagnaði stúdenta í Háskólabíói í dag. Að sögn formanns Vöku, sem stendur fyrir hátíðar- höldunum, er hér um að ræða mun viðameiri dagskrá en boðið hefur verið uppá undan- Pétur Jónasson leikur einleik á gítar. farin ár á þessum degi. Dagskránni verður útvarpað beint frá Háskólabíói og hefst hún eins og fyrr segir klukkan 14. Eins má geta þess að stú- dentamessa verður í Háskóla- kapellunni klukkan 11 árdegis og verður henni einnig út- varpað beint. Rás 2 tekur til starfa í dag klukkan 10 Fyrsti útsendingardagur rásar 2 hjá Ríkisútvarpinu er í dag. Út- sending hefst klukkan 10 árdegis á ávarpi Þorgeirs Astvaldssonar, forstöðumanns rásarinnar. Síðan mun Andrés Björnsson útvarps- stjóri flytja ávarp. Þá tekur við morgunútvarp rásar 2, sem er í umsjón Páls Þorsteinssonar, Ásgeirs Tómas- sonar, Jóns ólafssonar og Arn- þrúðar Karlsdóttur. Klukkan 12 Að sögn Þorgeirs slær rásun- um saman klukkan 12 á hádegi og þá heyrist hið hefðbundna há- degisútvarp í rás 2. Klukkan 14 Þá sagði Þorgeir að tveir vask- ir sveinar sem heita Pétur Steinn Guðmundsson og Jón Ax- el ólafsson myndu kynna vinsæl lög auk þess sem þeir munu rabba við hlustendur í léttum dúr. Klukkan 16 Bogi Ágústsson rifjar upp tón- list sjöunda áratugarins. Klukkan 17 Þátturinn Opið hús. Ólafur Þórðarson og Erna Indriðadóttir taka á móti gestum og leika létt lög til klukkan 18, en þá lýkur fyrsta útsendingardegi rásar 2. Þorgeir Ástvaldsson, forstöðumaður rásar 2. Hann hefur dagskrána með ávarpi til hlustenda klukkan 10 árdegis. Útvarp Reykjavík FIMVITUDKGUR 1. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Rób- ert Sigurðsson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarína Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 Messa í Háskólakapellu. Sólveig Anna Bóasdóttir guð- fræðinemi prédikar. Séra Jón Ilelgi Þórarinsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón Stef- ánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Friður, frelsi, mannrétt- indi“, hátíðardagskrá stúdenta í Háskólabíói. 1. Gunnar Jóhann Birgisson, formaður 1. des. nefndar, setur hátíðina. 2. Ávarp Háskólarektors, Guð- mundar Magnússonar. 3. Einleikur á gítar, Pétur Jón- asson. 4. Borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, flytur hátíðar- ræðu. 5. Guðjón Guðmundsson og ís- FÖSTUDAGUR ' 2. desember. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.40 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Hermann Sveinbjörnsson. landssjokkið flytja frumsamið efni. 6. Matthías Johannessen les úr eigin verkum. 7. M.K. kvartettinn syngur. 8. Samleikur á píanó og fiðlu: Hrönn Geirlaugsdóttir og Guðni Þ. Guðmundsson. 9. Ræða stúdents: Ólafur Árna- son flytur. 10. Karlakórinn Fóstbræður syngur. 22.50 Flauelsblóm í ágúst (Marigolds in August) Suður- afrísk bíómynd frá 1979 gerð eftir handriti Athols Fugards. Leikstjóri Ross Devenish. Aðal- hlutverk: Athol Fugard ásamt Winston Ntshona og John Kani. Samfélagið birtist í hnotskurn í myndinni sem lýsir á óbrotinn hátt samskiptum þriggja manna og því öryggisleysi sem þel- dökkir menn í Suður-Afríku eiga við að búa. Myndin hlaut verðlr’jn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 1980. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok — Kynnir: Bergljót Friðriks- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Tilkynningar. Tónleikar. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Klaus Peter Seibel. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 „Þú sem vindurinn hæð- ir...“ Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Gunnar M. Magnúss rithöfund. (Áður útv. 7. júní 1981). Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.