Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 24 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðbera vantar Haaangur lif. RADNINUA.; ÞJONUSTA til að bera út Morgunblaðið á Selfossi. Uppl. í síma 99-1966. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: JMtogmtÞIitfeifr Lagermaður Óskum eftir að ráða sem fyrst lagermann á heildsölulager okkar. Reglusemi og stundvísi áskilin. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 555 fyrir 7. desember nk. merkt: „Lagermaður'*. Gfobuse Framreiðslunemi óskast Uppl. á staönum í dag fimmtudag. Arnarhóll, Hverfisgötu 8—10. Fulltrúi lönfræösluráð óskar að ráöa fulltrúa fram- kvæmdastjóra. Starfið er fólgið í skýrslugerð, skráningu fundargerða ráðsins og fram- kvæmd einstakra verkefna. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri, ekki í síma. Umsóknir um starfið skulu berast skriflega í pósthólf 5113, 125 Reykjavík fyrir 15. des- ember nk. Bókara (608) til starfa hjá stóru verslunar- og þjónustufyr- irtæki í nágrenni miðbæjar Reykjavíkur. Við leitum að manni með verslunarmenntun og reynslu af bókhaldsstörfum. Ábyrgðar- starf. Starfið er laust strax. Bókara(610) til starfa hjá stórfyrirtæki í miðbæ Reykjavík- ur. Starfssvið: Yfirumsjón með birgðabókhaldi, uppbygging og endurskipulagning birgöa- bókhaldsins. Við leitum að manni með Samvinnu- eða Verslunarskólapróf, starfsreynsla af bók- haldsstörfum æskileg. Ábyrgðarstarf. Starfið er laust strax. Bókara(612) til starfa hjá vaxandi sölu- og þjónustufyrir- tæki í vesturbæ Reykjavíkur. Við leitum aö manni með haldgóða bók- haldsþekkingu. Tölvubókhald. Nauðsynlegt að viðkomandi geti hafið störf strax. Tölvuritara (614) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Við leitum aö manni með einhverja reynslu af tölvuskráningu. Starfið er laust strax. Gjaldkera (616) til starfa hjá þekktu þjónustufyrirtæki í Ár- múlahverfi. Þroskaþjálfar Þroskaþjálfa vantar til starfa á Vonarlandi, Egilsstöðum, eftir áramótin. Nánari upplýsingar veittar hjá forstöðukonu í síma 97—1177 eða 1577. Við leitum að manni með haldgóöa verslun- armenntun og reynslu af gjaldkera- og bók- haldsstörfum. Ábyrgðarstarf. Laust strax. Ritara (618) til starfa hjá fyrirtæki með sérhæföa þjón- ustu. Viö leitum að manni meö góöa vélritunar-, íslensku- og enskukunnáttu. Laust strax. Ritara (620) til starfa hjá virtu viðskipta- og þjónustufyr- irtæki með mikil erlend samskipti. Við leitum að manni með stúdentspróf frá Verslunarskólanum eða Samvinnuskólanum. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi mjög góða ensku- og vélritunarkunnáttu. Starfið er laust strax. Ritara (622) til starfa hjá lögfræði- og endurskoðunar- skrifstofu í Reykjavík. Við leitum að nákvæmum, samviskusömum ritara meö mjög góða vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Starfið er laust fljótlega. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viðkomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓOHA GSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖL VUÞJÓNUS TA, SKOÐANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Skrifstofustarf Maður með reynslu í bókhalds-, innkaupa- og stjórnunarstörfum óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Starf — 0629“ sendist augld. Mbl. sem fyrst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir í tjónsástandi: Honda Civic árgerð 1983 Suzuki 800 árgerð 1983 Mazda 323 árgerð 1978 Chevrolet Malibu árgerö 1979 VW Derby árgerö 1979 Chevrolet Caprice árgerö 1977 Subaru GFT 1600 árgerö 1978 AMC Hornet árgerð 1976 Lada Safír árgerð 1981 Bifreiðirnar verða til sýnis að Melabraut 26, Hafnarfiröi, laugardaginn 3. desember frá kl. 1—5. Tilboðum sé skilaö til aðalskrifstofu Lauga- vegi 103, fyrir kl. 5 mánudaginn 5. desember. Brunabótafélag íslands. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Bankafulltrúa vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 34805 eftir kl. 6 á kvöldin. Okkur vantar 70—100 fm lagerhúsnæöi á höfuöborgarsvæðinu helst með kælingu. Uppl. í síma 76340 á vinnutíma og í síma 34199 á kvöldin. Myndlistarmaður Óskar eftir bjartri íbúð sem vinnustofu og heimili. Upplýsingar í síma: 30325 eftir kl. 18.00. húsnæöi i boöi Ármúli 7 Iðnaöar- eöa verslunarhúsnæði til leigu eða sölu. Húsnæðið er 820 fm, má skipta í þrjár jafn stórar einingar. Góð loft- hæð og bílastæði. Laust um næstu áramót. Uppl. í síma 37462 milli kl. 1 og 3 í dag og næstu daga. Laugavegur Til leigu ca. 130 fermetra verzlunarhúsnæði á bezta stað við Laugaveg. Til afhendingar í byrjun desember. Upplýsingar í síma 28666 í dag og næstu daga. I fundir — mannfagnaöir Fullveldisfagnaður Stúdentafélagsins 2. desember Stúdentafélag Reykjavíkur heldur sinn árlega fullveldisfagnað á Hótel Sögu, Lækjar- hvammi, á morgun, föstudaginn 2. desem- ber. Hefst fagnaðurinn með borðhaldi kl. 19.30. Aðalræðu kvöldsins flytur Stefán Benedikts- son alþingismaður. Veislustjóri verður Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari og Valdimar Örnólfsson fimleikastjóri stjórnar fjöldasöng. Kristinn Sigmundsson syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Stiginn verður dans fram eftir nóttu. Verð aðgöngumiðans er kr. 750. Miöasala og borðapantanir verða í dag, fimmtudag, kl. 17.00—19.00 í Lækjar- hvammi, Hótel Sögu. Stúdentafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.